Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 18
Sunnudagur 23. nóvember 1980 26 ÞRÓUN Dire Straits: Making Movies Okkar vinsælustu grínistar Halli og Laddi, hafa enn á ný ákveöið aO hrella þjóOina meO uppátækjum sfnum. AO þessu sinni f formi hljómplötu sem fjallar um hna ttferöalag þeirra bræOra I loftbelg. Þessi plata fylgir vel þeirri formúlu sem bræOurnir hafa notaö á undan- förnum grfn plötum sinum. Má I þvi sambandi nefna, „Aö láta sem ekkert c”, „Iilunkur er þetta” og „Fyrr má nú aldeilis fyrrvera”. Svo viröist sem hér á þessari plötu sé útfærö hug- mynd sem ýjaö var aö á plöt- unni „Fyrr má nú aldeilis fyrr- vera”. Hér er átt viö þaö aO tala útlensku eins bjagaöa og hiin gerist og breyta málróm sinum á þann hátt aö svo viröist sem um gamlan mann sé aö ræöa. („A Spáni” og „Austurstræti” á siöastnefndri plötu). Meiri heildarmynd er á nýju plötunni, sem raunar er nauösynlegt efnisins vegna. Hún fjallar sem áöur segir um feröalag „tvill- ingsbröderne Sigurdsen” um heiminn i ,,en Balloon”. Fylgst er meO hinum ýmsu ævintýrum sem þeir lenda i meö frásögnum i bundnu sem óbundnu máli. Feröalag þeirra hefst f Færeyjum og siöan UIV1HV/CRFI5 dORÐIN liggur leiöin um Kaupmanna- höfn, Luxemburg. Paris, Týrol, Afriku, Italiu, Siberiu, Texas, Mexico, Hawaii en i Japan segja félagarnirhingaö og ekki lengra og fljúga heim I heiöardalinn. Hugmyndin er mjög skemmti- ieg sem þeir nota til aö draga fram sérkenni hvers lands. Þeir hafa grafiö upp lag sem á ein- hvern hátt er sérkennandi fyrir landiö, semja viöeigandi texta og flytja þaö siöan á bjöguöu tungumáli þess lands. Flest lög- in eru erlend, nema tvö sem Laddi semur. Alla texta semja Halli og Laddi saman eöa Laddi einn. Textarnir eru viöast hvar góöir, en reyndar saknaöi ég ,yerden rundt” Halli og Laddi: Umhverfis jörðina á 45 mínútum textablaös þvi stundum kemur þaö fyrir aö framburöurinn ber textann ofurliöi. Þau tvö lög eftir Ladda sem eru aö finna á plötunni eru ekki nærri þvi eins góö og þaö sem hann hefur áöur gert, t.d. „Austurstræti”. Raunar finnst mér þessi plata eins konar framhald af „Fyrr má nú aldeilis fyrrvera” þar sem reynt er aö nota þau atriöi af þeirri plötu aftur sem reynd- ust vel. Aö vanda sá Tómas Tómasson um stjórn upptöku og útsetn- ingar, auk þess sem hann ber ábyrgö á aöskiljanlegustu hljóöum á plötunni. Meöal hljómlistarmanna sem aöstoöa viö „flyveturen” eru: Magnús Kjartansson, Magnús Ingi- marsson, Þóröur Arnason, Ás- geir óskarsson, Kristinn Svavarsson og Viöar Alfreös- son. 011 tæknivinna og flutn- ingur er lytalaus. Engum blööum er um þaö aö fletta aö þeir bræöur hafa góöan húmor, góöa aöstoöarmenn og slæman framburö. Spurningin er bara hve oft þarf aö kveöa vlsuna svo hún teljist of oft kveöin? Aö lokum Aövörun: Þessi plata er ekki fyrir loft- hrædda. Umsjón: Magnús Gylfi Þær eru margar þversagn- irnar i tónlistarheiminum. Um leiö og þaö er markmiö allra sem fást viö tónlist aö semja lag sem nær miklum vinsældum getur þaö skapaö vandræöi, þvi þaö er ætiö erfitt aö fylgja góöu lagi eftir. Til þess aö fylgja vin- sælu lagi eftir þarf nýja lagiö oft aö vera betra en hið fyrra. Oft- ast tekst þaö ekki og hljómsveit- in eöa tónlistar maöurinn fellur i gleymsku. Á árinu 1978 tók hljómsveitin „Dire Straits” upp efni sem dugöi á tvær lp-plötur. Þeir ákváöu aö gefa aöra út I einu og sjá hvernig gengi. Var þaö gert og ekkert geröist. Liöur nú og biöur þar til allt I einu hálfu ári seinna aö lagiö „Sultans of Swing” rýkur á toppinn og hljómsveitin varö svo aö segja heimsfræg. Akveöiö var aö fresta útgáfu seinni plötunnar enn frekar á meöan fóUt væri aö átta sig á fyrstu plötunni. Þegar um hægöist I sölu fyrstu plöt- unnar var sú seinni gefin út. Skemmst er frá þvf aö segja aö ævintýriö meö fyrstu plötuna var ekki endurtektöog hlaut hún heldur dræmar mottökur. Tón- listargagnrýnendum þótti hún um of Hk fyrri plötunni, sem var alveg satt, þær eru keimllkar. Nú var heldur slæmt útlit hjá hljómsveitinni. Allt benti til þess aö hún myndi falla I gleymsku, sem svo margar á undan henni. En einn var sá maöur sem haföi hrifist af hljómsveitinni og taldi aö, aö minnsta kosti forsprakki hljóm- sveitarinnar, Mark Knopfler, ætti framtíöfyrir sér. Þetta var Bob Dylan, sem fékk áöur- nefndan Mark til aö leika á nýj- ustu plötu sinni „Saved” þessi viröingarvottur sem Dylan sýndi Mark þama öörum þræöi jók mjög hróöur hans I tón- listarheiminum. Samstarf þeirra Dylanstókst mjögvel, en enn varö biö á nýrri plötu frá „Dire Straits”. Loks nú tveimur árum eftir „Sultans of Swing” senda þeir frá sér nýja plötu, „Making Movies”. Þaö er ekki um þaö aö villast aö hljómsveitin hefur breyst á þessum árum. Bæöi er Þriðjudaginn 18. nóv. sl. kom út ný islensk tveggja laga plata. tJtgefandi plötunnar og höfundur laga er Guð- mundur Árnason. . . ! Á A- | hlið er lag við ljóð Steins Steinars ,,Það vex eitt blóm fyrir vestan”. Guðmundur Benediktsson syngur lagið og leikur auk þess á pianó, Roland- strengjavél og gítar. Fleiri meölimir úr Kaktus koma einnig viö sögu, þ.e. þeir Arni Askelsson og Helgi Kristjánsson. Höfundur lagsins leikur á gftar og Kristinn A myndinni má sjá þá nafna Guömund Arnason, höfund laga og út- gefanda plötunnar (t.h.) og Guömund Benediktsson, sem leikur og syngur á plötunni (t.h.) Gillan: Gillan Svavarsson á Alt-saxafón. A B- hlið er aftur á móti „instrumental” lag þar sem þeirleika auk höfundar, Karmel Russel á celio, Reynir Sig- urösson á vlbrafón, Gisli Helgason á tenór-blokkf lautu og Helgi Kristjánsson á bassa og gftar. Platan ber heitiö „Þaö vex eitt blóm” og er tekin upp f Hljóðrita h.f. i október sl., af Gunnari Smára og er pressuö f HoIIandi. Ian GiIIan fyrrum söngvari „Deep Purple” á erfitt meö aö sitja lengi kyrr. Ekki var hljóm- sveitin „DeepPurple” fyrr hætt en hann var mættur meö nýja hljómsveit „The Ian Gillan Band”. Sú varö aldrei nándar nærri eins vinsæl og sú djúp- fjólubláa. Hún lognaöist út af með timanum. Nú er kappinn kominnaf staö aftur og hefur safnaö liði I nýja hljómsveit. Þeir eru: Ian Gillan, söngur, John McCoy, bassi, Bernie Tormé, gitar, Colin Townes, hljómborö (var áöur I „The Ian Gillan Band”) og Mick Under- wood, trommur. Hin nýja hljómsveit sver sig mjög I ætt viö þær fyrri sveitir sem Ian Gillan hefur starfaö I. Þetta er fyrst og fremst „heavy rock” hljómsveit. Ian Gillan á hlut í öllum lögum plötunnar og hefur samiö þau i samstarfi viö aöra hljómsveitar meölimi. Þau bera öll mikin „Deep Purple” keim og ekki ber á ööru en aö Ian Gillan sé staönaöur i þvl fari. „Deep Purple” hætti að starfa árið 1975 en er nú gengin aftur (aftur?) i gervi „Gillan”. Framhald á bls. 39. þaö aö David Knopfler, bróöir Marks, yfirgaf hljómsveitina rétt áöur en upptökur hófust á plötunni og tónlistin hefur breyst, sem betur fer liggur mér viö aö segja. Ekki þaö aö ég hafi verið ósáttur meö fyrri plötur, siöur en svo, heldur frekar þaö aö ég heföi taliö þaö óeölilegt ef ekkert heföi breyst á öllum þessum tíma. „Dire Straits” aö- dáendur geta veriö alveg rólegir, þetta er ekki ný hljóm- sveit, heldur sú gamla meö breyttum áherslum. Þaö má vel merkja brottför Davids á plöt- unni, en hann lék á „rhythm” gltar. En einn kemur þá annar ' fer. Til hjálpar og aðstoðar er mættur Roy Bittan, hljómborös- leikari hjá Bruce Springsteen. Ahrif hans á tónlistina er mikil. Hann gefur henni afslappaöri blæ. Seinfyrr leikur Mark á „lead” gitar og hinir dyggu Pick Withers (trommur) og John Illsley (bassi) standa fyrir slnu og vel þaö. öll lög eru eftir Mark Knopfler. Af einstökum lögum þykir mér honum takast best upp I „Tunnel of Love”, sem fjallar um stutt ástarævintýr I skemmtigarði. Lagiö byrjar sem ekta „Dire Straits” en breytistsvo smátt og smátt og á endanum kemur það á óvart hvaö þaö er I raun ólíkt fyrri lögum þeirra, en samt sem áöur rökrétt þróun. Viröist mér þaö mega merkja af þessu lagi aö Mark Knopfler Ihugar næsta leik. Nú-Tíminn Ný íslensk plata Þungt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.