Tíminn - 01.10.1980, Síða 4
4
Miðvikudagur 1. október 1980.
— Jónatan, ég heid að ég sé
búinn að finna nýja aðferð til að
konan tali ekki svona mikið i
simann.
— Mér er alveg sama þó ég vinni eftir-
vinnu, ef I henni felst kvöldveröur og
boð á skemmtistað.
Kim Ashfield varö Miss UK og
keppti þvi fyrir Stóra-Bretland.
í spegli tímans
„Viltu smakka ísinn minn?” gæti hún Valerie Hopper frá Brighton veriö að segja viö Ungfrú Skot-
land, Lindu Caiiagher, sem gekk mjög vel I keppninni. Hún varö nr. 2.
Hver er fallegust?
1 sumar fór fram feguröar-
samkeppni i Bretlandi. Áður
hafði verið kosin fegurðar-
drottning i borgum og héruð-
um, en siðan voru 30 valdar úr
fjöldanum og þær kepptu i
sjónvarpsútsendingu um titil-
inn Miss UK (Ungfrú
Stóra-Bretland).Fyrir UK var
send i Miss World keppnina
Ungfrú Wales, sem er 21 ársog
heitir Kim Ashfield. Fyrir
keppnina i Bretlandi var mik-
ið veðjað á Ungfrú Skotland
Linda Gallaher og Ungfrú
Brighton, Valerie Hopper.
Linda fór svo i keppnina fyrir
Skotland og varð hún nr. 2 i
Miss World-keppninni.
— Já pabbi, ég hef skipt um mynd... ég
er hættur að halda upp á Kevin Keegan
fótboltakappa...
— Ég hlýt aö vera farinn að eldast,
Kalli, mér finnst að glæpamennirnir
séu^ sifellt yngri og yngri.
— Forstjórinn vill fá borgað f seðlum.
Hann vill láta koma fram við sig eins
og hvern annan verkamann.
#•••••••••••••••••
bridge
1 þréttándu umferö á Evrópumóti yngri
spilara spilaði Island við Svi'þjóð.,
Sviarvoru aö reyna aö halda sér á toppn-
um og ætluðu greinilega ekki að taka
neina óþarfa áhættu en Islendingar voru í
baráttuskapi. Enda voru Sviarnir hrein-
lega yfirspilaðir og Island vann 20-0. Pör-
in sem spiluðu við ísland notuðu sagnkerfi
sem nefnist BOKK, þar sem opnun á 1
hjarta og 1 spaða sýnir fimmlit en neitar
opnunarstyrk. Meö opnunina uröu Sviárn-
ir aö byrja á ööru sagnstigi. Þetta kerfi
reyndist ekki vel I leiknum við Island. Það
kom oftar en einu sinni fyrir að Svíarnir
opnuöu á 1. sagnstigi með 11 punkta (há-
mark) og spiluöu siðan bút meðan Islend-
ingaropnuðuá sömu hendur (að vísu meö
lágmark) og spiluðu siðan geim sem
unnust. En i þessu spili var það ekki kerf-
iö sem brást heldur spilamatið.
lopna salnum kom til kasta BOKK. Þar
sátu Schmit og Wrang i AV og Guðmund
ur og Sævar i NS.
Vestur. Noröur. Austur. Suður.
lspaöi pass 2tiglar pass
3spaöar pass 3grönd allirpass.
Wrang varö að stökkva i 3 spaða til að
sýna hámarkið og sexlit en lokasögn
Schmit var vanhugsuö. Guðmundur kom
út meö hjarta á drottningu og ás. Austur
spilaöi spaöa á kóng og aftur heim á gosa
og Guömundur gaf. Þá spilaði austur tigli
á kóng og ætlaði siðan að stela slag á lauf.
En Sævar fór upp meö ás og spilaöi
hjarta. Tveir niður. 1 lokaöa salnum sátu
Skúli og Þorlákur AV og Bjá'ring og öster-
berg i NS. '
Noröur.
S. 95
H.D94
T. 974
L. AG986
Vestur
S. KD10863
H.3
T. KG3
L.D75
Suður.
S. A72
H. K10852
T. 86
L. 1032
S/Allir.
Vestur. Noröur.
lspaði pass
2spaðar pass
3spaöar pass
Austur. Suöur.
2tiglar pass
3 tiglar pass
4spaðar
Austur.
S. G4
H. AG76
T. AD1062
L. K4
Skúli fékk 11 slagi og Island 13 impa.
%