Tíminn - 01.10.1980, Síða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík : Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Nýjar framkvæmdir í Örfirisey:
Olíuhöfn og skjólgaröur
BSt — Hafnar hafa veriö fram-
kvæmdir i örfirisey viö nýja
oliuhöfn. Byrjaö er á skjólgaröi
austan viö eyjuna, en innan viö
þennan skjólgarö á aö gera
bryggju, þar sem hægt er aö
lesta skip, sem flytja oliu til
hafna dti á landi.
Hannes Valdimarsson, verk-
fræöingur hjá Reykjavikurhöfn,
sagöi blaöamanni Timans I viö-
tali, aö áætlaö væri aö skip á
borö viö Stapafell og Kyndil,
eöa um 2000 tonn, ættu aö geta
lagst þarna, þegar nýja bryggj-
an væri tilbúin. Stóru oliu-
flutningaskipin munu áfram
liggja viöbauju noröur af eynni,
sagöi Hannes, og yröi oliunni
dælt i land i birgöastööina úr
þeim i neöansjávarleiöslum
eins og hefur veriö gert. Aö-
staöa til þess er fyrir hendi
þarna og um mörg ár hefur oliu
veriödæltþarnailandi geyma.
Hingaö til hefur veriö hægt aö
lesta oliuskip til strandflutninga
innan hafnar, en nú er i ráöi, aö
þaö eigi lika aö geta veriö ben-
sin i birgöageymslum þarna i
örfirisey og þá þarf aö flytja
lestun skipanna út fyrir höfnina,
þvi aö meiri varúö þarf viö lest-
un á bensini.
Nú nýlega var hafist handa
meö skjólgarö þann sem skýla á
oliuhöfninni. Áætlaö er aö skjól-
garöurinn veröi tilbúinn á miöju
næsta ári, en þá er eftir aö gera
viölegukant fyrir skipin.
Einnig er unniö aö þvi aö
stækka eyjuna til þess aö hafa
rúm fyrir fleiri tanka. Byrjaö
var á uppfyllingunni fyrir
þremur árum.
Aö sögn Hannesar Valdimars-
sonar verkfræöings er búist viö
þvi ef nauösynlegt fjármagn
fæst, aö bryggjan sjálf veröi
komin I gagniö 1982.
Frá framkvæmdum i örfirisey.
Veriö er aö byrja á skjólgaröi
fyrir nýja oliuhöfn.
(Timamynd G.E.)
Ekkert verður af kaupum Trans Adria á Boeing vélunum:
Vilja aðeins leigja aðravélina
gegn
lágu
. • 1 _»•
Flugleiöa um hugsanleg kaup á
tveimur Boeing 727 vélum félags-
ins, en þetta mál hefur sem kunn-
uet er lengi veriö á döfinni og áttu
menn von á aö frá kaupunum yröi
gengiö er forstjórinn kom hingaö.
Aö sögn Sveins Sæmundssonar,
blaöafulltrúa Flugleiöa snerust
málin þá á annan veg, þar sem nú
er ljóst aö ekkert veröur af kaup-
um Júgóslavanna á vélunum.
Þess i stað föluöust þeir eftir að
taka aöra þotuna á leigu og sagöi
Sveinn aö ætlunin hefði verið aö
leigja þeim hana um eins mán-
aðar bil, meö möguleika opnum á
lengri leigutima. Atti að fljúga
vélinni til Júgóslaviu i dag og
skyldu fylgja henni tvær stjórn-
klefaáhafnir og flugfreyja.
1 gær skipuöust hins vegar enn
veður í lofti, þar sem Júgóslavar-
nir tóku að reyna að þrúkka verö-
iö niður, uns komiö var aö marki,
sem Flugleiöir sjá sér ekki fært
að sætta sig viö. Þvi er óvissa
rikjandi um það hvort af nokkurri
leigu á vélinni verður, en Flug-
leiöir áskilja sér 48 stunda undir-
búnings tima, ef saman gengur.
AM?-„Um siöustu helgi var for-
stjóri júgósla vneska f lugfélagsins
Trans Adria staddur hér á landi
ásamt aöstoöarmanni sinum, til
þess aö ræöa viö forráðamenn
Norðmenn
fala ís-
lenska
flug-
virkja
AM — 1 norska blaðinu Verdens
gang er skýrt frá þvi fyrir
skemmstu að flugfélag á Finn-
mörk hafi hug á að reyna aö fá til
starfa islenska flugvirkja og
starfslið á flugþjónustustöövar
sinar norður þar.
Flugfélag þetta, sem heitir
Norving a.s. mun hafa átt i
örðugleikum með að fá starfs-
mann á þessar norðlægu slóðir,
þrátt fyrir miklar auglýsingaher-
ferðir og er hörgullinn á
mannskap svo mikill að félagið
hyggst flytja starfsemi sina
sunnar, ef ekki rætist úr málum.
Ráöningastjóri félagsins, Tormod
Haarberg aö nafni, mun hafa
leitaö aöstoðar norska sendiráös-
ins i Reykjavik i þessu skyni.
Fjöldi
herskipa
leitar
kafbáts
AM — ,,Sé þetta sami bátur-
inn, þá er hann búinn aö vera
i tvær vikur i skerjagarð-
inum fyrir utan Stokkhólm,
envitað eraðvið innsigling-
una til borgarinnar eru mörg
hernaðarmannvirki oe hern-
aöarútbúnaöur,” sagöi
Ingvi S. Ingvason, sendi-
herra Islands i Stokkhólmi,
þegarblaöið ræddi viðhann i
gær.
Ingvi sagði aö fjöldi af
þyrlum og herskipum leituðu
nú bátsins, en ekki haföi
orðiö vart viö sendingar frá
honum á annan sólarhring I
gær Djúpsprengjum haföi
áöur verið varpaö i grennd
viö bátinn, án þess þó að
honum yrði talin hætta búin,
til þess að fá hann til aö
koma upp á yfirborðið. A
tveimur vikum hefur heyrst
til hans einum þrisvar sinn-
um, og hefur nú verið send
orösending til áhafnar hans
um að djúpsprengjum verði
varpað enn nær honum, komi
hann ekki upp eba hafi sig á
braut. Lýsa Sviar allri,
ábyrgð á afleiðingum hern-
aðaraðgerða á hendur
stjórnvöldum lands þess,
sem báturinn er frá. Erik
Krönmark, varnarmálaráð-
herra kunngerði þessa hótun
i gær.
Mikið er rætt um þetta mál
i sænskum blöðum og sjón-
varpi nú, og er taliö að
báturinn sé frá einhverju
austurevrópurikja, þar sem
menn hafa séð loftnet hans,
sem er sérkennandi fyrir
kafbáta frá þeim löndum.
Mikill fjöldi kafbáta er
gerður út frá höfnum við
Eystrasalt og sagöi Ingvi
taliö að þeir sovésku væru
um 50, en bátar NATO rikja
islensku ófrystu lambakjöti komið fyrir um borö I flugvél fró Iscargo til flutnings á markað I Kaup-
mannahöfn i gærmorgun. Tfmamynd G.E.
36 tonn af ófrystu
kiötí tíl Danmerkur
HEI— S'ambandið hefur flutt út
36 tonn af ófrystu lambakjöti með
flugi til Kaupmannahafnar nú i
haust. Að sögn Jóhanns Steins-
sonar hjá Búvörudeild er þetta
þriðja haustið sem þetta er reynt
og hefur framkvæmdin gengið
vel. Hann sagði að menn væru
ekki nógu ánægöir með verðið
sem er kr. 14.50 danskar eða um
1350 kr. isl. Þaö væri að visu 2 d.
kr. meira en fyrir fryst kjöt, en
þaö jafnaöi sig út i flutnings-
kostnaði og ýmissri fyrirhöfn viö
svona sendingar.
Ljóst er að mikið veröur aö
greiða með þessu kjöti, þvi
heildsöluverðið á 1. flokks lamba-
kjöti er nú 3.091 kr. óniðurgreitt.
En þaö kom fram hjá Jóhanni, að
islenskir neytendur hafa þó ekki
mikið til aö öfunda þá dönsku af
hvað veröiö áhrærir. Þaö er
Irma-keöjan sem kaupir þetta
kjöt og auglýsti þaö glæsilega sem
sértilboð „Fly-friske lam fra
Island”. En þótt Irma kaupi
kjötiö á 1350 komið til Dan-
merkur, sem fyrr segir, þá er
útsöluverðið auglýst 30 kr. d. i
hálfum skrokkum og hvorki
meira né minna en 45 kr. d. i
lærum, sem er þá nær 4200
islenskar. Danskir neytendur
veröa þvi aö kaupa þetta ódýra
kjöt frá okkar, á um 1000 kr.
veröi hvert kfló út úr búö i Dan-
mörku.