Tíminn - 23.10.1980, Side 5
Fimmtudagur 23. október 1980.
5
Söngskólinn í Reykjavík heldur kvöldskemmtun:
HVAD ER SVO GLATT
KL — Nk. föstudagskvöld kl.
23.15 heldur Söngskólinn i
Reykjavik miðnæturtónleika i
Háskólabiói undir nafninu
„HVAÐ ER SVO GLATT SEM
GÓÐRA VINA FUNDUR”.
Söngskólinn i Reykjavik lætur
skammt liöa stórra högga á
milli. Ekki voru aðstandendur
hans fyrr farnir að sjá fram Ur
húsakaupunum á Hverfisgötu
39; en þeir festu kaup á öðru húsi
i nágrenninu, enda þegar full
þörf fyrir aukið húsnæði. Þessi
nýju húsakaup áttu sér stað i
sumar og fyrir valinu varð
Hverfisgata 44, en þar eru rúm-
góð salarkynni, þar sem koma
má fyrir hópkennslu og tón-
leikahaldi.
En þessar framkvæmdir
kosta auðvitað sitt. Gripur
Söngskólinn þvi til sömu úrræða
og fyrr og hyggst slá tvær flugur
i einu höggi, afla fjár og
skemmta almenningi.
Þeir sem fram koma, eru
nemendur og kennarar skólans.
Má þar nefna gamalreyndar
kempur eins og Guðrúnu A.
Simonar, Guðmund Jónsson,
Þuriði Pálsdðttur, Magnús
Jónsson, Sigurveigu Hjaltested
o.s.frv. Hljómsveit undir stjórn
Björns R. Einarssonar kemur
einnig fram. En i þeim atriðum,
sem hún er ekki þátttakandi,
eru undirleikarar og eru þeir
lika úr kennaraliðinu, þær Lára
Rafnsdóttir, Kolbrún Sæ-
mundsdóttir, Jónina Gisladótt-
ir og Debra Gold. Auk þeirra
æfði með hópnum Katrin
Sigurðardóttir, en hún er nem-
andi i Söngskólanum og kemur
fram með kórnum á skemmtun-
inni.
Aðstoð viö sviðsetningu hefur
Sigriður Þorvaldsdóttir veitt og
kynnir er Guðmundur Jónsson.
Kór Söngskólans kemur mikið við sögu á skemmtuninni. Segja má, að hann aðstoði i flestum atriðunum
með einsöngvurunum á einn eða annan hátt, auk þess sem hann er með eigin kórsyrpu og -lag. Hér
styður hann viðbakið á ólöfu K. Harðardóttur oe GarðariCortes. (Timamvnd GE.)
jr-tfck. Guðmundur Jónsson verður kynnir á skemmtuninni. En hann lætur
ekki þar við sitja, heldur bregður sér i fleiri Hki. t einu atriöi
bregður hann á leik i hlutverki ballettdansmeyjar.
Lagið vinsæia Nína og
Geiri gaf þeim Söng-
skólamönnum tilefni til
nýstárlegrar útgáfu. Hér
bregður Þuríður Páls-
dóttir sér í gervi Nínu.
Hún þarf að rifja upp
gamla fimi sína í sippi og
greinilegt er, að Birni R.
Einarssyni er um og ó
Þuriður Pálsdóttir fer á kostum
i hlutverki sinu i Annie get your
gun. Hér hefur hún sannaö skot-
fimi sina með talsverðum til-
þrifuin. (Timamynd GE).
(Tímamynd GE)
Anna Júliana Sveinsdóttir syngur brot úr Carmen. Ekki mun þó
vera um alveg hefðbundna uppfærslu að ræða, þó að söngurinn sé
fyrsta flokks. (TimamyndGE)
Endurskmsmerki
fyrir vegfarendur.
Fást á bensínstöðvum Shell
Heildsölubirgöir: Skeljungur hf.
Smávörudeild-Laugavegi 180
sími 81722
Islenskt
föður kiarnfóöur
FÓÐURSÖLJ
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
MJOLKURFELAG
REYKJAVIKUR
Algteiðsla Lauga>egi 1b4 Simi llt/Suq
Foðurvo-ualgteiðila SunOaholn Simi H222S
Stálull,
með og án
sápu