Tíminn - 25.10.1980, Side 8
8
Laugardagur 25. október 1980.
Minning;
Hermann Guðmundsson
bóndi á Blesastöðum
Fæddur 23. ágúst 1913 — Dáinn 18. október 1980
Himininn blikaBi heiBur nótt-
ina, sem Hermann GuBmundsson
dó. Okkur sem nærri stóBum
fannst eins og ský syrti sól á
himni. KalliB var komiB, sem
okkar allra blBur, og nú var Her-
mann kvaddur til annarra starfa.
HannlifBi mikiB framfaratima-
bil I sögu lands og þjdBar. Já,
hann naut þess aB lifa af gleBi og
ánægju, sem hann miBlaBi út frá
sér. Éghef þaB á tilfinningunni aÐ
hann hafi veriB forsjóninni þakk-
látur fyrir aB fá aB lifa. Allt lífs-
starf einkenndist af þessu, hann
var þeirrar skoBunar aB hver
stund í lífi manns væri sú dýr-
mætasta og ánægjulegasta.
Hermann var meBalmaBur á
hæB, þrekvaxinn en grannholda
og spengilegur fram til hinstu
stundar. Hann var frlBur sýnum
og svipsterkur mjög. HáriB var
dökkt og þykkt, enniB hátt og
augun frán og snör. Munnsvipur
hans var sterkur og fagur og
sýndi oft mestu svipbrigöi hans.
BrosiB var einlægt og hlýtt, geisl-
andi af hjartahlýju og gleBi.
baB var öBru fremur lifsgleBin
og ánægjan, sem móta&i fas hans
og framkomu I flestu. Samt var
hann öruggur og ákveBinn i fram-
komu og háttum og viljasterkur
mjög. Ávallt leit hann fyrst og
fremst á jákvæBri hliBar mála i
mati slnu á mönnum og málefn-
um og var afar raunsær og rétt-
sýnn I dómum sinum. Einlægni
var honum I blóB borin og allt,
sem hét fals og yfirdrepsskapur
var honum ekki. aö skapi.
Færi einhver sveitungi eöa
kunnugur halloka I lifinu var Her-
mann fyrsti maöur til aöstoöar og
mörgum hefur hann reynst
granni góöur. öllum, sem til hans
leituBu meö vandamál reyndist
hann ráöhollur og úrræöagóöur.
ÞaB var sammerkt meö honum
og hans góBu konu aö vart máttu
þau til þess hugsa aö geta ekki
glatt smælingjans hjarta. Þau
skipta tugum börnin, sem dvöld-
ust um lengri eBa skemmri tima á
heimili þeirra og oftast voru þetta
börn, sem áttu fáa aö. öllum
þessum börnum komu þau til
nokkurs þroska og sýndu þeim
sömu umhyggju sem eigin börn
væru.
Ahugamál Hermanns voru
mörg. Hann bar hag landbúnaö-
arins og bóndans fyrir brjósti og
unni landi slnu mjög. Samspii
gróöurs og jarBar og ræktun lands
voru honum hugfólgin. En
ræktun eigin huga iBkaöi Her-
mann einnig. Ljóöalestur var
honum mikil ánægja og vitnaöi
hann oft i'ljóö í tali slnu. Fáa hef
ég heyrt lesa betur upp ljóö en
hann, hrynjandinn og tilfinningin
voru honum eölislæg. GóBan
skáldskap mat hann mikils og
gerBi sér far um aB skilja til
hlýtar þann boöskap, sem aö baki
lá. RæBumaBur var Hermann af-
buröa góöur, hann var rökfastur
mjög og flutti mál sitt meö
skýrum og háum rómi. ByggBi
hann mál sitt oft upp meB samlik-
ingum og dæmum úr mannllfinu
áBur en aö kjarna málsins var
komiö. Ein ræöa öörum fremur er
mérminnisstæB, en þaöerræöan,
sem henn hélt i brúBkaupi þriggja
dætra sinna áriö 1973. Gaf hann
þar okkur brúöhjónunum heil-
ræöi, sem hann taldi hollust ung-
um hjónum. Efnislega voru þau
þessi: AB sýna hvoru ööru trú-
mennsku og öllum einlægni, aö
liösinna þeim, sem minna máttu
sin á alla lund aö trúa á land sitt
og þjóö og vera jákvæöur til orös
og æöis. Þessi heilræöi hans sýna
vel lifsviöhorf og skoBanir Her-
manns.
Þaö fór ckki hjá þvl a& ótal
trúnaBarstörf kæmu i hlut Her-
manns I þágu félagssamtaka,
sveitar sinnar og bændasamtak-
anna. Hann var ekki einhamur til
verka á þeim vettvangi og mála-
fylgjumaöur mikill. Hann átti
auBvelt meö aö einbeita sér aö
verkum líöandi stundar og var
hugurinn ávallt bundinn viö þau
verk, sem hann vann aö á hverj-
um tíma.
Þaö verk, sem heillaBi hann
mest aB vinna aö siBustu árin var
aö stjórna uppbyggingu á jörö
sunnlenskra bænda aö Stóra-Ár-
móti. Auönaöist honum ekki aö
sjá þar hugsjónir slnar rætast, en
þaB starf sem þar verBur unniö
mun ávallt tengjast minningu
hans.
I dag veröur þessi mannkosta-
maöur borinn til moldar.
FerBin langa er hafin og meB
lifsstarfi slnu er hann vel undir
hana búinn.
Viö tengdabörn hans þökkum
honum af alhug fyrir allt þaB sem
hann gaf okkur I lifi sinu. Þaö var
gæfa okkar aö fá aö vera I hans
nánd.
Athvarfsleysi og örbirgö
engum betur treysti,
vanmáttugum vinur,
vandamálin leysti.
Fylgdist hönd og hjarta
hjálparfús I raunum.
Góövild hans og göfgi
Guös þökk fá aö launum.
Höfuösmanni horfnum
hjartans þakkir innast.
Guös á vegum gekk hann,
gott er þess aö minnast.
Mannkostanna maöur
mestur rls viB dauöa.
Seint aö fullu fyllist
fremdarsætiö auöa
(Stefán frá Hvltadal).
Helgi Bjarnason.
1 dag veröur gerö frá Ólafs-
vallakirkju útför Hermanns GuB-
mundssonar bónda á BlesastöB-
um á Skeiöum. Hann andaBist 18.
október s.l. I Borgarspitalanum I
Reykjavik eftir skamma legu.
Hermann var fæddur á Blesa-
stöBum 23. ágúst 1913. Foreldrar
hans voru Kristln Jónsdóttir frá
Vorsabæ og Guömundur Magnús-
sonfrá Votumýri. Þau áttu margt
bama, fjórtán náöu fulloröins-
aldri, þar af ein hálfsystir og var
Hermann sá þriBji I rööinni aö
aldri. Allt er þetta merkisfólk og
erhannsáfyrstisem fellurfrá.af
þeim er upp komust. 1 þessum
stóra hópi ólst Hermann upp og
má nærri geta, aö oft hefur reynt
á kjark og dugnaö þessara barna,
ekki slst hinna eldri. Þannig voru
fyrstu árin I skóla llfsins. Hann
lærBi aö vera ábyrgur oröa sinna
og gerBa og veröur þess trausts,
sem foreldrar og aörir báru til
hans. Þessi lærdómur fylgdi hon-
um til hinstu stundar.
Þaö mátti segja um hann eins
og sagt var foröum, aB af honum
mátti gera marga menn. Hann
var bæöi greindur og vlösýnn og
hvar sem hann heföi ráBist til
starfa, myndi hann hafa orBiö
sómi sinnar stéttar. Sveitin kall-
aöihann til starfa og hann geröist
bóndi.
Veturinn 1939-1940 voru þeir
bræöur, hann og Magnús á
Bændaskólanum á Hólum og
geröust sIBan bændur á föBurleifö
sinni. Þann 13. júnl 1941 gekk
Hermann aB eiga Ingibjörgu Jó-
hannsdóttur ættaöa Ur Fljótum I
SkagafirBi og sama ár byrjuöu
þaubúskap á Blesastööum. Ungu
hjónin voru stórhuga og þaB kom I
þeirra hlut aö byggja nýbýliö
Blesastaöi II og bjuggu þau þar
siöan. Þau eignuöust fimm börn,
einn son og fjórar dætur og komu
þeim ölium mjög vel til manns.
Eins og áöur er aB vikiö, var
Hermann til margs hæfur, enda
hló&ust á hann trúnaöarstörf,
fyrir stétt hans og sveitarfélag.
Hann var athugull, framsækinn
og reiöubúinn til aö leggja hverju
góöu máli liB. BúiB varö stórt,
heimiliö mannmargt og hjónin
meöafbrigöumgestrisin. Þaö var
gaman aö heimsækja þau og gott
aö dvelja hjá þeim. Húsbóndinn
var hlýr I geöi, priiBur og athug-
ull, húsfreyjan vildi hvers manns
vanda leysa, heilsteypt og
ákveöin í framkomu. Þannig var
umgjöröin um Blesastaöaheimil-
iö.
„Þar sem er hjartarúm, þar er
húsrilm”, segir máltækiö. Hús-
rúm var nóg, en hjartarúm hús-
ráBenda þó meira. Þeir eru orönir
margir unglingarnir og börnin,
sem dvaliö hafa þar um lengri
eBa skemmri tima, sumir aöeins
sumarlangt, aBrir ár eftir ár. Oft
voru þetta einstaklingar, sem
einhverra hluta vegna uröu aB
yfirgefa heimili sln. Þeir sem
leysa þurftu vanda þeirra, leituBu
æBi ofttilBlesastaöahjóna og fóru
ekki erindisleysu. Unglingarnir
sem þau tóku aö sér fengu gott
veganesti og umhyggja hjónanna
fylgdi þeim eftir þaB. Má þar
nefna systur, sem voru hjá þeim
um árabil4aöra þeirra giftu þau,
sem væri hún þeirra eigin dóttir.
Þegar viölftum til baka og rifj-
um uppmeir en þrjátiu ára gömul
kynni, dylst okkur ekki aö Her-
mann naut mikillar hamingju.
Hann var vinsæll maöur, naut
fyllsta trausts og haföi tækifæri til
aö sinna félagsmálum og jafn-
framt bæta jörö sina og auka bú
sitt. Þaövar og gæfa hans aB geta
tekiö virkan þátt I störfum sveit-
unga sinna og deilt kjörum meö
þeim I gleöi og sorg, heill og
óskiptur. A mannfundum og i
vinahópi var hann manna
skemmtilegastur, oröhagur og
•vel máli farinn. Hann átti ágæta
og duglega konu, sem var starfi
sinu vaxin viö stjórn á stóru
heimili og bik-n sem eru traust og
gott fólk. Aö slöustu gat Her-
mann, þrátt fyrir erfiöan sjúk-
dóm, dvaliö heima og annast bú-
iö, þar til fáum dögum fyrir and-
lát sitt.
Fyrir sjö árum skeöi merkisat-
buröur I lífi Hermanns og Ingi-
bjargar. Þá giftu þau þrjár
yngstu dætur slnar I kirkjunni á
Ólafsvöllum. Þá sást best hve
stór og vinmörg f jölskyldan var. 1
þessari kirkju var Hermann
fermdur og öll hans börn. Nú er
hann kvaddur hinstu kveöju á
þessum staö, meö þökk og
söknuöi ættingja og vina.
Viö þökkum Hermanni af heil-
um hug vináttu hans og vottum
konu hans, börnum og öörum aö-
standendum dýpstu hluttekningu.
Ingibjörg Björnsdóttir
Jónas Guöjónsson
Þaö, aö missa vini sina og sam-
starfsmenn um langt árabil er
eins og aö missa eitthvaö af sjálf-
um áér. Svo var þegar ég frétti aö
Hermann á Blesastööum hafi lát-
ist aöfaranótt 18. þ.m. Aö visu
komu þessi tiöindi ekki á óvart.
Hermann haföi I rúmt ár barist
viö sjúkdóm, sem læknavisindin
ráöa ekki enn viö — en ég haföi
vonaö aö mega snjóta samfylgdar
hans enn um stund.
Sökum frændsemi hófust kynni
okkar snemma og var Hermann
m.a. viö gegningar hjá fööur min-
um á unglingsárum. Siöar lágu
leiöir okkar saman I ungmenna-
félagi og viö önnur félagsmála-
störf. Ég á þvi margs aö minnast
og margt aö þakka, aö skilnaöi.
Hermann Guðmundsson var
fæddurá Blesastööum á Skeiöum
23. ágúst 1913 og þvl rúmlega 67
ára þegar hann lést. Foreldrar
hans voru hjónin Guömundur
Magnússon, bóndi þar, og Kristln
Jónsdóttir frá Vorsabæ. Hermann
ólst upp í stórum systkinahópi og
vandist snemma mikilli vinnu og
reyndist bæöi kappsamur og dug-
legur. Auk starfa á búi fööur slns
var hann á togurum á vetrum en
þangaö völdust ekki aörir en úr-
valsmenn á þeim tlma, eins og
kunnugt er.
Hann stundaöi nám i héraös-
skólanum aö Laugarvatni I tvo
vetur og lauk þaöan prófi voriö
1933. Haustiö 1939 settist hann I
eldrideildbændaskólansá Hólum
og lauk burtfararprófi um voriö.
A Hólum kynntist hann Ingi-
björgu Jóhannsdóttur frá Háakoti
I Fljótum og giftust þau voriö
1941. Foreldrar Hermanns voru
þá farin aö reskjast og varð úr aö
þau létu bræöurna Hermann og
Magnús fá þriöjung jarðarinnar
hvorn en héldu sjálf eftir þriðj-
ungi. Hermann stofnaöi nýbýli á
grundvelli laga frá 1936 um stuðn-
ing til nýbýlastofnunar og reisti
frá grunni ibúöarhús og penings-
hús. Jafnframt hóf hann i félagi
við Magnús bróöur sinn stórfellda
túnrækt, en ræktunarskilyrði
voru góö á Blesastöðum. A
skömmum tima voru þar komin
vlölend tún, þau stærstu á einni
jörð I sveitinni. Jafnframt stækk-
aði bústofninn og rak Hermann
lengi eitt stærsta bú sveitarinnar.
Ingibjörg, kona Hermanns, er
hinn mesti skörungur. Eftir aö
þau hófu búskap læröi hún ljós-
móöurfræöi og stundaöi þau störf
ásamt umsvifamiklu húsmóöur-
starfi og bústörfum. Heimili
þeirra var viö brugöiö fyrir gest-
risni og rausn en þar aö auki tóku
þau til dvalar um lengri og
skemmri tlma börn og unglinga
sem næöingar lífsins höföu mætt
á. Var hjálpsemi þeirra viö
brugöið I þessu efni eins og ööru.
Þau eignuöust 5 börn:
Siguröur, trésmiöur, nú starfs-
maöur Rannsóknarstofnunar
byggingariönaöarins á Keldum,
giftur Báru Oddsteinsdóttur.
Kristin, gift Vilmundi Jónssyni,
bónda í Skeiöháholti.
Guðrún, gift Hjalta Arnasyni,
bónda Galtafelli.
Sigrlöur Margrét, röntgen-
tæknir, gift Helga Bjarnasyni
verkfræðing á Selfossi.
Hildur, sjúkraliöi, gift Kristjáni
Guömundssyni skipasmiö og búa
þau i' Reykjavik
Þrátt fyrir umsvifamikinn
búskap sinnti Hermann fjölmörg-
um trúnaðarstörfum fyrir sveit
sina og héraö og til þess virtist
hann alltaf hafa tlma. Veröur
þeirra nú getiö, þótt ekki veröi
allt taliö.
A uppvaxtarárum Hermanns á
Blesastööum, voru erfiöir tlmar
ogungafólkiöáttifárra kosta völ,
en I ungmennafélögunum fann
þaö leiö til þjálfunar huga og
handar og til aö vinna aö frelsi
landsins og öörum hugöarefnum.
Störfin i ungmennafélögunum
uröu mörgum ómetanlegur skóli,
sem þeir bjuggu aö alla ævi — og
þaö er eftirtektarvert, aö flestir
forystumenn þjóöarinnar fram
undir þetta eru gamlir ung-
mennafélagar.
Hermann gekk snemma I Umf.
Skeiöamanna og áriö 1932 var
hann kosinn formaöur þess, 19
ára aö aldri. Gegndi hann þvi
starfi I samfellt 11 ár, eöa til árs-
ins 1943 aö hann dró sig i hlé.
Margt ungt fólk var þá heima I
sveitinni og starfsemi félagsins
meö blóma. Nýtt skóla- og sam-
komuhús var byggt 1933 og opn-
uöust þá möguleikar til aukinna
félagsstarfa. Félagiö átti góöan
hlut aö byggingu hins nýja húss
og árið 1938 réöst þaö I aö byggja
sundlaug, en þá haföi fengist heitt
vatn við skólann. Hinn ungi for-
maður hvatti unga fólkiö til dáöa
og sjálfur var hann alltaf I farar-
broddi. Sérstaklega lagöi hann
sig fram viö sundlaugarbygging-
una og lagöi fram mikla sjálf-
boöavinnu. lþróttir voru stundaö-
ar af kappi, leikfimi og sund og
frjálsar iþróttir og var Hermann
þar vel hlutgengur, m.a. tók hann
þátt I mörgum kappglimum meö
góöumárangri. En mesta áherslu
lagði hann á fundina og benti á, aö
þeir væru sú beinagrind sem
bæru félagsstarfiö uppi. Hann var
snemma mælskur og hvatti
félaga mjög til þess aö tjá sig I
ræöu og riti.
Þegar Hermann var kominn á
miöjan aldur, eöa áriö 1961,
kvöddu ungmennafélagar hann
aftur til forystu og var hann þá
forma&ur I 6 ár samfellt. Hann
var því formaöur Ungmenna-
félags Skeiöamanna I 17 ár.
Þá fól Héraössambandiö
Skarphéöinn honum fjölmörg
trúnaöarstörf fyrir æskulý&inn.
En fleiri vildu njóta starfs-
krafta Hermanns á Blesastööum.
Hann átti sæti i hreppsnefnd
1946-1950 og aftur 1970 til dauöa
dags. Hann sat lengi 1 skólanefnd,
var foröagæslumaöur I þrjá ára-
tugi, formaöur nautgriparæktar-
félagsins og deildarstjóri Skeiöa-
deildar M.B.F. Hann var einn aö-
al forgöngumaöur þess, aö lögö
var vatnsveita úr Vörðufelli um
suöur-Skeiö og I ólafsvaliahverfi
og formaður og gjaldkeri vatns-
veitufélagsins. Hann var fjall-
kóngur I austurleit á afrétti
Skeiöa- og Flóahreppa frá 1968 og
þar til á s.l. hausti aö hann baöst
undan þvi sökum heilsubrests, og
hefur um árabil séö um áburöar-
dreifingu á afréttinn. Þá voru
honum falin trúnaöarstörf fyrir
bændasamtökin sat i jaröanefnd
Amessýslu var formaöur Naut-
griparæktarsambands
Arnessýslu, átti sæti i stjórn
Búnaöarsambands Suðurlands og
i fulltrúaráöi Stéttasambands
bænda, — en þau störf veröa ekki
rakin hér. A siöastliönu vori var
hann kosinn i stjórn Samtaka
sveitarfélaga á Suðurlandi.
Hermann var mikill félags-
hyggjumaöur, trúði á samtaka-
mátt fólksins og taldi þaö bestu
leiðina til aukinna framfara.
Hann var góður fundarmaöur,
snjall ræöumaöur og einaröur en
kurteis og flutti mál sitt drengi-
lega. Á gleöistundum haföi hann
oftast orð fyrir mönnum og flutti
góöar tækifærisræöur. Hann var
bókhneigður og vel lesinn og
kunni heilu kvæöin utan að. Mest
hélthannupp á Stephan G. Step-
hansson og er mér ógleymanlegt
að heyra hann flytja Illugadrápu
á samkomu án þess að vera með
blað.
Ég tel fullvist aö Hermann hafi
veriö hamingjusamur maöur.
Hann fékk aö starfa á fööurleifö
sinni sem hann unni svo mjög I
náinni snertingu viö búféö og
gróöur jaröar og kom miklu i
verk. Sveitungar hans og héraös-
menn aörir veittu honum mikinn
trúnaö, þeim skyldum var honum
ljúft aö sinna og gat sinnt þeim
allt til hins siöasta.
Viö fráfall Hermanns á Blesa-
stööum er skarö fyrir skildi hér I
sveit og vlöar. Þaö skarö veröur
vandfyllt — en minningin lifir um
góöan dreng. Mestur er þó miss-
irinn fyrir konu hans og böm og
votta ég þeim innilega samúö
Jón Eikriksson