Tíminn - 01.10.1980, Side 19
Miövikudagur 1. október 1980.
23
flokksstarfið
Kópavogur
Aöalfundur FUF veröur haldinn fimmtudaginn 2. október n.k. kl.
8.30 að Hamraborg 5. Fundarefni:
1. venjuleg aöalfundarstörf
2. önnur mál.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Opiö hús i framsóknarheimilinu að Hverfisgötu 25 fimmtudaginn 2.
okt. 1980 kl. 20.30
Allir velkomnir.
Fra msóknarf élögin.
Kópavogur
Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna verður haldinn mið-
vikudaginn 8. okt. n.k. kl. 20.30aðHamraborg 5
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Rætt um vetrarstörfin
Stjórnin
Félag Framsóknarkvenna
Flóamarkaður verðurlaugardaginn 11. okt. n.k. að Rauðarárstig 18
(kaffiteriu) kl. 3.
Munum veitt móttaka á skrifstofu félagsins laugardaginn 4. okt. og
fimmtudaginn 9. okt. frá kl. 14.00 báða dagana.
Nefndin
Hádegisfundur SUF verður að Hótel Heklu i dag
miðvikudaginn 1. okt. kl. 12
Fundarefni:
Utanríkisstefna U.S.A.
Dr. Callas blaðafulltrúi bandariska sendiráðsins
kemur á fundinn.
Lager ©
Nú er svo komið, að lager er
orðinn eins og timasprengja
sem allir foröast að hafa i fórum
sinum. Hvorki framleiðendur,
heildsalar né smásalar hafa efni
á að liggja með vörubirgðir.
Framleiðendur framleiða að-
eins upp i pantanir, heildsalar
eru i auknum mæli farnir að
selja vöruna eftir sýnishornum
áður en hún kemur til landsins
og smásalinn verður að panta
meira i einu til að geta þjónað
sinum viðskiptamönnum yfir
lengra timabil. Hver er ástæð-
an? Jú, það eru vextirnir eða
það sem er kallað á finu máli
fjármagnskostnaður.
Sanngirnien ekki
grátkonuvæl
Bætist nú enn i grátkonuhóp-
inn segja kannski einhverjir.
Utgerðin, iönaöurinn og bænd-
urnir væla og nú ætlar verslunin
að taka undir.
Þetta er sanngirnismál en
ekki grátkonuvæl, þvi öndvert
við áðurnefnda aðila biðjum viö
i versluninni ekki um gengisfell-
ingu, tolla eða styrki. — Aðeins
það, að innstæðan okkar verði
ekki tekin eignarnámi og við fá-
um að selja vöruna á þvi verði
sem hún raunverulega kostar.
Fjalaköttur
Síðasta sýning
i dagá „1900”
Aukasýning veröur á mynd-
inni „1900” i heild i dag,
miövikudaginn 1. okt., i
Tjarnarbiói, og veröur fyrri
hlutinn sýndur kl. 19,30 en seinni
hlutinn ki. 22.00.
Þetta er allra siöasta tæki-
færiö til aö sjá myndina niina.
Allir velkomnir
Viðtalstimar Alþingismanna og borgarfulltrúa
verða laugardaginn4. okt. kl. 10-12 að Rauðarár-
stig 18.
Til viðtals verða :
Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður
og
Kristján Benediktsson
borgarfulltrúi.
Norðurland eystra
Aöalfundur Framsóknarfélags Eyjafjaröar verður haldinn föstu-
daginn 3. okt. n.k. kl. 21.00aðHafnarstræti 90, Akureyri.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Bárðardalur
Almennur stjórnmálafundur verður haltjinn i Báröardal laueardag-
inn 4. okt. n.k. kl. 14
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason
mæta á fundinn.
Stjórnin
_____«<
Tilboö óskast ilyftikörfubúnaö fyrir Vélamiöstöö Reykja-
vikurborgar.
Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 11. nóv. n.k.
kl. 11 f.h.
Vikverji með
glímuæfingar
og borðtennis
Glimuæfingar hefjast hjá
Ungmennafélaginu Vikverja
fimmtudaginn 2. október n.k.
Glimt verður tvisvar i viku,
mánudaga og fimmtudaga frá
kl. 18.50 til 20.30 hvort kvöld i
leikfiptisal undir áhorfenda-
stúkunni inn af Baldurshaga á
Laugardalsvelli.
A glimuæfingum Vikverja er
lögö áhersla á alhliða likams-
þjálfun fimi, mýkt og snarræöi.
Komiö og lærið holla og þjóð-
lega iþrótt. Þjálfari glimunnar
verður landskunnur gllmu-
maður Hjálmur Sigurðsson.
Ungmennafélagar utan af
landi eru velkomnir á glimu-
æfingar hjá Ungmennafélaginu
Vikverja.
Þá hefur Vikverji einnig hafiö
starfsemi borötennisdeildar i
Laugardalshöllinni. Æfingar
eru á föstudagskvöldum kl.
21.20 og sunnudögum kl. 11.10.
Við þökkum
hvorir öðrum gagn-
kvæma tillitssemi í
umferðinni.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
yUMFERÐAR
RÁÐ
Nú er tímabært að setja
PERKINS ÍBÍLINN
Eigum fyrirliggjandi 4.165
PERKINS dieselvélina íjeppabíla.
70hö við 3.600 sn. á mín.
Mikil vinnsla við lágan snúningshraða.
Létt bygging, aðeins 195 kg.
20 ára reynsla í sölu dieselvéla tryggir kaup-
endum góóa og örugga þjónustu.
Komið — hringiö — skrifið — og viö veitum
allar nánari upplýsingar fljótt og örugglega.
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SÍMI 86500
Húsmæðraskólinn
Hallormsstað auglýsir
Hússtjórnarnámskeið hefst við skóiann 5.
jan. i vetur.
Nemendur sem lokið hafa prófi úr 9. bekk
grunnskóla geta fengið námið metið inn á
hússtjórnarbraut Fjölbrautarskólanna.
Allar nánari upplýsingar gefnar i skólan-
um.
Skólastjóri.
Hugheilar þakkir til allra þeirra sem
sýndu mér vinsemd með heimsóknum og
kveðjum á 70 ára afmælisdegi minum 18.
sept.
Lifið öll heil.
Jóhannes Hannesson
Blönduhllð 22.
V____________________________________________________)
' ■
t
Hinum fjölmörgu vinum okkar, sem vottuðu konu minni
og móður okkar
Lilju Pálsdóttur
virðingu sina og okkur samúð viö fráfall hennar og útför,
færum við okkar hjartanlegustu þakkir — læknum og
hjúkrunarfólki Sjúkrahúss Akraness fyrir frábæra um-
önnun og ástúö i veikindum hennar. — Konunum i Kirkju-
nefnd Akraneskirkju þökkum við sérstaklega fyrir þeirra
miklu og ómetanlegu hlutdeild. Þakklæti okkar til þeirra
verður vart með oröum tjáð. — Guð blessi ykkur, vinir,
fyrir hana og okkur.
Jón M. Guöjónsson og systkinin.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall eiginkonu
minnar, móöur okkar, tengdamóður og ömmu
Ólafar Ragnheiðar Sölvadóttur
Njörvasundi 29.
Andrés Pétursson.
Margrét Björk Andrésdóttir Sveinn Sigurösson,
Pétur önundur Andrésson Kristin Stefánsdóttir,
Ólöf Adda Sveinsdóttir Sigurður Rúnar Sveinsson
Bjarki Már Sveinsson Magnfriður ólöf Pétursdóttir,
Steinunn Lilja Pétursdóttir.
Wn ...........———/