Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.10.1980, Blaðsíða 17
Miövikudagur 1. október 1980. 21 THkynningar Kvenfélag Bústaða- sóknar hyggst halda markaö sunnu- daginn 5. október n.k. I Safnaöarheimilinu. Vonast er til aö félagskonur og aörir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basar- muni. Hafiö samband viö Hönnu i sima 32297, Sillu i sima 86989 og Helgu i sima 38863. Styrkur til háskóla- náms i Noregi (Brunborgar-styrkur) Úr Minningarsjóöi Olavs Brunborg veröur veittur styrk- ur aö upphæö fimm þúsund norskar krónur á næsta ári. Til- gangur sjóösins er aö styrkja is- lenska stúdenta og kandidata til háskólanáms I Noregi. (Sam- kvæmt skipulagsskrá sjóbsins er styrkurinn aöeins veittur karlmönnum). Umsóknir um styrkinn ásamt upplýsingum um nám og fjár- hagsástæöur, sendist skrifetofu Háskóla Islands fyrir 15. nóvember 1980. Áheit og gjafir til Kattavinafélags ís- lands: G.Þ. B.P. G.S. D. T. S.G. A. G. B. J. E. L. G.N. G. E. H. B. S.E. L.E. E.J. A. H. B. K. R. O. S. J. Lára G.S. kr. 50.000,- kr. 10.000,- kr. 42.590.- kr. 15.000.- kr. 10.000,- kr. 3.500.- kr. 3.000.- kr. 4.400.- kr. 5.000,- kr. 5.000,- kr. 6.000.- kr. 1.000.- kr. 1.000,- kr. 1.000,- kr. 1.600,- kr. 500,- kr. 600.- kr. 1.000,- kr. 5.000,- kr. 5.000,- Stafafellskirkju i Lóni hafa nýlega borist höföinglegar gjaf- ir. Gunnar Snjólfsson, fyrrver- andi póstafgreiðslumaður á Höfn, og kona hans Jónina Jóns- dóttir, gáfu kirkjunni eina milljón krónur til minningar um foreldra Gunnars þau Stein- laugu ólafsdóttur og Snjólf Ketilsson og þau hjónin séra Jdn Jónsson prófast, siöasta prest á Stafafelli, og konu hans Guðlaugu Vigfúsdóttur, en hjá þeim dvaldi Gunnar á upp- vaxtarárum sinum ásamt foreldrunum. Sigríður Benediktsdóttir i Syöra-Firði i Lóni sendi kirkj- unni aö gjöf fimm hundruö þús- und krónur. Þessum góðu gefendum þakk- ar sóknarnefnd heilshugar, fyrir hönd safnaðarins, hinar rausnarlegu gjafir og þann hlý- hug og ræktarsemi til kirkjunn- ar, sem aö baki gjöfunum stend- ur. Sigurlaug Árnadóttir form. sóknarnefndar Stafafeliskirkju Kvenfélag Btistaöasóknar hyggst halda markaö sunnu- daginn 5. október n.k. i Safnaðarheimilinu. Vonast er til aö félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö aö mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar bazarmuni. Hafiö samband viö Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu I sima 38863. Bókauppboð(J.ó.Sæm.) veröur i Hótel Varðborg á Akur- eyri laugardaginn 4. okt. n.k. og hefst kl. 15.30. Þar veröa á boö- stólum um 140 bækur og rit. Mest er af islenskum skáldrit- um, þjóðlegum fræöibókum og timaritum.T.d. eru þessi verk: Grima (I heftunum), óðinn, Rit Jónasar Hallgr.s. I-V. Studia Is- landica (1-8) Hestar og reiö- menn, Arsrit Fræöafélagsins, Morkinskinna (1932) Forn- bréfasafnið (fyrstu bindin), Ævisaga séra Arna Þ. (I-III og VI), Göngur og réttir, Söguþ. landpóstanna, Aö vestan, Passiusálmar Tónlistarfélags- ins, tslendingasögur (G.J.) Nokkur kvæöi Sigurbj.Sv. (1906), Ljóömæli Sigurbj. frá Fótaskinni, Guöbjörg i Dal (G.G.) Kommúnistaávarpiö, Hrokkinskinna og „pésar” af ýmsu tagi. Bækurnar veröa til sýnisf fornbóksölunni Fögruhlið (siminn er 96-23331). Uppboös- skrá fæst þar eftir næstu helgi. Kvenfélag Háteigssóknar: Fót- snyrting veröur veitt eldra fólki I sókninni eins og undanfariö aö Flókagötu 59. Upplýsingar gefur Guöbjörg Einarsdóttir á miövikudögum kl. 10-12. Simi 14491. Minningakori Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavik i versluninni Bók- in, Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur Snekkju- vogi 5. Simi 34077. I I I I I I I I I J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. /1 Simi 95-6119. Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóöum upp á 4 geröir yfirbygginga á þennan bll. Hagstætt verö. Yfir- byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun, skreyting- ar, bllagier. Sérhæfö bifreiöasmiöja I þjóöleiö. r 1 Fleiri og fleiri fá sér ‘IMEX L ' mest selda úrið J ill l'TBOÐ Til sölu Tilboö óskast I húsiö Sléttuból viö Vatnsveituveg, Blesu- gróf, eystri, járnvariö timburhús 75,4 ferm. aö flatarmáli, 274 rúmm. aö rúmmáli. Húsiö skal rifiö og flutt af staön- um. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frlkirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 7. okt. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Agóöi af hlutaveltu barna kr. 7.300,- Kattavinafélagiö þakkar gef- endum. BHnúmerahappdrætti ung- menna- og iþróttafélaganna á Austurlandi og I Skaftafellssýsi- um. Vinningaskrá 1. Bifreið DAIHATSU CHARADE nr.S-1284 2. Bridgestone-hjólbarðaúttekt kr. 200.000 nr.Z-737 3. S-579 4. U-1671 5. S-647 6. Bilaútvarp og kassettutæki kr. 160.000 U-230 7. Z-1097 8. S-316 9. U-1378 10. Kassettutæki á kr. 100.000 N-624 11. S-191 12. Z-1813 13. S-1804 14. Aklæði frá Altikabúðinni kr. 70.000 U-700 15. U-1715 16. Z-1801 17. S-45 18. S-1586 19. S-1959 20. S-1513 21. Bilaútvarpstæki S-1585 22. S-346 23. Z-1795 24. Z-316 25. U-2116 Ungmenna- og Iþróttafélögin færa þeim fjölmó'rgu, sem þátt tóku i happdrættinu bestu þakk- ir fyrir framlagðan skerf til æskulýðs- og iþróttastarfs Austfirðinga-fjórðungi hinum forna. Listasafn Einars Jónssonar Opiö sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30 til kl. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.