Tíminn - 26.10.1980, Side 9
Sunnudagur 26. október 1980.
;.Vs
Tortryggilegt kálfakjöt
veldur deilum 1 Frakklandi
Eitt stærsta neytendasam-
band Frakklands hefur varaö
fólk stranglega viö þvi aö neyta
káifakjöts, sem á boöstólum er f
frönskum matvörubúöum. Til-
efniö er, aö samtök landbúnaö-
arverkamanna hafa nýlega gert
heyrinkunnugt, aö kálfar f
Frakklandi séu mataöir á
óleyfilegum vaxtarhormónum,
sem valdi þvi, aö kjötiö af þeim
sé ekki mannamatur. Fullyröa
foringjar landbúnaöarverka-
manna, aö svo mikii brögö séu
aö þvi, aö franskir bændur
gangi á svig viö lög og eftirlit,
aö fjörir af hverjum fimm kálf-
um, er til slátrunar komi séu
mengaöir vegna hormónagjaf-
ar.
Viövörun neytendasamtak-
anna hefur valdiö miklu fjaöra-
foki, og hefur hún jafnvel veriö
dregin inn I deilur manna og
áróöur vegna forsetakosning-
anna i Frakklandi.
Annars er þaö ekki nýtilkom-
iö, aö mönnum hafi veriö tor-
tryggni á kálfakjöti þvi, sem á
boöstólum er i Frakklandi. En
aldrei hefur þetta veriö sem I
sumar, er ekki hefur linnt
blaöaskrifum dýralækna, lækna
og lögfræöinga um þessa kjöt-
tegund, sem sögö er i senn hin
dýrasta og versta þar i landi.
Slátrari i Paris hefur lýst þvi,
hvernig kálfakjötinu hafi sifellt
hrakaö siöasta áratug, og sé nú
svo komiö, aö kjötið sé oröið að
hálfgeröu vatnsglundri, sem
rýrni um fimmtán prósent viö
suöu.
Fyrirmæli þau um hormóna-
gjöf, sem fylgja á, eru frá árinu
1976, og er þar lagt bann viö
ýmsum vaxtahormónum. Aö
hinu leytinu er sitthvað I þess-
um lögum harla ógreinilegt og
þau til þess fallin, að fariö sé i
kring um þau.
Þegar fyrir sjö árum byrjuöu
neytendasamtökin aö vara viö
kálfakjötinu franska og vekja
athygli á, aö það kynni aö vera
óheilnæmt. Nú er svo komið, aö
þaö er háskaspil aö neyta þess,
segja þau. Þar er höföaö til
þess, aö neyzla þess geti leitt til
krabbameins og æðasjúkdóma,
auk þess sem þaö sé snautt af
eggjahvituefnum og nálega
ekkert járn 1 þvi.
Gripabændum list ekki á blik-
una, því aö sum stórfyrirtæki
hafa þegar dregiö saman kaup
sin á kálfakjöti, auk þess sem
almenningur kann aö gera.
Samt eiga þeir hauka i horni.
Blöö Gaullista, og enda sjálfur
foringi þeirra og keppinautur
Giscards forseta, Jacques
Chirac, hafa tekiö upp hanzkann
fyrir þá (vegna kosninganna)
og fariö höröum oröum um til-
tæki neytendasamtakanna, er
stefni afkomu átta hundruö þús-
und fjölskyldna i hættu. Blaöið
Figaro hefur fullyrt, aö ógerlegt
sé aö ala kálfa á mjólk einni, þvl
aö þá yröi kálfakjötiö aö kosta
hundruö franka kilógrammiö.
Franski landbúnaöarráöherr-
ann hefur aftur á móti sagt, aö
auövitaö sé bannaö aö selja
matvöru, sem geti veriö
viösjárverö.
Ein af samtökum bænda hafa
heimtaö réttarrannsókn á þvi,
hvernig gripaeigendur geti
komizt yfir óleyfilega vaxta-
hormóna handa kálfum sinum
og dýralæknar halda áfram aö
sprauta i dýr lyfjum meö
hormónum, er ekki má nota.
Frá einum Svedbergskáp
í heila innréttingu
Með Svedbergskápum geturðu raðað upp einingurv
um eftir því sem þörfin vex.
Yfir 100 mismunandi einingar.
Hurðir sléttar, rimla og reyr.
i f uru, eik og hvítlakkaðar.
Litið við og takið
litmyndabækling.
SVEDBERGS
Nýborg(®)
BYGGINGAVÖRUR
ÁRMULA 23 SÍMI 86755
Innlent lán ríkissjóðs íslands
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Fjármálaráðherra hefur f. h, ríkissjóðs
ákveðið að bjóða út til sölu innanlands
verðtryggð spariskírteini að fjárhæð allt
að 3000 milljónir kr.
Kjör skírteinanna eru í aðalatriðum þessi:
Skírteinin eru lengst til 20 ára, bundin
fyrstu 5 árin. Þau bera vexti frá 25. þ. m.,
meðalvextir eru 3,5% á ári. Verðtrygging
miðast við breytingar á lánskjaravísitölu,
sem tekur gildi 1. nóvember 1980.
Skírteinin eru framtalsskyld, en um
skattskyldu eða skattfrelsi skírteina fer
eftir ákvæðum tekju- og eignarskattslaga
eins og þau eru á hverjum tíma. Nú eru
gjaldfallnar vaxtatekjur, þ. m. t.
verðbætur bæði taldar til tekna og
jafnframt að fullu frádráttarbærar frá
tekjum manna, og þar með skattfrjálsar,
enda séu tekjur þessar ekki tengdar
atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi,
sbr. lög nr. 40/1978 og nr. 7/1980.
Skírteinin eru gefin út í fjórum stærðum,
10, 50, 100 og 500 þúsund krónum, og
skulu þau skráð á nafn.
Sala hefst 28. þ. m. og eru sölustaðir hjá
bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum
um land allt, svo og nokkrum
verðbréfasölum í Reykjavík.
Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja
frammi hjá þessum aðilum.
Október 1980
'VasV'”
SEÐLABANKI ÍSLANDS