Tíminn - 01.10.1980, Page 18

Tíminn - 01.10.1980, Page 18
22 Miðvikudagur 1. öktóber 1980.' ÞJÓDLEIKHÚSID SNJÓR i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 SMALASTCLKAN OG CTLAGARNIR laugardag kl. 20 ÓVITAR sunnudag kl. 15 TÓNLEIKAR OG DANS- SÝNING á vegum MÍR mánudag kl. 20 Litla sviðið: 1ÖRUGGRIBORG fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. 3* 1-15-44 Matargatið A FILM BY ANNE BANCROFT Fatso DOM DeLUISi .“FATSO" ANNi BANCROFT RONCAREY CANDICE AZZARA MaMOmwh ANNE BANCROFT ..„STUABT CORNFELD Ef ykkur hungrar í reglu- lega skemmtilega gaman- mynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrö af Annc Bankroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. 850 1. mjólkurkæli- geymir til sölu. Verðið er 800 þúsund. Upplýsingar i sima 99-5548. (INMfrtmWiMM Frumsýnum stórmyndina Særingamaðurinn (II) Ný amerisk kyngimögnuö mynd um unga stúlku sem veröur fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað i likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Svdow. Leikstjóri: John Boorman. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30, 10 og 01.30. Tonabía .3*3-11-82 Óskarsverðlauna- myndin Frú Robinson (The Graduate). imwuin'pouvror timt&d ferisrs Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. betta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri: Mike Nichols. Aöalhlutverk : Dustin Iloffman, Anne Bancroft, Katharine Ross. Tónlist: Simon and Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Selfossbær Laust starf Vanur skrifstofumaður óskast til af- greiðslu og gjaldkerastarfa á bæjarskrif- stofunni á Selfossi. Þarf að geta hafið störf eigi siðar en 1. des. n.k. Um timabundna ráðningu verður að ræða fyrst um sinn. Laun samkvæmt kjarasamningi STAS og Selfossbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf berist fyrir 15. okt. n.k. til undir- ritaðs sem einnig veitir upplýsingar um starfið i sima 99-1187. Bæjarritarinn á Selfossi. í sláturtíðinni Húsmæður athugið Höfum til sölu vaxbornar umbúðir hentugar til geymslu hverskonar matvæla. Komiö á afgreiösluna Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33, simi 38383 3 1-89-36 Þrælasalan texti. Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerö eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aöalhlutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, Bever- ly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn OFSINN VIÐ HVÍTU LÍNUNA JOf. Slmsvari slmi 32075. FEDRANNA Kvikmynd um Isl. fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob bór Einarsson, Hólm- friöur bórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún bóröar dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan horku- spennandi vestra meö Clint Eastwood i aöalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. 3 2-21-40 Maður er gaman. manns Drepfyndin ný mynd þar sem brugðið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá I bió og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gefið i trukkana tv Chase/lhe Pando CompiivJon Sdn PETER I FONDA JERRY IREED Hörkuspennandi litmynd um eltingaleik á risatrukkum og nútima þjóðvegaræningja með Peter Fonda. Bönnuö innan 16 ára — islenskur texti. Endursýnd ki. 5 - 7 - 9 og 11. Sími 11384 Fóstbræður Mjög spennandi og viðburöa- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggö á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aðalhlutverk: Richard Gere (en honum er spáö miklum frama og sagö- ur sá sem komi i staö Robert Redford og Paul Newman) Bönnuð innan 16 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 ai9 ooo —- salur i— SÆÚLFARNIR Ensk-bandarísk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröö, um djarflega hættuför á ófriðartlmum, meö GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN Islenskur texti — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15. ------salur B — ---------- Sólarlandaferðin kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11.05 Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja meö Vincent Price — Christopher Lee-Peter Cushing Bönnuð innan 16 ára. endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7.10 — 9.10 og 11.10 -----§<°)B« ®______ Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með Bo Sven- son — Cybil Shepherd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. ^^Tsakir «EALT DKNEV wtoaucriom- TNE SHAGCVQJL Sprenghlægileg ný banda- risk gamanmynd meö Dean Jones, Suzanne Pleshette, Tim Conway. Sýnd kl. 5. % Simi 11475 I baráttu við kerfið Loðni saksóknarinn Ný bandarisk kvikmynd byggð á atburöum er geröust 1967 I Bandarikjunum og greinir frá baráttu manns við að fá umgengnisrétt viö börn sin. Aðalhlutverk: James Caan, Jill Ekenberrv. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.