Tíminn - 25.09.1980, Page 13
Fimmtudagur 25. september 1980.
17
Langholtssókn: Fótsnyrting
fyrir aldraöa alla þriöjudaga kl.
8-12 í Safnaöarheimilinu i
Langholtskirkju. Uppl. gefur
Guöbjörg simi 14436 alla daga
kl. 17-19.
Hárgreiösla alla fimmtudaga
kl. 1-5 i Safnaöarheimilinu.
Uppl. gefur Guðný sima 71152.
Kvenfélag Langholtssafnaöar.
Kvenfélag Háteigssókntr: Fót-
snyrting veröur veitt eldra fólki
i sókninni eins og undanfariö aö
Flókagötu 59. Upplýsingar
gefur Guöbjörg Einarsdóttir á
miðvikudögum kl. 10-12. Simi
14491.
Aöalfundur Iþróttakennarafé-
lags Islands veröur haldinn 23.
sept. i hdsi B.S.R.B. Grettisgötu
89. Hefst kl. 20.00. Venjuleg
aöalfundarstörf. Stjórnin.
Ferða/ög
Útivistarferðir
Föstudagur 26.9. ki. 20
Haustiitaferö i Hiísafell, gist
inni, sundlaug, sauna, göngu-
ferðir 1 fallegu umhverfi. Far-
seölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s.
14606.
ÍJtivist
Sunnud. 28.9.
kl. 8. Þórsmörk i haustlitum, 4
tima stanz i Mörkinni.
Kl. 13
kl. 13. Botnsdalur i haustlitum
og þar má velja um göngu á
Hvalfell eöa aö Glym, 198 m,
hæsta foss landsins. Fritt f. börn
m. fullorönum. Farið frá B.S.l.
vestanveröu.
ÍJtivist.
landica (1-8) Hestar og reið-
menn, Arsrit Fræöafélagsins,
Morkinskinna (1932) Forn-
bréfasafnið (fyrstu bindin),
Ævisaga séra Arna Þ. (I-III og
VI), Göngur og réttir, Söguþ.
landpóstanna, Aö vestan,
Passiusálmar Tónlistarfélags-
ins, íslendingasögur (G.J.)
Nokkur kvæöi Sigurbj.Sv.
(1906), Ljóðmæli Sigurbj. frá
Fótaskinni, Guöbjörg i Dal
(G.G.) Kommúnistaávarpiö,
Hrokkinskinna og „pésar” af
ýmsu tagi. Bækurnar veröa til
sýnisí fornbóksölunni Fögruhlið
(siminn er 96-23331). Uppboös-
skrá fæst þar eftir næstu helgi.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprll) kl.
14-17.
Almennur fyrirlestur
Dr. Hugo Keller, Univ. of
IlHnois, Urbana og University of
Ziirich taiar um Mössbauer-hrif
og hagnýtingu þeirra föstudag-
inn 26. september kl. 16:30 í
stofu 158 i húsi verkfræði- og
raunvlsindadeildar viö
Hjaröarhaga.
Rudolph Mössbauer varð
fyrstur til þess áriö 1958 aö upp-
götva tilveru gammageislunar
án bakslagsorku. bessi upp-
götvun hefur siðan veriö tengd
nafni hans og kölluö Mössbauer-
hrif. Þetta færöi visindaheimin-
um nýja aðferö til rannsókna á
innri gerö efnisins og hlaut hann
eölisfræöiverölaun Nobels árið
1961. Mössbauer-tæknin hefur
siöan veriö notuö meö miklum
árangri innan eölisfræöi, efna-
fræði og lifeölisfræöi svo að
nokkur dæmi séu nefnd.
Dr. Keller mun I fyrirlestri
sinum fjalla mjög almennt um
eðlisfræöilega undirstööu þessa
fyrirbæris og lýsa nokkrum
dæmum um hagnýtingu þess viö
rannsóknir á ýmsum sviöum
náttúruvisinda.
Eölisfræöifélag Islands
Eölisfræöiskor Háskólans
Almenn málfræði,
frumatriði
Iöunn hefur gefið út bókina
Almenn málfræöi. Frumatriöi.
Höfundur er franski mál-
vísindamaöúrinn André
Martinet, en dr. Magnús
Pétursson þýddi og staöfæröi að
nokkru i samráöi viö höfund.
AndréMartinet (f. 1908) hefur
um áratugaskeiö verið
prófessor i Paris , og um
nokkurt árabil i New York, og
áhrifamikill fræðimaöur. Lagöi
hann sérstaka stund á
germanska og almenna mál-
fræöi. Þessi bók kom fyrst út ár-
ið 1960 og hefur siðan veriö þýdd
á fjölmörg tungumál og komið i
mörgum útgáfum. Höfundur
samdi sérstakan formála að
islensku útgáfunni og hefur
endurskoöað suma kafla vegna
hennar. Þýðandi ritar inngang
um höfund bókarinnar og rit-
störf hans, en bókin sjálf grein-
ist i sex aöalkafla er svo heita:
Málfræði og tungumál, Lýsing
tungumál,s, Hljóökerfisleg
greining, Merkingareindir,
Fjölbreytni tungumála og mál-
notkunar, Þróun tungumála.
I inngangi þýöanda segir svo
meöal annars um bókina: „Þaö
sem framar ööru hefur stuðlaö
aö frábærum viðtökum almenn-
ings og skólamanna i mörgum
löndum, eru sjónarmiö höfund-
ar varðandi eöli mannlegs máls.
Þessi sjónarmiö byggjast á
mikilli reynslu af ólikustu
tungumálum og einkum á hug-
takinu gildisem af slikri athug-
un má leiöa. Gildieinkennir öll
atriöi mannlegs máls, allt frá
málhljóöum til setninga, og
þýöir að hver eining málsins á
hvaöa sviöi sem er hefur
ákveðnu hlutverki aö gegna i
kerfi málsins. Markmiö mál-
fræöingsins er aö uppgö'tva hin
ýmsu gildiskerfi eininga tungu-
málsins, lýsa þeim og skýra.
Nefnist þessi stefna gildismái-
fræöi (linguistique foncitonelle)
og er höfundur þessarar bókar
frumkvöðull hennar og helsti
kenningasmiöur.”
Almenn málfræöi, frumatriöi
er fimmta bókin I flokknum
Ritröö Kennaraháskóla tslands
og Iðunnar. Bókin er 176 blað-
siður að stærö. Prenttækni
prentaöi.
Minníngakort
Minningarspjöld Slysavarnafé-
lags islands, fást á eftirtöldum
stööum i Reykjavik, Kópavogi
og Hafnarfirði.
Ritfanga verzlun Björns
Kristjánssonar, Vesturgötu 4,
Reykjavik.
Bókabúö Vesturbæjar, Viöimel
19, Reykjavik.
Bókabúð Glæsibæjar, Alfheim-
um 74, Reykjavik.
Arbæjarapóteki
Arnarvali — Breiöholti — Bóka-
búð Fossvogs, Efstalandi 26.
Veda, bóka- og ritfangaverslun,
Hamraborg 5, Kópavogi.
Verzlunin Lúna, Kópavogi.
Skrifstofu Slysavarnafélagsins,
Grandagaröi 14, simi 27000.
Bókabúö Oliver Steins, Strand-
götu 31, Hafnarfirði.
Einnig eru þau til sölu hjá öllum
slysavarnadeildum á landinu.
Ferðafélag íslands
Heigarferöir:
1. 26.-28. sept. Landmannalaug-
ar — Loömundur. (1074 m)
2. 27.-28. sept. Þórsmörk —
haustlitaferö.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni, Oldugötu 3.
Feröafélag tslands.
Ti/kynningar
Ljósmæörafélag Islands
heldur fund, þriðjudaginn 30.
sept. n.k. kl. 20.30. I félagsmiö-
stöö B.S.R.B., aö Grettisgötu 89.
Fundarefni:
Inntaka nýrra félaga. Kynn-
ing á sérkjarasamningi. Erindi
flytur Rannveig ólafsdóttir
deildarstjóri F.Dl. önnur mál.
Stjörnin.
Kvenféiag Kópavogs:
Kvenfélag Kópavogs heldur
fyrsta fund vetrarins fimmtu-
daginn 25. sept. i Félagsheimili
Kópavogs kl. 8:30. Rætt veröur
um vetrarstarfsemina. Mætið
vel. Stjórnin.
Til Velunnara Sigur-
rósar Jóhannsdóttur
huglæknis
1 framhaldi af afmælisoröum
þ. 23.8.1980 langar mig að vekja
athygli á niöurlagi þeirra, sem
voru á þann veg, aö vonandi
mundu óskir hennar um betra
umhverfi á ævikvöldinu rætast.
En þar þarf aö koma til aöstoö
velviljaörar manneskju er heföi
yfir húsnæöi aö ráöa er henni
gæti hentaö.
Mikil guös blessun væri henni
þaö ef einhver gæti leyst úr
þessu fyrir henni, sem um ára-
tuga skeiö hefur beöiö eftir aö
leggja öörum liö án daglauna aö
kveldi. (Nema þeirra sem koma
ofan frá). En meö þeim veröa
ekki borguö veraldleg gæöi.
Þeir sem kynnu aö geta lagt
henni liö meö húsnæði, geta haft
samband viö Matthildi I sima
37045 eftir kl. 5.
Bókauppboð(J.Ó.Sæm.)
veröur I Hótel Varöborg á Akur-
eyri laugardaginn 4. okt. n.k. og
hefst kl. 15.30. Þar veröa á boð-
stólum um 140 bækur og rit.
Mest er af islenskum skáldrit-
um, þjóölegum fræöibókum og
timaritum.T.d. eru þessi verk:
Grima (I heftunum), Óöinn, Rit
Jónasar Hallgr.s. I-V. Studia Is-
1 TffiTA Eden: Dreki leikur viö dýrin j sin.. HZZ hella skrímsliö tekur ujk St3Ö! ^ virkan Þátt' HZZ lærir jafnvel aö Wf' t fyrsta skipti hittir HZZ giíma viö Skalla (tvisvar D'Ídýr sem er stærri hansþyngd) enhann. ' , \