Tíminn - 26.10.1980, Side 7

Tíminn - 26.10.1980, Side 7
Sunnudagur 26. október 1980. 7 Jón Sigurðsson: Nýja skattakerfið orkar líka tvímælis Þeir sem fylgst hafa með opinberum umræðum á undan förnum árum munu minnast hitans sem hljóp f umræður um skattamál fyrir u.þ.b. fimm til sexárum. Þá urðu mjög miklar umræður um svo nefnd „lögleg skattsvik”, „óeðlilegar heimild- ir til að komast hjá sköttum” og um „neðanjarðarhagkerfi” i landinu. A nokkrum stöðum, t.d. i Bolungarvlk, Borgarnesi og Hveragerði kom til almennra mótmæla meðal almennings. t og með sem framhald þess- ara umræðna og mótmæla var sú endurskoðun sem gerð var á lögum um tekju- og eignar- skatta og kom fyrst til fram- kvæmda á þessu ári. Þessi endurskoðun miöaði aðallega aö þvi að bæta úr helstu ágöllum fyrra skattakerfis, „loka götun- um” sem talin voru á eldri lög- um, laga skattakerfiö betur að verðbólguástandinu meö þvi að skattleggja verðbólgugróða, koma á sérsköttun hjóna og einnig átti nýja skattakerfið aö vera áfangi á leiðinni að stað- greiðslukerfi beinna skatta. Mjög mikil vinna var lögð i öll þessi atriði og mörg fleiri, enda mun skattakerfi eitthvert fljöknasta viðfangsefni nútíma- stjórnsýslu. Og fáir munu þeir sem ekki telja að vel hafi verið unnið þegar á. heildina er litið. Það var hins vegar vitað frá upphafi að miklu myndi varða um framkvæmdina sjálfa og þvi áformað að lögin nýju skyldu tekin til gagngerrar endurskoð- unar i ljósi reynslunnar þegar þau yrðu komin til fram- kvæmda. Mtaf óvinsæl Það hefur varla farið fram hjá neinum, að nú, er lögin eru komin i framkvæmd, sýnist mönnum mjög sitt hverjum um þau. 1 raun og veru er þaö ekki tiðindi að margir kvarti, þvi aö skattalög eru i eðli sinu óvinsæl og geta vist aldrei orðið annað. En það er ástæða til að hugleiða hvað þaðer sem óánægju veldur ööru fremur, og siðan að ábyrg- iraðilar felli dóm um það hvort óánægjan sé þess eölis, eða af þeim rótum runnin, að ástæða sé til beytinga á kerfinu. Sem dæmi um óánægjuna má nefna, að fyrir nokkru mót- mæltu bændur vestan lands og norðan álagningunni. Fyrir nokkrum dögum efndi Verslun- arráð Islands til fundar um málið og var þar skorað á Al- þingi að vinda bráöan bug að endurskoöun skattalaganna. Og loks mun það varla ofmælt að almenningur er undrandi yfir þeim fréttum að börn undir sextán ára aldri skuli eiga að greiða meira en 400 milljónir króna i skatta á þessu ári. Þauatriðieruvitanlega mörg sem eru mönnum þyrnir i aug- um i skattakerfinu nýja, og enn verður að itreka að þaö er i sjálfu sér ekki undarlegt. I fyrsta lagi er á það bent aö lögingefi embættismönnum allt of mikil völd til þess að ákveða mönnum skatta, þrátt fyrir framtöl, og á þetta einkum við þá sem annast sjálfstæða starf- semi eða atvinnurekstur. t ööru lagi þykir kerfið ekki falla eðlilega að rekstrarað- stæöum einkafyrirtækjanna i landinu, sbr. þaö sem áður þegar i stað tekist að fram- kvæma vilja löggjafans áfalla- laust meö öllu. Og sist alls hefur gagnrýninfaliöiséróskirum að hverfa aftur til þess sem áður var. Þrjú meginatriði gagnrýninn- ar virðast þess eölis að ástæða sé fyrir ábyrga aðila aö leiða hugann að þeim sérstaklega. Að geðþótta? Ifyrsta lagi hlýtur það að telj- ast i meira lagi umdeilanlegt — i þjóöfélagi þar sem atvinnu- frelsi tiðkast og eignarréttur er virtur — að embættismenn rikisins geti véfengt framtöl og áætlaö mönnum tekjurnæstum þvi að geðþótta og án sérþekk- ingará rekstraraðstæðum — án þess að til þurfi að koma mála- ferli og dómsorð eftir sönnun og eftir að þolanda hefur verið veitt færi á aö verja mál sitt. Bændurnir sem mótmæltu skattalögunum fyrir skömmu héldu þvi' þannig fram i skjali sinu að þeir væru dæmdir skatt- svikarar fyrir fram. I þessu efni verður að gera ráð fyrir þvi að yfirvöld færi fram sérstök ótvi- ræð rök og sönnur fyrir máli sinu og þá fyrir hlutlausum sér- hæföum dómstóli. Koma þeim ekki í verð! 1 öðru lagi sýnir þaö ekki mikið tillit til raunverulegra rekstraraöstæðna að færa skuldir til tekna án þess að taka jafnframt i hverju einstöku at- viki til greina greiðslustöðu skattgreiðandans. Reyndin er nefnilega sú, að greiðslugeta er alls ekki jafnan fyrir hendi þótt eignastaöa skáni vegna þess að skuldir rýrna en eignir eru færðar upp. Þetta hefur komið mjög illa við t.d. kaupfélög úti um land, en þau eiga eignir sem þau geta ekki einu sinni komið 1 verð — til þess að greiöa skatt- inn! TVöfaldur kostnaður t þriöja lagi er þvi ekki aö neita, að það er erfitt i fram- kvæmdinni að koma á sérskött- un hjóna — þótt hugmyndin sé falleg á pappirnum. Sannleikur- inn er nefnilega sá að heimilið er bæði eigna- og rekstrareining og sem slik æðri rikisvaldinu, jafiit samkvæmt öllum menn- ingargrunni okkar og nútima- mannréttindum. Samkvæmt þessu verður aö telja að sér- sköttun sé í sjálfri sér aöeins framkvæmdaatriði, — en þá kemur upp sú mikla spurning hvort þetta framkvæmdaatriði sé til nokkurs skapaös hlutar fallið annars en að tvöfalda skriffinnsku og pappirsflóð og kostnað við skattakerfið. A þessu stigi máls er e.t.v. ekki rétt að fjölyrða um einstök atriöi þessara mála. Hins vegar rekur mjög að þvi, aö skatta- kerfið verði tekiö til þeirrar yfirvegunar sem um var talaö þegar þaö var i mótun. Við þá yfirvegun hljóta þau atriði sem hér hafa veriö nefnd mjög að koma til álita. JS. úti við, hafa e.t.v. gert með sér samkomulag um skiptingu þeirra greiðslna sem fullveöja fólk I svo kölluöu lýðfrjálsu rfki. 1 fimmta lagi er mörgum furða á álagningunni á börnin. Kemur engum á óvart Sú gagnrýni sem fram hefur komið á ekkiað koma neinum á óvart. Skattamál eru óskaplega flókin og væri nær kraftaverki ef svo viötæk endurskoðun skattakerfisins og byltingar- kennd, sem sú er nú hefur tekið gildi, væri meö öllu gallalaus, hvað þá aö yfirvöldum heföi Ungir skattgreiðendur á flæðiskeri. Timamynd Róbert. sagði, og reyndar ekki heldur aö þörfum o“ aöstæöum annarra rekstrarforma. I þriðja lagi, og i beinu fram- haldi, þykir það orka mjög tvi- mælis er skuldir eru I reynd færðar sem tekjur til skatts vegna verðbólguhagnaðar sem verðurer skuldir rýrna að raun- gildi á móti eignum. I fjórða lagi hafa margir undrast framkvæmd sérskött- unarinnar i einstökum atriðum. Þannig er t.d. tekinn hluti af fyrirframgreiðslu eiginmanns og færður til eiginkonu sem fyrirframgreiðsla hennar á þessu ári, og yfirvöldin hafa ekki fyrir þvi einu sinni að at- huga hvort hjón, sem bæði vinna menn og málefni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.