Tíminn - 08.11.1980, Page 3
Laugardagur 8. nóvember 1980
3
með samkomulagið
AB — Þjónar og veitingamenn
komust aö samkomulagi seint i
fyrri nótt. Samkomulagið var þó
háö þvl skilyröi af hálfu þjóna
aö fjármála- og félagsmála-
ráöuneytin féllust á niöurfeli-
ingu svokaliaörar tvisköttunar
þjóna, sem þeir hafa mátt þola
undanfarin ár.
Allt viröist þvi benda til þess
aö samkomulag náist, þvi
trúnaöarmannaráöi fram-
reiöslumanna barst bréf frá
fjármálaráöuneytinu i eftirmið-
daginn i gær, þar sem ráðuneyt-
iö vlsar til viöræðna sem voru I
fyrradag um álagningu launa-
skatts, lifeyris og slysatrygg-
ingariögjalda vegna vinnu
nema og aðstoöarfólks á veit-
ingahúsum, sem sagt þeirra liöa
sem i dag eru tviskattlagöir. I
bréfi þessu lýsir ráöuneytiö þvi
yfir aö i samráöi viö heilbrigöis-
og tryggingaráöuneytiö muni
þaö beita sér fyrir breytingum á
núgildandi reglum um þetta
efni, þannig aö gjöld framvegis
veröi einungis lögö á heildar-
upphæð.
Aö sögn Hólmfriöar Arnadótt-
ur framkvæmdastjóra Sam-
bands veitinga- og gistihúsaeig-
enda þá eru veitingamenn ekk-
ert tiltakanlega ánægöir meö
þessa samninga enda hafi verið
samiö undir þrýstingi verkfalls-
hótunar. Aöalbreytingu frá nú-
gildandi samningum sagöi
Hólmfrföur vera þáj aö kaup-
tryggingin skal nú vera nettó,
en ekki brúttó eins og verið hef-
ur. Þaö þýöir þaö I raun aö
tryggingin er miöuö viö þaö aö
þjónustulaunin eru gerö upp
eins og þau standa eftir aö
framreiöslumenn hafa greitt
þann kostnaö sem þeir hafa af
nemum og aðstoöarfólki, en
ekki af brúttótekjum þjóna eins
og áöur var.
Sveinbjörn Þorkelsson for-
maöur Félags framreiöslu-
manna sagöi I viötali viö Tim-
ann i gær aö fulltrúar fram-
reiöslumanna i samninganefnd
væru til þess aö gera ánægöir
meö samkomulagiö.
Sveinbjörn sagöi jafnframt aö
ánægja framreiöslumanna væri
mikil meö liö þann sem kveöur á
um aukna kauptryggingu á laun
fyrir vinnu sem fer fram úr 40
stunda vinnuviku. Vegna þess
aö kauptrygging þessi er nettó
en ekki brúttó, þá sáu fram-
reiðslumenn sér fært að ganga
aö þessu, og þar réö þaö sjónar-
miö aö fá þennan liö inn i
samninga. Sveinbjörn lagöi
fram á trúnaöarráösfundi I gær
tillögu þess efnis aö boöuöu
sólarhringsverkfalli yröi aflýst
og var tillagan samþykkt.
Félagsfundur mun siöan taka
afstööu til samkomulagsins
strax eftir helgi.
Börnin á barnaheimili St. Franciskusystra I Stykkishólmi ásamt
fóstrum slnum.
Fjóröi bekkur grunnskólans I Stykkishóimi ásamt Páima
Frlmannssyni, héraöslækni og formanni Rauöa kross deildarinnar,
kennara sinum Helgu Mariu ólafsdóttur og Róbert W. Jörgensen,
yfirkennara.
SAFNAÐ TIL AFRIKUHJALPAR I STYKKISHÓLMI
KL— Börn I Stykkishólmi láta
ekki sitt eftir liggja I fjársöfnun
til Afrikuhjálpar. Börn á barna-
heimili St. Franciskussystra
komu upp söfnunarbauki á heim-
ilinu og fengust I hann 52 þúsund
1 krónur. 4. bekkur grunnskólans
notaöi sömu aöferö og aö auki
gengust þau fyrir stórri hluta-
veltu. Afraksturinn varö 270.000
krónur.
Flugleiðir:
Sparn-
aður
erlendis
KL — Sem einn liöur i aö-
haldssemi Fiugleiöa hefur
húsnæöi þaö, þar sem vöru-
afgreiðsla félagsins á
Kennedyflugvelii hefur veriö
undanfarin ár, veriö ieigt
fyrirtækinu Serveair, sem
tekur aö sér afgreiöslu á
frakt fyrir Flugleiöir og hef-
ur jafnframt ráöiö hluta
starfsfólksins, segir I frétt
frá Fiugieiöum.
Seld veröa tæki sem notuö
voru viö svokallaö linuviö-
hald og bilaverkstæöi félags-
ins á Kennedyflugvelli hefur
veriö lagt niöur. Fyrir-
hugaöar eru breytingar á
fyrirkomulagi farþegaaf
greiöslu, sem miöa aö lægri
tilkostnaöi og sparnaöi i
rekstri. Þá hyggst félagiö
minnka umsvif sin I New
York, Chicago, Washington
og Miami. Allar eru þessar
ráöstafanir geröar meö
hliösjón af minnkandi sæta-
framboöi félagsins á Noröur-
Atlantshafi.
Eins og þegar hefur komiö
fram I fréttum, standa nú
yfir breytingar á skrifstofu-
húsnæöi Flugleiöa á Reykja-
vikurflugvelli þar sem
starfsfólki hefur fækkaö svo
mjög aö ekki er þörf alls
fyrra húsnæðis. I Luxemborg
standa yfir flutningar i eigið
húsnæöi félagsins af sömu
ástæöu. Allar eru þessar
ráöstafanir sem fyrr segir
liður i endurskipulagningu
Flugleiöa, sem miöa aö auk-
inni hagkvæmni og sparnaöi
i rekstri.
Fleiri valkostir i helgisiðum og kirkjutónlist
Grallarasöngur inn-
leiddur á nýjan leik
EKJ— Kirkjuþing samþykkti
samhljóöa frumvarp um nýja
handbók kirkjunnar. Þingiö
hnikaöi oröalagi á stöku staö og
mælti meö minni háttar breyt-
ingum, sem allar voru I sam-
hljóm viö frumvarpið i heild.
Lagöi þingiö til aö handbókin yröi
gefin út til reynslu, fyrst I staö.
Afdrif þessa frumvarps hafa
verið óvenjuleg. Hin fjölmenna
handbókarnefnd skilaöi þvi frá
sér einhuga, prestastefnan 1980
samþykkti samhljóma og nú siö-
ast næst um þaö samstaða á
Kirkjuþingi. Hlýtur þetta að vera
fátitt um svo viökvæmt og vand-
meðfarið mál sem helgisiöir
kirkjunnar eru, þvi aö „hið heil-
aga sem menn umgangast verður
hluti af þeirra lifi”, svo sagði
biskup er hann þakkaöi Kirkju-
þingi meðferð þess á frum-
varpinu. Taldi biskup aö engin
handbók á Islandi heföi hlotið
jafnvandanðan undirbúning,
verið jafn hugsuð af slikri yfirsýn
og þekkingu sem þessi.
1 máli ræöumanna kom fram aö
mikil þörf er á ýtarlegri kynningu
væntanlegrar handbókar I söfn-
uöum landsins. Hér væri um
ýmsa valkosti aö ræöa viö helgi-
hald't kikrkjunnar, og langt frá
þvi að væri verið að reyra þaö i
viöjar, eða neinu neytt upp á fólk.
Gert er ráö fyrir fjölbreytni um
notkun tónlistar, tónsöngvar ’þeir
sem kenndir eru við Bjarna Þor-
steinsson, Sigfús Einarsson halda
fullu gildi, svo er og um hinn
klassiska kirkjusöng sem
stundum er nefndur grallara-
söngur. Vonandi bætast viö tón-
söngvar samdir af nútima is-
lenskum tónskáldum.
„Þetta er gleöistund fyrir is-
lenska kirkju aö viö höfum '
staöiö saman um frumvarpiö og
fáum nú langþráöa handbók,”,
sagöi sr. Pétur Ingjaldsson pró-
fastur sem situr Kirkjuþing fyrir |
Norölendinga.
Biskup tók i sama streng og
taldi aö „harpa kirkjunnar heföi
rikari og auöugri hljóm en áöur”
viö tilkomu væntanlegrar hand-
bókar.
Utanrikisráðherrar íslands og Búlgariu:
FJÖLLUÐU UM MIKILVÆGI
SLÖKUNARSTEFNUNNAR
HEI— ólafur Jóhannesson,
utanrlkisráöherra er nýkominn
heim úr opinberri heimsókn til
Búlgarlu, dagana 3. til 5.
nóvember, I boöi Petar
Mladenov, utanrikisráöherra.
Meö I förinni var Höröur Helga-
son, ráöuneytisstjóri.
Forseti rikisráösins, Todor
Zhivkov og formaöur ráöherra-
nefndarinnar, Stanko Todorov,
tóku á móti Ólafi. Fjölluöu ráö-
herrarnir um mikilvægi þess aö
slökunarstefnan næöi fram aö
ganga. Draga yröi úr vigbún-
aðarkapphlaupinu og vinna
markvisst að afvopnun. Þeir
töldu að meö raunhæfum aö-
geröum gæti Madrid-fundurinn
stuölaö aö friöi og samvinnu
rikja I Evrópu á jafnréttis-
grundvelli.
Ólafur Jóhannesson bauö
Petar Mladenov aö koma I opin-
bera heimsókn til Islands. Boöiö
var þegiö meö þökkum en ekki
hefur verið afráöiö hvenær af
þeirri heimsókn veröur.
Höfum fengið enn eina sendingu af sænsku
SKEPPSHULT gæðahjólunum frá:
Vönduö og sterk hjól kjörin fyrir islenskar aöstæöur.
HAGVÍS P.O. Box 85, Garðabæ
slmi 4 10 68 kl. 9-12 og 5-7
Sendum I póstkröfu hvert á land sem er
fRafmagns-
verkfæri
Borvélar- Heflar
Slípirokkar
Stingsagir
Hjólsagir
Beltavélar
Hristarar
K.F.
Árnesinga
Selfossi