Tíminn - 26.10.1980, Side 14

Tíminn - 26.10.1980, Side 14
14 Sunnudagur 26. október 1980. Bandariskur sagnfræðingur, Barbara Tuchman, hefur skrifað bók um f jórtándu öldina og ógnir þær, sem þá gengu yfir Norðurálfu. Lýsingin er hrikaleg: Þetta var öld, sem enga miskunn sýndi. Þá lagðist hvers konar óáran á eitt: Svartidauði og hallæri, ránsskapur klerkastétt- ar, veraldslegs valds og riddara, styrjaldir þjóðhöfðingja og fárán- leg tiltæki fólks i nauðum. Sagan um öldina hræðilegu, þegar Evrópubúum fækkaði um helming Oldin hófst nöturlega. Vetrar- hörkur og uppskerubrestur leiddu til hallæris. Kuldaskeiö var hafiö, og Eystrasalt lagöi allt marga vetur, og markaöir voru haldnir á isum á Tempsá. Afleiöingarnar uröu hroöalegar i álfu, þar sem langflestir iiföu á jaröyrkju eöa btiskap. Kannski voru þaö þessi hallæri, sem skertu svo viönámsþrótt fólks, aö svarti- dauöi varö hvaö eftir annaö jafnmannskæö farsótt og sagnir herma. Hver sóttarbylgjan af annarri reiö yfir löndin meö stuttu millibili eftir fyrsta stór- áfallið 1347, þegar allt aö þriðj- ungur allra Noröurálfubúa dó á skömmum tima. Sú þjóöfélagsgerö, sem þjóöirnar höföu búiö viö, sundr- aöist viö þessi áföll, og menn- irnir tóku sjálfir viö, þar sem pest og óáran haföi skiliö viö þá. Englendingar og Frakkar háöu hundraö ára striö sitt kynslóö eftir kynslóö meö geigvænleg- um afleiöingum. Sveitafólkiö varö sláturfénaöur riddara, sem ekki voru annaö en ræningjaforingjar, og fóru stundum um löndin meö mörg þúsund manna liösafnaö i lit- fögrum klæöum og gljáandi hertygjum ogrændu og rupluöu, hvar sem þeir komu, meöan óttaslegiö fólk haföist viö í kirkjum eöa viggirtum borgum, þar sem varöliö var til varnar. Goösögnin um hina dáörökku riddara var enn til. Hún sagöi frá riddurum, sem reiöubúnir voru til þess aö gjalda for- réttindi sfn meö lifi sinu i bardaga viö skæöa óvini, þeim til verndar, er miöur máttu sin. En i reynd voru riddararnir hér ekki annaö en hin örugstu snikjudýr eöa öllu heldur meindýr. Þeir voru bófaforingj- ar, sem kúguöu gifurlegt lausnargjald út úr borgum og furstum meö hótunum um fjöldamorð og rán, sem iöulega var hrundið i framkvæmd, ef ekki var nógu fljótt viö brugöiö aö þóknast þessum herrum. Og alþýöa manna fékk aö blæöa. Rómverska kirkjan, sokkin i spillingu, sat uppi meö tvo páfa, annan i Róm og hinn i Avignon, og þjóðhöfðingjar i Noröurálfu studdu þá til skiptis eftir þvi, sem þeim fannst sjálfum sér koma bezt. Og kirkjan hélt uppi fjárdrætti af sama dugnaöi og aöalsmennirnir og furstarnir. Viöog viö lánaöist konungum og páfum aö þröngva almenningi til þess aö láta af höndum nægt fé til þess aö safna saman siölausustu riddaraflokkunum og senda þá i herferöir, sem bitnaöi á fólki annars staöar en I heimalöndunum. Alþýöa manna, sem svo var grátt leikin, sætti sig ekki möglunarlaust viö þá meöferö, er henni var búin. Valdsmenn- irnir voru sjálfir i stööugri hættu meö fjandsamlegt og örvæntíngarfullt fólk allt i kring um sig, og hver uppreisnin og byltingartilraunin rak aöra. Reyk frá brennandi höllum og kirkjum bar viö himin. En Plágu miöalda i gervi fjögurra riddara, sem skilja eftir sig ógn og tortimingu. Riddararnir tákna drepsóttir, veröbólgu, borgarastyrjöld.ogræningja. Myndin er eftir þýska listamanninn Dilrer, sem uppi var á 15. öld. þeim, sem á valdastólunum sátu, heppnaöist samt æfinlega aö brjóta alla mdtspyrnu á bak afturum þaö er lauk. Þaögeröu þeir meö fjöldamoröum, brenn- um og pyntingum. Þaö segir mikla sögu um þá ógæfu, sem dundi yfir Noröurálfu á þessari öld, aö i byrjun fimmtándu aldar er fólksf jöldi þar talinn aöeins helmingur þess, sem var i upphafi fjórtándu aldar. Bæir og byggöir féllu i eyöi, skógar breiddust yfir akra, sem ekki voru framar erjaöir, og I borgum, þar sem yfirgefin hús féllu I rústir, þakti gras götur og stiga. Sveitir Norövestur- Frakklands náöu aldrei siðan þeim mannfjölda, sem þar var, þegar þessi óáran hófst. lölluþessuumróti tókst þeim, sem aöfaramestir voru og ófyrirleitnastir aö ryöja sér braut til hinna mestu metorða, svo sem franska riddaranum Enguerand de Coucy, er varö einn auöugasti jaröeigandi á Frakklandi, lá I endalausum ófriöi og átti hlut aö flestum stórtiöindum og ótiöindum i álfu um daga sina. Þaö var loks, aö hann var tekinn höndum i kross- ferö gegn Tyrkjum undir lok aldarinnarog f fangelsi lauk ævi hans. Osigur krossfaranna viö hina viggirtu borg, Nikópólis á Balkanskaga, þar sem Tyrkir réöu þá þegar lofum og lögum, leiddi i ljós, hversu hinir tygj- uðu riddarar voru þungfærir i járnverjum sinum. Vopn þeirra og verjur voru aö úreldast. Fót- gönguliö varö smám saman stórum mikilvægara i hernaöi, og veldi riddaranna I samfélög- unum hnignaöi aö sama kkapi. Ófarirnar riöu yfir, hver af annarri, og i' allri þessari óáran brast einnig trú mannsins á heiminn og tilveruna. Sú kenn- ing, aö mennirnir stæöu and- spænis tortimingu veraldarinn- ar, varö aö hversdagssannind- um. Ofsafengnar trúarhreyf- ingar brutust út og fóru eins og logi yfir akur. Alls konar furöu- tiltæki uröu aö sjálfkrafa viöbrögöum þrautpinds fólks. Langar lestir fólks, sem pynd- aöi sjálft sig, stauluöust bæ úr bæ og byggö úr byggö undir gullofnum fánum, og hvar sem þetta hrjáöa, undarlega fólk staönæmdist, söng þaö hástöf- um yfirbótasöngva á meöan svipur riöu á skinhoruö b(8í þess. Aöra greip dansæði, er fór um löndin eins og faraldur. Þaö vardansaö og dansaö linnulaust i upphafinni vimu á bæjartorg- um, unz fólk hneig niður magn- þrota. Kirkjan haföi glopraö úr höndum sér mestu af áhrifa- valdi sinu, yfirvöld voru vegin og léttvæg fundin, sjúk af spill- ingu og ágirnd og fordild, og Noröurálfa riöaöi á barmi full- kominnar siöferöil egrar uppgjafar. Mannslifið var einskis vert. Furstar létu ekki einungis slátra bændum og borgurum i siendurteknum hrannvigum — þeir lágu einnig I sifelldum illdeilum innbyröis um lén og arf og venzlir og báru bæöi á sér eiturglasiö og rýting- inn. En þeim mun hörmulegri sem tilveran varö, þvi iburöarmeira lifi liföu þeir, sem nokkurs máttu söi. Kóngar og erkibisk- upar hreyktu sér svo hátt sem þeir máttu. Kflómetralangar skrúögöngur voru ekki lengur neitt fágæti, ofboöslegar veizlur voru haldnar, og þaö var leikiö og dansaö svo aö dundi i hallar- gólfunum: Þaö skrúömikla og glaösinna glæpamannasafn, sem réö rikjum. Álengdar stóö alþýöa manna og fylgdist meö dýröinni. Agndofa andspænis mikiileik konungs sins mændi fólkiö klukkustundum saman á alla viöhöfnina, er hann hélt innreiö f borgirnar. Eftir á komu skattheimtumennirnir og knúöu þetta sama fólk til þess aö borga aukaskatt, til þess aí standast kostnaöinn. Eitt af kennitáknum þessarar aldar var heilög reiði. Heilög Birgitta lyfti sinum sænska visi- fingri suöur i Róm og formælti syndugri samtiö sinni. Heill herskari fetaöi i þau spor. Mál- arar kepptust viö aö lýsa þessari öld á sinn hátt. Þeir máluöu myndir af geggjuöum konungum, fordrukknum keis- urum, kynóöum hertogafrúm, fööurmoröingjum og eiturbyrl- urum, buröarásum evrópsta-ar yfirstéttar. Þannig lýsir Barbara Tuch- manNorðurálfu á fjórtándu öld, og eru þetta þó aöeins nokkur saltkorn, þvi aö bókinernærsjö hundruö blaösiöur. Eru Vesturlönd kannski á leiö inn I aldarfar, sem ber keim af þessu?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.