Tíminn - 01.10.1980, Side 5
Miðvikudagur 1. október .1980.
5
Útgáfubækur
Setbergs 1980
AB — Það má vist segja að það
verði eitthvað fyrir alla á útgáfu-
lista Setbergs nú i ár.
1 bókinni „99 ár” eftir Gylfa
Gröndal segir Jóhanna Egilsdótt-
ir ævisögu sina. Þetta er hvort
tveggja i senn: persónusaga
vinnumanns og vinnukonu, sem
komu fótgangandi til Reykjavik-
ur árið 1904 og byrjuðu að búa
með tvær hendur tómar — og sag-
an af fyrstu baráttu verkalýðs-
hreyfingarinnar.
„Jarlinn af Sigtúnum og fleira
fólk”erviðtalsbókeftir Guðmund
Danielsson.
Fyrsta bókin i visna- og ljóða-
safni, sem Auðunn Bragi Sveins--
son skólastjóri safnar og velur,
kemur nú út. Heitir bókin „1 fjór-
um linum”, og hefur hún að
geyma um 800 erindi stökunnar
eftir u.þ.b. I50höfunda hvarvetna
af landinu.
Fyrr á árinu komu út tvær bæk-
ur, ný matreiðslubók sem heitir
„Nú bökum við” Guðrún Hrönn
Hilmarsdóttir húsmæðrakennari
þýddi hana og staðfærði, og þá
kom út i nýrri útgáfu „Fyrsta
orðabókin min”, bók i stóru broti
og rikulega myndskreytt, fyrir
yngstu börnin. Freysteinn
Gunnarsson skólastjóri annaðist
útgáfu bókarinnar.
tJt kemur 12. bókin eftir Björn
J. Blöndal og nefnist hún „Sagnir
og sögur”.
„Barnið, vöxtur þess og
þroski” er handhæg bók með al-
mennri fræðslu fyrir foreldra um
vöxt, þroska og uppeldi barna.
Þórir S. Guðbergsson félagsráð-
gjafi annast útgáfu bókarinnar.
Tvær skáldsögur af léttara tag-
inu koma út hjá forlaginu, „Astin
vaknar” eftir Anne Mather, og
þýðandi er Guðrún Guðmunds-
dóttir, og bók eftir hinn vinsæla
ameriska kvenrithöfund Danielle
Steel, en hún nefnist „Sumar-
auki” og er þýdd af Arngrimi
Thorlacius.
Þá hefur Simon Sigurjónsson
barþjónn i Naustinu annast út-
gáfu bókarinnar „300 drykkir”,
en þar er að finna hvers konar
áfenga og óáfenga.alþjóðlega og
islenska verðlaunadrykki.
Fyrsta bók Torfa Þorsteinsson-
ar bónda i Haga, Höfn, Horna-
firði, heitir „Töfrar liðins tima”,
og eru þetta 20 frásagnarþættir
frá liðinni tið I Austur-Skaftafells-
sýslu og næstu sýslum.
Ný matreiðslubók, sem kemur
út seinni hluta októbermánaðar
heitir „Alltaf eitthvað nýtt”, en
Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir
þýddi hana, breytti staöfærði og
prófaöi réttina.
Nú kemur önnur bókin i flokki
Nóbelshöfunda og er hún eftir
Isaac Bashevis Singer. Sögusvið-
ið er Pólland á fyrstu áratugum
aldarinnar.
Þessa dagana sendir Setberg
frá sér fyrstu 3 bækurnar i nýjum
flokki teiknimyndasagna um
Steina sterka.-sterkasta strák i
heimi. Bækur þessar eru eftir
Peyo, og heita „Steini sterki og
Bjössi frændi” (nr. 1) ,
„Sirkusævintýrið” (nr.2), og
„Steini sterki vinnur 12 afrek”
(nr.3), en þýðandi bókanna er
Vilborg Sigurðardóttir kennari.
Aðrar barna- og unglingabækur
eru „Húsið -á sléttunni” eftir
Laura Ingalls Wilder, þýdd af
Herborgu Friðjónsdóttur, ,,Ég vil
eignast barnið” norsk unglinga-
Hafa skal það er
sannara reynist
1 frétt varðandi vinnugalla sem
komið hafa fram i lögn Hitaveitu
Borgarness, var sagt að tveir
aðalverktakar að verkinu hafi
verið Borgarverk h.f. og Miðfell
hf. Blaðinu hefur nú borist
vitneskja um að heimildarmanni
hafi orðið nokkuð á i messunni.
Það var Véltækni h.f. er var ann-
ar aðalverktaka Hitaveitunnar,
en Miðfell hefur þar vist hvergi
nærri komið.
bók i þýðingu Vilborgar Sigurðar-
dóttur og ný útgáfa bókarinnar
„Svona erum við” i þýðingu
Ornólfs Thorlacius.
Að lokum má nefna það að á
þessu hausti mun Setberg gefa út
14 smábækur fyrir yngstu börnin.
5 titlar eru um Mikka mús
Andrés önd og þá félaga, aðrir
fimm um drenginn Mógli og
siðustu fjórir eru þekkt Grimms-
ævintýri: „Oskubuska”, „Stig-
vélakötturinn”, „Rauðhetta” og
„Hans og Gréta”.
Hjónin Brynhildur H Jóhannsdóttir og Albert Guðmundsson alþingUmaðuITaf^enHistasafni
lU9r53°rgara Kjarva,SStöðum verk eftir Geríii Helgadóttur, uLið úr steindu f.eH og steypíu
fé
■
Hefur þú
gert þér grein fyrir þMí...
að veró vöru sem liggur á lager í
verslun veróurfljótt „gamalt
verö“. Þegar varan síöan selst á
gamla veróinu og endurnýja þarf
lagerinn er nýja varan dýrari í inn-
kaupi. Þannig fæst aöeins hluti
nýrrar vöru fyrir andviröi þeirrar
eldri. Smátt og smátt tæmist
slíkur lager.
Ef viö viljum þjónustu og vöru-
úrval í versluninni verða aö gilda
sömu lögmál þar og annars-
staöar í þjóðfélaginu.
Raunviröi vöru er sjálfsagt, líka
í versluninni.
Búum beturað versluninni.
Það er okkar hagur.
viðskipti
&verzlun