Tíminn - 26.10.1980, Page 20
28
Sunnudagur 26. október 1980.
Nú-Tíminn
Umsjón: Magnús Gylfi
þessari plötu gleöja „The
Police” gamla aðdáendur sina
og eiga örugglega eftir aö
„handtaka” nokkra nýja áöur
en yfir lýkur
Bestu lög: „Canary in a
Coalmine”, „De Do Do Do, de
Da Da Da” og „Don’t Stand so
Close to Me”
Ljóshært
„raggae”
The Police:
Zenyatta Mondatta
„The Police” er ein af þeim
hljómsveitum sem uröu til
„punk”-sumarið 1977. Þeir
komu fram á svipuöum tima og
tónlistarmenn eins og Elvis
Costello og hljómsveitin „Dire
Straits”. Fyrsta plata þeirra
„Outlandos D’Amour” aflaöi
þeim þó nokkurs fylgis og þá
einna helst lagiö „Roxanne” af
þeirri plötu. Meö seinni plötu
sinni „Regatta de Blanc” festu
þeir sig i sessi sem ein af áhuga-
veröari hljómsveit Breta á þeim
tima og lag þeirra „Message in
a Bottle” naut talsveröra
vinsælda. Nú hafa þeir sent frá
sér sina þriöju plötu „Zenyatta
Mondatta” og veröur ekki ann-
aö sagt en aö þeir valda aödá-
endum sinum örugglega ekki
vonbrigöum.
Hljómsveitin var stofnuö af
Stewart Copeland, fyrrum
trommuleikara „Curved Air”,
eins og áöur sagði, áriö 1977. Þá
haföi Copeland fengiö sig
fullsaddan á sölumennskunni
sem honum fannst rikja i hljóm-
sveitinni og ákvab aö halda á
önnur miö. Bassaleikarann
Sting kveöst hann hafa fundið i
afdankaöri jazzhljómsveit og
gitarleikarinn Andy Summers
gekk til liös við þá félaga I staö
Henry Padovani sem haföi
upphaflega veriö meö, en ákvaö
um þetta leyti aö hætta.
Tónlist „The Police” er
sambland af krafti og rythma
„new wave” tónlistar og takti
og undirtón „raggae’s”
Aöalsöngvari hljómsveitarinn-
ar Sting hefur rödd sem er nógu
sérstök til aö vera borin saman
viö rödd Rod Stewart.
Hljóöfæraleikur „ThePolice” á
plötunni tekur af allan vafa um
aö hér er á ferðinni hljómsveit
sem náö hefur aö þroskast upp
úr þeim rósturstimum sem yfir
poppheiminn hafa gengiö á
undanfömum árum. Þeir hafa á
árangursrikan hátt blandaö
saman ólíkum straumum og
útkoman er athyglisverö. Meö
áöur höfum viö ekki farið var-
hiuta af hæfileikum þeirra.
Hver man t.d. ekki eftir gitar og
banjo einviginu i kvikmyndinni
„Deliverance”. Þaö'var samið
af einum hljómsveitarmeölim-
a Eric Weissberg og á banjóiö
spilaði Bill Keith sem af mörg-
um er álitinn einn af bestu
banjóleikurum I heiminum i
dag.
Fleiri listamenn eru á þessari
plötu sem veröur aö teljast
merk heimild um þær hræring-
ar sem áttu sér staö i „country”
tónlist bandarikjamanna á ár-
unum 1969-1973.
m Drnar««i«5lv* <r<r»v.»rs^rvi ant
TMf nnerrMzxx c.f..A.r?CPá
Gleymdar
hetjur
Ýmsir:
Silver Meteor
„Silver Meteor” er safnplata
sem hefur aö geyma tóniist,
sem stundum hefur veriö nefnd
þróuö „country” eöa „country-
rock”. Hún hefur aö geyma lög
frá árunum 1969-1973 meö ýms-
um listamönnum, svo sem
Clarence White, The Everly
Brothers Casey Kelly og The
Blue Valvet Band, ef einhver
kynni enn aö muna eftir þessum
mönnum.
A fyrri hliö plötunnar eru
fjögur lög flutt af Clarence
White, sem m.a. var i hljóm-
sveitunum The Kentuky Colo-
nels, Nashville West og The
Byrds. öll lögin eru tekin af fyr-
irhugaöri sólóplötu hans en sem
aldrei var iokiö viö vegna þess
aö Clarence White lést fyrir
aldur fram af slysförum þann
15. júli 1973. t þessum lögum
reyndi Clarence White aö sam-
eina þær tónlistastefnur sem
hann haföi fengist viö um ævina.
1 þeim má finna áhrif frá „biue-
grass”, „country” og rokki.
Þó svo aö honum hafi ekki
unnist timi til aö fullvinna lögin
þá bera þau þess ótviræö merki
aö hann var á réttri leiö. Aörir
sem eiga lög á plötunni eru m.a.
The Everiy Brothers og The
Blue Valvet Band. Lög þeirra
Everly bræöra sýna aö þróunin
hélt áfram þrátt fyrir þaö aö
þeir féllu I gleymsku þegar
rokkiö hélt innreiö sina i popp-
heiminn. The Blue Velvet Band
er kannski ekki þekkt hljóm-
sveit hér á landi en samt sem
Tímaspursmál
Diana Ross: Diana
Þaö var aöeins timaspursmál
hvenær Diana Ross færi yfir I
„disco”. Raunar má segja aö
hún hafi aldrei veriö fjarri
þeirri tegund tónlistar. En nú
hefur hún sem sagt stigiö
skrefiö til fulls og fylgt straumi
þeirra tónlistarmanna sem
reyna sig viö „disco”.
Eins og alkunna er átti Diana
Ross upptök sin .I söngtrióinu
„The Supremes”, sem stofnað
var áriö 1962. Meö árunum tók
aöbera meir og meir á Diönu og
hiö óumflýjanlega geröist áriö
1969, þegar hún yfirgaf stöllur
sinartilaöstandaá eiginfótum.
A þeim ellefu árum sem liöin
eru hefur hún ótvirætt sýnt og
sannað aö hún er mikil söng-
kona. Henni er margt annað til
lista lagt en eingöngu söngur,
eins og þátttaka hennar i kvik-
myndinni um Billie Holiday
„Lady sings the Blues” ber vott
um.
„Diana” er greinilega gerö
meö þaö i huga aö brjótast inn á
„disco”-markaöinn og auö’heyrt
er aö ekkert hefur veriö tn spar-
aö til þess aö þaö megi takast.
Diana Ross hefur fengiö til liðs
viö sig þá Bernard Edwards og
Nile Rogers sem eru heilarnir á
bak viö „Chic” h.f. og
hljómsveit meö sama nafni,
sem hefur veriö mjög vinsæl á
undanförnum árum. Þeir félag-
ar semja öll lög plötunnar og nú
þegar hefur eitt lag „Upside
Down” prýtt vinsældarlista
beggja vegna Atlantshafsins og
gert þaö gott hér á landi.
Ekki besta plata Diönu en
meö áheyrilegri „disco”-plötum
á markaönum.
Tæknipopp
Yellow Magic
Orchestra:
X00 Multiplies
Þaö haföi sérstaka þýöingu
fyrir hijómsveitina „Super-
tramp” aö halda tónieika i
Paris fyrir ári siöan. Þaö mætti
segja aö þeir hafi veriö aö hefna
harma sinna. Þannig er mál
meö vexti aö þegar umrædd
hljómsveit héit sina fyrstu tón-
leika í Paris, þá var áhorfenda-
fjöldinn aöeins átta manns. Nú á
siöasta ári héldu þeir tónleika
fyrir um átta þúsund áhorf-
endur. Þessir (siöari) tónleikar
eru nú komnir út á hljómplötu,
reyndar tvöfaldri og er ekki
annaö aö heyra af viöbrögöum
áhorfenda en aö þeir séu I þetta
sinn mun betur þekktir en
siöast.
„Supertramp” er ein af þess-
um stóru hljómsveitum, þ.e.
hana skipa alls fimm manns og
hljóöfæraskipan er: hljómborö
(rikjandi), gitar, bassi, saxa-
fónn, trommur og stundum
munnharpa. Þetta gerir þaö aö
verkum aö tónlist „Super-
tramp” er mjög sérstök og
hæfir vei söngstil þeirra Davies
og Hodgson. „Supertramp” er
þekkt fyrir þaö aö leika tónlist
sina á mjög fágaöan hátt og
þessi plata skilar tónlist þeirra
mjög vel og er reyndar ótrúlegt
aö hér skuli vera um hljóm-
leikaplötu aö ræöa. A plötunni
er aö finna öll helstu lög hljóm-
sveitarinnar, m.a. „The Logcal
Song”, „Breakfast in
America”, „Take the Long Way
Home” og „Crime of the
Century”.
Aö minu áliti er hér á feröinni
mjög heppileg safnpiata meö
öllum bestu lögum hljóm-
sveitarinnar, flutt á þann hátt
aö engu er fórnaö af hljómgæö-
um.
Morgunverð-
ur í París
Supertramp: Paris
Þetta er ein athyglisveröasta
plata sem ég hef heyrt i langan
tima, „Yellow Magic
Orchestra” er japanskt trió,
sem vakti verulega athygli á sér
siöastliöiö sumar. Þeir fóru i
hljómleikaferöalag um Banda-
rikin og Bretland og er mér sagt
aö þeir séu nú „þaö nýjasta
nýtt”.
Frá tónlist þeirra veröur ekki
sagt i fáum oröum svo sérstök
er hún. Hljómsveitaskipan er
þannig:
Haroumi Hosono, tæknibrellari,
Ryuichi Sakamato, pianó,
Yukihiro Takahashi, ásláttur.
Eins og sjá má af upptalning-
unni er einn nefndur „tækni-
brellari” en þaö er vegna skorts
á heiti fyrir þann starfa sem
hann hefur meö höndum I
hljómsveitinni. Stundum er þaö
aö heyra sem hann spili á tölvur
og nái út úr þeim hinum ótrúleg-
ustu hljóöum.
Flest lögin eru „instru-
mental” og einkennast af hröö-
um takti, meö ýmsum til-
brigöum s.s. samba eöa ekta
disco. Á einum staö ná þeir aö
stæla David Bowie á mjög sann-
færandi hátt í iaginu „Nice
Age”, sem til skamms tima var
spilaö I BBC, eöa allt til þess aö
þaö uppgötvaöist aö iagiö hefur
aö geyma mjög dónalegan
texta.
i sjálfu sér ætti þessi plata
ekki aö koma á óvart þegar tek-
iö er tillit til þess aö þeir eiga
rætur sínar i hinu tæknivædda
þjóöfélagi, Japan, en hræddur
er ég um aö þetta sé of
„programeruð” tónlist fyrir
mig.
Liklega er best aö ljúka þessu
meö þvi aö láta þá sjálfa lýsa
tónlist sinni.
„Viö erum nýjungagjarnir.
Viö komum frá Tokyo, höfuö-
borg tækninnar. Þeir sem hlusta
á okkur þurfa aö beita heilan-
um. Viö köllum tónlist okkar
„tæknipopp”. Viö höfum til-
einkaö okkur hluti úr disco, jazz
fusion og nýbylgju en tónlist
okkar er ofar allri flokka-
skipan”.
Tvær íslenskar
Þaö er ekki fyrir aö fara hinu
svokallaöa „kynslóöabili” I is-
lenskri dægurlagatónlist i dag.
Þetta sanna tvær islenskar plöt-
ur sem komu út I þessum
mánuöi. Hin „unga” Rut Regin-
alds gaf út plötu meö aðstoö
þeirra „gamlingjanna” Rúnars
Júliussonar og Þóris Baldurs-
sonar o.fl. Haukur Morthens sló
hins vegar til og vann sina plötu
I samvinnu viö hljómsveitina
„Mezzaforte”, sem talin er ein
efnilegasta Islenska hljómsveit-
in af „yngri” kynslóöinni.
Rut Reginalds
Þetta mun vera sjötta platan
sem Rut gefur út. Þaö má telja
afrek á sina visu, sérstaklega
þegar tekiö er tiilit tii þess aö
hún er aöeins 15 ára.
Aö þessu sinni sendir hún frá
sér dæmigerða unglingaplötu,
þ.e.a.s. allir textar á plötunni
eru um efni sem aö einhverju
leyti má tengja unglingum. Sem
dæmi má nefna lög eins og „Oft
er ég einmana”, „Ég hef séns í
fleiri stráka en þig” og „Póstur-
inn i Vikunni”.
Rut skilar sinu hlutverki meö
prýöi og má meö sanni segja aö
hér sé komin fullmótuð söng-
kona, röddin hefur breyst og
þroskast. Hljóðfæraleikur er
allur meö ágætum á plötunni og
var ekki annars aö vænta frá
þeim Rúnari Júliussyni og Þóri
Baldurssyni. Hér er komin plata
sem hefur fyrst og fremst skir-
skotun til unglinga en er vel
áheyrileg fyrir aöra aldurshópa
ef þeir telja sig unga i anda!
Haukur Morthens
Hugmyndin aö þessari plötu
varö tií á slðustu „Stjörnu-
messu”. Þar söng Haukur nokk-
ur lög viö undirleik „Mezza-
forte" og þótti samstarf þaö
takast meö þaö miklum ágætum
aö ákveöiö var aö haida þvl
áfram og gefa út plötu.
Fyrir utan hiö skemmtilega
samstarf Hauks viö „Mezza-
forte” er annaö atriöi sem gerir
þessa plötu athyglisveröa. Þaö
er nefniiega þannig aö öll lög
plötunnar eru eftir Jóhann
Helgason sem öllu betur er
þekktur sem söngvari í dúettn-
um „Þú og ég”. Jóhann kemur
verulega á óvart meö þessum
lögum sinum og er sem þau séu
„saumuö” fyrir rödd Hauks.
Þau eru mjög fjölbreytileg, allt
frá týpisku dægurlagi a la
Morthens „Heim” og upp I lag
sem hann geröi viö sáim eftir
Matthias Jochumsson „Viö
freistingum gæt þin”.
Haukur nýtur sin vel á þessari
plötu og er hún hans besta i
langan tima.
stuttar erlendar,
Jerry Dammers hljómsveitarmeölimur I bresku „ska" —
hljómsveitinni „The Specials” var handtekinn á hijómleikum
hljómsveitarinnar I Cambridge I siöustu viku. Eftir rifriidi og
slagsmál viö áhorfendur gekk hljómsveitin af sviöinu og Jerry
Dummers var ákæröur fyrir ,,aö spilla friöi”.
Þaö voru heldur óbliöar móttökurnar sem Ray Davies, ieiötogi
„The Kinks”, fékk er hann lenti i Portland, Oregon I Bandarikj-
unum um daginn. Hljómsveitin var, sem kunnugt er, á hijóm-
leikaferbalagi um Bandaríkin og ekki var fiugvéi þeirra féiaga
fyrr lent en lögreglumenn þustu inn í vélina og handtóku Ray
Davies. Honum var haldið í varöhaldi i nokkra klukkutima
ákæröur fyrir aö hafa leigt sér bila, tekiö peningalán og gist á
hótelum — allt án þess aö borga! Eftir mikiö japl, jaml og fuöur
kom þaö I ljós að tvifari Ray haföi gert sér glaðan dag I San
Francisco og notaö nafn Ray Davies. Vegna þess hversu likur
hann var Ray átti fólk auðvelt meö aö segja hver umræddur
þrjótur var og þvi var gefinn út handtökuskipan á Ray Davies.
„Ilinum rétta Ray Davies” var sleppt er máliö skýröist.
Joe Cocker, sá gamli hrjúfi, sem geröi garðinn frægan á sinum
tima með „The Grease Band” og „Mad Dogs & Englishmen” og
hefur ekki komið fram siöan, hefur vaknaö af dvalanum og ferö-
ast nú um meö nýja hljómsveit.