Tíminn - 25.10.1980, Side 1

Tíminn - 25.10.1980, Side 1
Laugardagur 25. október1980 237. tölublað 64. árgangur Eflum Tímann Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Samningar á borðinu, en HEI —1 fyrrinótt ákváðu ASÍ og VSÍ að ganga til samninga af al- vöru, að þvi er ætla má. VSÍ samþykkti launastigann eins og hann var I sáttatillögunni og ASl gaf á móti eftir sérkröfur, sem VSÍtaldi þýðingarmikið að fá út úr samningunum. Aðeins strandaði á einu atriði, þe. svo- kallaðri reiknitölu i ákvæðis- vinnu byggingamanna, sem i sáttatillögunni hafði verið áætl- að að hækkaði um 6%, en bygg- ingamenn vildu hafa um það fyrirvara. Þetta atriði túlka ASl- og VSÍ-menn hins vegar mjög hvor á sinn hátt. „Byggingamenn fá eðlilega kauphækkun og þar að auki hluta af láglaunabótum, sem settar voru inn i launastigann. En þeir sættu sig ekki við það og vilja halda þvi opnu að fá meira, þótt þeir hafi áður verið búnir að samþykkja þetta atriði i yfir- lýsingu 43ja manna nefndar ASt. Við sögðum á hinn bóginn, að annaöhvort væri gert sam- komulag eða ekki. Ekki væri hægt að skilja einn þátt eftir op- inn”. Þetta sagði Þorsteinn Pálsson, sem telur að með þess- ari afstöðu ætli byggingamenn að halda opinni leið til að þvinga fram meiri kauphækkanir en aðrir fá. Björn Þórhallsson sagði SVI snúa dæminu við eins og vant er. Þeir túlkuðu málin svo, að ASt vildi ekki ganga til samn- inga af þvi að það væri að berj- ast fyrir byggingamenn. Þetta væri auðvitað alrangt. ASI hafði verið tilbúið að ganga að samn- ingunum þrátt fyrir þennan fyrirvara byggingamanna. Hann benti auk þess á það, að nú ætlaði VSt allt i einu að kross- festa byggingamennina, sem hafi þó tekið þátt i gerð þessara kjarasamninga, en minnist hins vegar ekkert á alla hina iðnaðarmennina sem væru fyrir utan, t.d. múrara, pipulagning- armenn, málara, dúklagninga- menn og rafiðnaðarmenn. Björn sagði að túlkun VSI nú nánast vera þá, að það sé hlut- verk ASlaðleggjast á einhverja meðlimi sina til aðgæta þess, að þeirnái ekki einhverju tilteknu, sem auðvitað gæti aldrei stað- ist. ASl hefði heldur engan rétt til að pina neitt félag til samn- inga. Auðvitað sé það hlutverk VSl, að halda þessu i jafnvægi, og hleypa ekki einum lengra en öðrum. Þar sem nánast öll iðnaðar- mannafélögin, nema trésmiðir, eru utan þessara samninga var Björn spurður hvort álita mætti ástæðuna þá, að þeir ætluðu að reyna að komast upp fyrir al- mennu félögin á eftir. „Ég býst alveg eins við að þeir muni reyna það. Enda veit ég ekk'i hverjir hafa ekki reynt aö koma sér eins langt upp fyrir aðra eins og þeir lifandi hafa getað. Þar er auðvitað nærtækasta dæmið með opinbera starfs- menn, sem komnir eru fram úr okkur á flestum sviðum” sagöi Björn. Sáttafundi með samninga- ncfndum ASÍ og VSl lauk á ellefta timanum i gærkveldi. Boðað hefur veriö til nýs sátta- fundar kl. 10 árdegis I dag. Vöruskiptajöfnuður landsmanna fyrstu niu mánuði ársins: Óhagstæður Kás — A fyrstu niu mánuðum þessa árs varð vöruskiptajöfnuöur lands- manna óhagstæöur um rúma 35 milljarða króna. Ekki er þó öil nótt úti enn, þvi samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar sem kemur fram i riti stofnunarinnar „Þjóðhagsáætlun fyrir áriö 1981”, er gert ráö fyrir aö vöruskiptajöfnuðurinn á öllu þessu ári veröi óhagstæður um sex milljarða. Þjóöhagsstofnun gerir þvi ráð fyrir að vöruskiptajöfnuöur- inn batni um 29 milljaröa á siöustu fjórum mánuðum ársins. Þjóðhags- stofnun spáir þvi að vöruskiptajöfnuðurinn á næsta ári, þ.e. 1981 verði hagstæður uin 16 milljarða kr. En svo við vfkjum okkur aftur að yfirlitinu fyrir fyrstu niu mánuði þessa árs þá varðútflutningur á þessu timabili rúmir 305 milljarðar kr. á meðan að innflutningur nam 340.5 milljörðum kr. Stærstu liðirnir I útflutningnum eru ál og álmelmi upp á 43.5 milljaröa og kisiljárn upp á rúma 4,2 milljarða. 1 innflutningnum eru stærstu liðirnir flugvélakaup upp á 11.5 milljaröa kr. og skipainnflutn- ingur upp á rúma 6 milljarða kr. Innflutningur til tslenska járnblendi- félagsins er upp á 5,6 milljarða kr. og til Landsvirkjunar upp á 3,7 milljarða. Langstærsti liðurinn i innflutningnum er þó til tslenska ál- félagsins eöa upp á 26 milljarða kr. Útimarkaðurinn á Lækjartorgi er löngu orðinn fastur liöur í bæjar- lifi föstudagsins. Þar fæst allt milli himins og jarðar og öllum er frjálst að selja þar vörur sinar með tilskildu leyfi. Stúlkan á mynd- inni hefur fundið þetta forláta gamla vesti og list bersýnilega vel á. Tfmamynd-Róbert. ----Loðnustofninn miklu minni en- fiskifræðingar töldu: VERULEGA DREGIÐ ÚR LOÐNUVEIDUM? KL — Að undanförnu hafa islenskir og norskir fiskifræð- ingar stundaö sameiginlegar rannsóknir á stærö loönustofns- ins og hafa komist að þeirri uggvænlegu niðurstöðu, að loðnustofninn mælist u.þ.b. helmingi minni nú en við sam- bærilegar rannsóknir i vor. Þegar Norðmenn og tslend- ingar sömdu um skiptingu loönuaflans, studdust þeir við upplýsingar fiskifræðinga eftir rannsóknir þeirra i vor. Sam- kvæmt þeim var heildarkvóti ákveðinn 775 þús. tonn, sem var nokkru hærri tala en fiskifræð- ingar höfðu lagt til. Þar féllu i hlut Norömanna 120 þús. tonn og hafa þeir þegar fullnýtt sinn kvóta. Af þeim 655 tonnum, sem tslendingum voru eftirlátin, hafa þegar veiðst yfir 130.000 tonn. Nýju rannsóknir fiski- fræðinganna sýna 675.000 tn. af botnloðnu og 500.000 tonn af hrygningarloðnu. Segja þeir magnið af hrygningarloðnu heföi þurft aö vera heimingi meira, ef kvótinn ætti að halda sér. Samkvæmt samkomulaginu viö Norðmenn á að endurskoöa kvótaskiptinguna i janúar. Enn sem komið er hafa tslendingar veitt það litið af sinum hluta, aö loönustofninum ætti ekki að vera hætta búin, en það kann aö vera að endurskoöa verði veiði- magnið. Sá böggull fylgir þvi skammrifi, að þegar er búið að úthluta kvóta á hvern bát. Sum- ir hafa þegar hafið veiðar, en aðrir ekki. Það væri þvi ekki lit- ið vandaverk að endurskoða þá skiptingu. — Ég hef boöað á minn fund á mánudagsmorgun hagsmuna- aðila I þessum málum. Þetta mál er sérstaklega alvarlegt gagnvartloðnuflotanum, sem er ekki of sæll af þvi, sem hann hefur. Ég vil þvi heyra sjónar- miö loðnuskipstjóra, sem sumir hverjir eru búnir að vera á mið- unum núna nokkuð lengi. Ég mun skoða þetta mál mjög vandlega frá báðum hliöum áð- ur en ég tek endanlega ákvörö- un, segir Steingrimur HeT- mannsson sjávarútvegsráð- herra. Baráttan stendur um varaformanninn á flokksþingi Alþýðuflokksins: Vilmundur og Magnús H. vilja báðir fá embættið Nú er fyrir fram bdiö að ganga frá mikilvægustu „kosningun- um” á flokksþingi Alþýðuflokks- ins, sem hefst um mánaðamótin. Yfirlýsing Bencdikts Gröndal um að hann gefi ekki kost á sér I for- mannskjöri var ekki gefin fyrr en búiö var aö ganga frá málunum. Þaö er taliö næstum því öruggt, að engínn muni gefa kost á sér gegn Kjartani Jóhannssyni f kosningu flokksformanns. Er þvi taliö, að Kjartan verði sjálfkjör- inn. Þá er álitið að búið sé að semja um þaö aö Magnús H. Magnús- son, fyrrum ráöherra, verði vara- formaður Alþýöuflokksins. Sá samningur stóð þó ekki nema hálfan dag, þvi siðdegis I gær gaf Vilmundur Gylfason út þá yfirlýsingu, að hann myndi gefa kost á sér sem varaformaöur flokksins. Ljóst er þvi, að barátta sú sem álitiö var að yröi um for- manninn færist nú niöur I embætti varaformanns. Magnús H. nýtur aðallega stuönings eldri kynslóö- arinnar i Alþýöuflokknum og stuðningsmanna Benedikts Grön- dals, en Vilmundur rær aðailega á mið „róttæku deildarinnar”. Miklar bollaleggingar eru hafn- ar um það hvað veröa kann um skipan mála i Reykjavik, kjör- dæmi Benedikts Gröndal, ef hann hefur í hyggju að fara að draga sig i hlé af stjórnmálasviðinu inn- an tiðar. Vitað er, að þau Jóhanna Sig- uröardóttir og Vilmundur Gylfa- son, þingmenn bæöi, munu ekki hafa i hyggju aö láta neinn ganga fram hjá sér þegar og ef að þvi kemur að nýr leiðtogi fyrir Alþýðuflokkinn I höfuöborginni veröur valinn. Næstur þeim var á framboðs- lista flokksins i siðustu kosning- um Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri Alþýðublaösins, en hann hefur mjög látiö flokksstarfið til sin taka að undanförnu. Það er hins vegar talið hamla framgangi Jóns Baldvins, aö ýmsir aðilar innan flokksins hafa á honum illan bifur, bæöi vegna pólitískrar fortiðar og ættemis, og nýlega var reynt að koma þvi á kreik, að Jón Baldvin stæöi fyrir þvi að Benedikt yröi rutt úr vegi. Jón er einmitt næsti varaþingmaöur Al- þýöufiokksins i Reykjavik. And- stæðingar Jóns benda á menn eins og t.d. Sigurö E. Guðmunds- son hjá Húsnæöismálastofnun sem frambjóðanda sinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.