Tíminn - 26.10.1980, Side 5

Tíminn - 26.10.1980, Side 5
Sunnudagur 26. október 1980. 5 !■■■■■! !■■■■•■■ Stórkostleg flúoreitrun á vemdar- svæði Indíána 1 Kanada A Cornwalleyju I Lórensfljóti á landamærum Kanada og Bandarikjanna búa Mohawk- Indiánar. Þeir stundubu bú- skap, og bændurnir voru 45 aö tölu áriö 1959. Þeir ráku vöruskipta verslun viö aöra Indiána, og fengu mais og ann- an jaröargróöa i skiptum fyrir kjöt og fisk. Nú eru þar aöeins átta fjölskyldur eftir. Fyrir átján árum tók aö bera þar á ókenniiegum sjúkleika, fyrst f nautgripum, einkum bóigu i fót- um, og seinna tók gróöur aö visna og deyja. Loks fundust sjúkleikamerki á fólki. Nú er loks fullsannaö, aö þaö er flúor- eitrun, sem bagar menn og dýr og gróöur á Cornwalleyju. Cornwalleyja heyrir til kana- diskum hluta verndarsvæöis, sem Indiánum hefur veriö ánafnaö, þar sem New York- fylki i Bandaríkjunum og Kvi- bekk og Ontario i Kanada mæt- ast. Ariö 1959 reisti bandariskt málmiönaöarfyrirtæki ál- bræöslu skammt utan viö bæinn Massena, nokkrar milur sunnan viö Lórensfljótiö. A þeim slóöum eru vindar meö þeim hætti, aö meira en helming daga leggur reykinn frá álbræöslunni yfir Cornwalley. Þaö er nú komiö á daginn, aö þaö er ein- mitt flúoriö i reyknum, sem veldur heilsubrestinum. Endan- legar sannanir voru lagöar fram af visindamönnum frá Cornell-háskóla. Lengi vel var litiö um þaö skeytt þótt sjúkleika tæki aö gæta I nautgripum Indiánanna, og gróöur sviönaöi á eynni. En bræöslunnar viö Massena og annarrar málmbræöslu á þess- um slóöum. En þeir voru fæstir mæltir á enska tungu og áttu þegar gripirnir voru orönir svo aöþrengdir, aö þeir gátu ekki risiö upp, heldur drógust áfram á hnjánum i bithaganum, varö þess ekki dulist, aö ekki var allt meö felldu. Viö athugun kom á daginn, aö margir eldri grip- anna höföu ekki einu sinni mátt til þess aö kyngja grasi, er þeir höréu náð upp i sig, og óeölilega margt kúnna komst ekki frá þvi aö fæöa kálfa. Þar á ofan var kálfadauöi miklu meiri en áöur haföi veriö. Ekki leyndi sér heldur, aö gróöur var oröinn kyrkingslegur og barmálar á trjám þorrnuðu og dóu. Bý- flugur voru horfnar, og fuglar geröust fáséöir. Indiána grunaöi fljótt, aö þetta væri aö rekja til ál- öröugt meö aö koma skoöunum sinum á framfæri, enda litiö mark á þeim tekiö. Umhverfisverndarmenn skár- ust loks i leikinn og tóku aö tala máli Indiána. Eigendur verksmiöjunnar andmæltu þvi harölega, aö flúor i reyk frá verksmiöjunum gæti átt sökina, og þeir fengu stuöning bæöi frá sérfræöingum New York-fylkis og Kanada, er báru þaö fyrir sig, aö eiturefni i reyknum frá bræöslunum væru innan leyfi- legra takmarka, og þess vegna hlytihannaövera hættulaus. Og við það sat ár eftir ár. A þessum áratug létu þó eig- endur álbræöslunnar til þess aö leiöast aö taka upp nokkrar mengunarvarnir, og viö þaö dró úr flúomum I reyknum. En samt sem áöur rættist ekki úr á Cornwalley. Þegar hér var komiö, sneru menn sér til Comell-háskólans og báöu um hjálp hans. Til rannsókna voru fengnir tveir menn, Lennart Krook og George Maylin, og eftir gaumgæfilegar rannsóknir lögöu þeir sannanir sinar á boröiö. Þaö var mikil og varanleg flúoreitrun, sem átti sök á þvi, er gerst haföi. I framhaldi af þessu kváöu þeir Krook og Maylin upp úr meö þaö, aö flúormagn þaö, sem bandariska visindaakademi- an taldi hættulaust i gripafóðri. fjörutiu milljónustu hlutar, væri allt of mikiö og stæöist ekki reynsluna, og jafnvel hálfu minna flúor gæti valdið miklu heilsutjóni. Aörir visindamenn hófust handa um rannsókn á áhrifum flúorsins á fólk. Þá tók ekki betra við. Þessi rannsókn leiddi i ljós skaddanir i vööva- og beinavefjum ey jarskeggja. lamanir í taugakerfi og af- brigöilega blóömyndun,háan blóöþrýsting og sérstaklega tiöa húösjúkdóma og skjaldkirtils- sjúkdóma. Kennarar sögöu einnig, aö börn úr eynni væru miklu uppstökkari en eölilegt gæti talist. Samkvæmt frásögn í ritinu Science News var loks hafist handa nú i sumar um heilsu- fræðilega rannsókn á þrjú þús- und Indlánum, sem búa á verndarsvæðunum I grennd viö eyna. Niöurstaöa hennar er talin mikilvæg, þegar til dóms kemur mál, sem höföaö hefur veriö af samtökum Indiána gegn eigendum álbræöslunnar, þar sem krafist eitt hundraö milljóna dollara skaöabóta. Þær skaöabótakröfur, sem geröar eru, þykja ekki ykja- háar, þegar til þess er litiö, hvaö gerst hefur. Fjöldi fólks hefur beöiö tjón á heilsu sinni og heimkynnum þess hefur veriö spillt svo, aö þar er ekki búandi. Þaö er ekki aöeins, aö þar þrif- ist hvorki dýr né jurtir, heldur er mengun fljótsins lika komin á þaö stig, aö fiskur úr þvi er vart hæfur til neyslu. Rannsóknsú, sem nú ferfram á heilsufari Indiána á verndar- svæöinu viö Lórensfljót, er talin geta haft viötækt gildi, einnig i öörum löndum, þar sem hætta getur verið á flúormengun. Meöal annars er fylgst meö hennii grannlöndum okkar.Svi- þjóð og Noregi, þar sem uggur hefur komiö upp viö áhrif ál- bræöslna og fleiri verksmiöja. einkum þeirra, sem valinn hefur veriö innarlega i djúp- um og þröngum fjöröum eöa i viö mynni djúpra dala eins og sums staöar er i Noregi. A slik- um stööum er loft kyrrsett i góö- viðri en vindáttir annars háðar landslagi. I ■_■ ■ ■ ■ l BÆNDUR haustkjör á búvélum Eigum til afgreiðslu af lager eftirtaldar búvélar IkEmpEij HEYPYRLUR OG STJORNUMÚGAVÉLAR Heyþyrlur tvær stærðir, kr. 1.226 þús.m./ssk. og 1.538 þús. m/ssk. HEYHLEÐSLUVAGNA Stjörnumúgavélar tvær stærðir i’f f1 |<f 795 þús. m/ssk. og 1.209 þús. m/ssk. Ideal 24m3 Kr. 3.950 þús. m/ssk. Hafið samband við sölumenn okkar og kynnió ykkur hagstæó greiöslukjör. VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 KAUPFELOGIN UM ALLT LAND

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.