Tíminn - 01.10.1980, Page 14

Tíminn - 01.10.1980, Page 14
18 IÞBOntR IÞROfTIR Miövikudagur 1. október 1980. „Fið leikum 16—20 lands- leiki fyrir C-keppnina” segir Steinn V. Sveinsson formaður landsliðsnefndarinnar i körfuknattleik — Viö munum leika 16-20 landsleiki fyrir C-keppnina I Sviss, sem hefst 12. aprfl, sagöi Steinn V. Sveinsson, for- maöur landsliösnefndarinnar f körfuknattleik á fundi meö fréttamönnum I gær. Steinn sagöi aö fyrst væru þrir landsleikir viö Klnverja á dagskrá, en siöan kæmu Frakkar hingaö i lok desem- ber og léku hér 2 landsleiki. — Landsliöiö fer siöan til Wales i byrjun janúar og tekur þar þátt i fjögurra liöa móti, ásamt Wales og Skotlandi en ekki væri enn búiö aö ákveöa fjóröa landiö i keppnina, sagöi Steinn. Landsliösnefndin stefnir aö þvi aö landsliöiö leiki 2-4 landsleiki hér heima i mars, en lokaundirbúningur fyrir C- keppnina hæfist siöan meö þvi aö landsliöiö taki þátt i fimm landa móti i Skotlandi i byrjun april, ásamt Englendingum, Irum, Austurrikismönnum og Walesbúum. Þaöan heldur liö- iö til Belgiu, þar sem leiknir veröa 1-2 landsleikir, — áöur en haldiö veröur tU Sviss. Island er i riöli meö Sviss, Skotlandi, Alsir, Portúgal og Luxemborg i Sviss. — Ef viö náum aö vinna sig- ur i Sviss, þá förum viö i B- keppnina i Izmir i Tyrklandi i mai, sagöi Steinn V. Sveins- son. —SOS 'I Kinverjar eru að koma: Einar og félagar velja 17 leikmenn — til undirbúnings fyrir C-keppnina í körfuknattleik — Þetta er sá hópur, sem viö munum byggja á fyrir C-keppn- ina i Sviss. Hér er um aö ræöa gott sambland af reyndum leik- mönnum og ungum og efniiegum leikmönnum, sagöi Einar Bolla- son, þjálfari landsliösins I körfu- knattleik, þegar hann tilkynnti hvaöa 17 leikmenn hafa veriö valdir til aö leika gegn Kinverj- um, sem eru væntanlegir til ts- lands. — Hópurinn er opinn, þannig aö þaö er alltaf hægt aö bæta mönn- um I hann, sagöi Einar. 5 leikmenn frá Njarövik eru I hópnum og þá er þar 17 ára nýliöi úr Fram — hinn stórefnilegi Viö- ar Þorkelsson, sem leikur enn i 3. flokki. Þeir sem skipa landsliöshópinn — eru: Njarövik Gunnar Þorvaröarson.........53 Jónas Jóhannesson...........26 Guösteinn Ingimarsson.......13 Júlíus Valgeirsson...........3 Valur Ingimundarson .........0 Keflavík Axel Nikulásson..............0 FRAM: Simon Ólafsson..............34 ÞorvaldurGeirsson ..........11 Viöar Þorkelsson.............0 KR: Jón Sigurösson, fyrirliöi..................77 AgústLindal..................0 VALUR: Torfi Magnússon.............44 RikharöurHrafnkelss.........29 Kristján Agústson............20 Kristján Agústson..............20 0 Jón Sigurösson.... hefur leikiö 77 landsleiki. ÍR: Jón Jörundsson ...........27 Kolbeinn Kristinsson......42 ARMANN: ValdimarGuölaugsson........0 — Viö söknum aö sjálfsögöu Kristins Jörundssonar, sem er nú i Bandarikjunum og þá er Garöar Jóhannsson úr KR, nýkominn af sjónum og rétt byrjaöur aö æfa, sagöi Einar. Flosi Sigurösson, sem leikur i Bandarikjunum, getur ekki tekiö þátt I undirbúningi landsliösins fyrir C-keppnina. —SOS Björgvin, Axel og Gunnar — verða í sviðsljósinu þegar FH mætir Fram i kvöld Framarar ekki á skotskónum 1. deildarkeppnin i handknatt- leik hefst i kvöid I Hafnarfiröi — þá leika Haukar og Fylkir kl. 20.00 og strax á eftir mætast gömlu keppinautarnir FH og Fram og veröur gaman aö sjá leikmennina sem léku I V-Þýska- landi—þá Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson hjá Fram og FH-inginn Gunnar Einarsson. — urðu sigurvegarar í fjölbátakeppni Laugardaginn 27. sept. var haldin siöasta fjölbátakeppni sumarsins. Keppt var á Skerja- firöi. Veöur var mjög gott og framan af keppninni var algjört logn en mikiö útfall og rak bátana út fjöröinn. Þegar liöa tók á keppnina fór aö kula af norö- vestri og var vindur vaxandi þeg- ar liöa tók á daginn, oröinn 3 vindstig þegar keppni lauk. Tveir bátar Auöbjörg og Skýja- borg þjófstörtuöu og uröu þar af leiöandi nokkuö á eftir hinum bátunum i upphafi keppninnar. 1 upphafi tók Bjarni Hannesson á nýjum microtonner Gem forystu oghélt henni þar til á siöasta legg en þá fór Skýjaborg fram úr. Keppninni lauk þannig aö áhöfnin á Gem vann keppnina meö um- reiknuöum tima, skipstjóri á Gem var Bjarni Hannesson I ööru sæti var Skýjaborg (skipstjóri Hlynur Ingimarsson) þriöja sæti Auöbjörg (skipstjóri Jóhann H. Nielsson) i fjóröa sæti Inga skip- stjóri (Kristján Hermannsson). Siöasta siglingamót sumarsins á vegum SIL veröur n.k. laugar- dag á kænum á Skerjafiröi en aö lokinni keppni veröur haldiö loka- hóf I Þinghól i Kópavogi og eru allir siglingamenn velkomnir. AS -inga þeir Brynjar Kvaran, Alfreö Gislasor. og Árni Stefánsson. Brynjarstundar nú nám viö Iþróttakennaraskólann aö Laugarvatni. —SOS ÍHAFÞÓR SVEINJÓNSSON.... sést hér I góöu færi viö mark þegar þeir komu upp aö marki Dananna. Hvidovre, en honum brást bogalistin — eins og öörum leikmönnum Fram, (Timamynd Róbert) Framarar voru ckki á skotskónum, þegar þeir mættu danska liöinu Hvidovre i síöari leik liöanna i Evrópukeppni bikarmeist- ara á Laugardalsvellinum, þar sem þeir máttu þola tap 0:2. Framarar fengu mörg gullin tækifæri til aö skora en þegar leikmenn liösins voru komnir aö markinu rann sóknarleikur þeirra út i sandinn. Þaö var nýliöinn efnilegi Lárus Grétarsson sem fékk fyrsta marktækifæri leiksins — hann komst einn inn fyrir vörn Hvidovre á 5. min., en skaut fram hjá markinu. Ef Lárus heföi skoraö þarna, heföu Framarar fengiö óska- byrjun sem heföi jafnvel dugaö þeim til sigurs. Framarar sóttu stift aö marki Dananna, en blökku- maöurinn Leroy Ambrose skoraöi fyrir Hvidovre, þeg- ar liöiö náöi skyndisókn á 10. min. Ambrose brunaöi upp völlinn og skoraöi meö góöu skoti. Framarar reyndu hvaö þeir gátu aö jafna metin — Marteinn Geirsson átti gott skot, sem danski mark- vöröurinn Nilsen varöi á siöustu stundu og siöan varöi hann tvivegis vel frá Hafþóri Sveinjónssyni. Þá átti Lárus Grétarsson góöan skalla aö marki — en Dönunum tókst aö bjarga á linu á siöustu stundu. Sten Hansen gulltryggöi ' siöan sigur Hvidovre, þegar hann skoraöi 2:0 úr vita- spyrnu i upphafi seinni hálf- leiksins og var vitaspyrnu- dómurinn mjög strangur hjá dómara leiksins sem var lé- legur. Guömundur Torfason var besti leikmaöur Framliösins og þá var vörn liösins sterk, en varnarleikmenn Fram hættu sér oft of framarlega. Brynjar til KR Mun styrkja Vesturbæjarliðið mikið Brynjar Kvaran landsliös- markvöröurinn sterki úr Val I handknattleik hefur nú ákveöiö aö ganga tU liös viö KR-inga og leika meö þeim I vetur. Þetta er mikill styrkur fyrir Vesturbæjarliðiö, sem hefur fengiö þrjá nýja leik- menn til liös viö sig — frá þvi sl. keppnistimabil. Þaö eru Ásgeir og félagar á toppnum i Belgiu Asgeir Sigurvinsson og félag- ar hans hjá Standard Liege skutust upp á toppinn I barátt- unni um Belgfumeistaratitilinn þegar þeir unnu sigur 2:1 yfir Waregen á Stade de Sclessin f Liege. Á sama tima mátti Anderlecht þola stórt tap (1:4) gegn Beveren. Asgcir lék ekki nema fyrri hálfleikinn gegn Waregen, þar sem hann var þreyttur eftir ferö landsliösins til Tyrklands — og hann gat ekki æft meö félögum sinum I sföustu viku. Þaö var V- Þjóöverjinn Helmut Graf og Portúgalinn De Matos sem skoruöu mörk Standard Liege. —SOS Bjarni og félagar hans á Gem

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.