Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 28

Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 28
36 Sunnudagur 23. nóvember 1980 iHH hljóðvarp Sunnudagur 23. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra P«ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veburfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Promenade-hljómsveitin f Berlin leikur, Hans Carste stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Út og subur. Axel Björnsson jaröeölisfræöing- ur segir frá feröalagi sfnu til Djibútí I fyrravetur. Friörik Pdll Jónsson stjórnar þætt- inum. 11.00 Messa I safnaöarheimili Asprestakalls. (Hljóör. frá 2. þ.m.). Prestur: Séra Grlmur Grlmsson. Organ- leikari: Kristján Sigtryggs- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar.13.30 Þættir úr hug- myndasögu 20. aldar.Daviö Þór Björgvinsson háskóla- nemi flytur þriöja hádegis- erindiö af fjórum I þessum flokki: Heimspekingurinn Jean-Paul Sartre. 14.25 Tónskáldakynning: Dr. Hallgrimur Helgason. Guömundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræöir viö hann. (Fjóröi og síöasti þáttur). 15.20 Samfeild dagskrá um hverafugla. Geröur Steinþórsdóttir dró saman efni úr sex ritum fortiöar- og nútiöarhöfunda. Lesari meö henni er Gunnar Stefánsson. 16.00 Fréttir. 1615 Veöurfregn- ir. 16.20 A bókamarkaöinum 17.40 ABRAKADABRA — sjónvarp Sunnudagur 23. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfellsprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Fjóröi þáttur. Indiánadrengurinn. Þyoanai oskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla. Heimilda- myndaflokkur um trúar- brögö. Fjóröi þáttur. Róm, Leeds og auönin.Þessi þátt- ur fjallar um rómversk-ka- þólska trú. Þýöandi Bjöm Björnsson guöfræöiprófess- or. Þulur: Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. Fariö er meö skólabörnum i heim- sókn i Mjólkurstöö Reykjavlkur i tílefni mjólkurvikunnar. Gunnar Guttormsson syngur Bangsavisur eftir Jón Öskar. Nokkur börn á aldr- inum 5—8 ára leika textann. Ki'nversk hljómsveit leikur barnalag, og sýnd veröur mynd um börn i Kina. Sýnd veröur sænsk teiknimynd, sem nefnist Frændi sem vildi ekki veröa stór.og svo má ekki gleyma Binna og Barbapabba. Umsjónar- maöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 i Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tóniistarmenn.Hérhefst þáttur um kunna, islenska tónlistarmenn, og veröur hann á dagskrá f jóröa hvern sunnudag. I fyrsta þætti kynnir Egill Friöleifsson Sigurö Björnsson óperu- söngvara og ræöir viö hann. Siguröur syngur nokkur lög. Viö hljóöfæriö er Agnes 18.00 Einsöngur: Willy Schneider syngur vinsæl lög. — Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fer fram samtímis I Reykjavik og á Akureyri. 1 öörum þætti keppa: Brynhildur Lilja Bjarnadóttir og Jón Viöar Sigurösson. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaöur: Margrét Lúöviksdóttir. Aöstoöar- maöur nyröra: Guömundur Heiöar Frlmannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.00 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Sigurveig Jónsdóttir stjórn- aöi 21. þ.m. 20.50 Frá tónlistarhátlöinni „ung Nordisk Musik 1980”. IHelsinki I mái sl. Kynnir: Knútur R. Magnússon. a. „Jing” eftir Kaiju Saariaho frá Finnlandi. b. Fjögur sönglög eftir Hjálmar Ragnarsson viö ljóö eftir Stefán Hörö Grimsson. c. Larghetto, fyrsti þáttur sinfóníu nr. 1, eftir Lars Heegaard frá Danmörku 21.25 Sjö Ijóö eftir fjögur sænsk skáld. Jóhannes Benjamlnsson les eigin þýöingar. 21.40 Prelúdía og fúga I e-moll op. 35 eftir Felix Mendel- ssohn. 21.50 Aö tafli. Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar, Indiafara. Flosi Olafsson leikari les (10). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Löve. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 L a n d n e m a r n i r. Bandariskur myndaflokkur i tólf þáttum, byggöur á skáldsögu eftir James A. Michener. Annar þáttur: Gula svuntan. Efni fyrsta þáttar: Skinnakaupmaöur- inn Pasquinel er á ferö um lönd indiána i norö-vestur- hluta Bandarlkjanna. Hann rekst á hóp indiána, sem hafa i haldi Skotann McKeag, og kaupir honum frelsi fyrir byssu. Nokkru sibar fer Pasquinel I kaup- staöarferö. Hann giftist Lisu, dóttur þýsks silfur- smiös og heldur siöan aftur út I óbyggöir. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason, 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 24. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Heimsókn til Andersons Bresktsjónvarpsleikrit eftir Tony Parker. Leikstjóri Brian Farnham. Aöalhlut- verk Gabrielle Loyd og Des- mond McNamara. Steph Anderson heimsækir eigin- mann sinn, sem situr i fangelsi, og tilkynnir hon- um, aö hún ætli aö skilja viö hann. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 Múmlan talar (Revelati- ons of a Mummy, fræöslu- myndfráBBC). Smyrlingar Egyptalands hafa löngum höföaötil Imyndunaraflsins, en fyrir tilverknaö nútlma- vísinda hafa þeir varpaö nýju ljósi á llfskjör Forn- Egypta, trú þeirra og siöi. Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.05 Dagskrárlok <300000 Apotek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 21. til 27. nóvember er I Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sunnud. 1. júnl-l. sept. Sérútlán — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. „Ég rétti honum þetta gamla, einn tveir og... en hann er fljótari aö telja en ég”. DENNI DÆMALAUSI Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga ki. 9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. HLJÓÐBOKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö_sjónskerttr. Opib mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Tilkynningar Ásprestakall: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals aö Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til föstudaga. Si'mi 32195. Vetraráætlun Akraborgar Gengið 1 Bandarikjadollar. 1 Sterlingspund .... 1 KanadadoIIar .... 100 Danskar krónur .. 100 Norskar krónur .. 100 Sænskarkrónur .. 100 Finnskmörk...... 100 Franskir frankar. 100 Belg. frankar... 100 Svissn. frankar... 100 Gyllini......... 100 V.-þýskmörk..... 100 Lirur........... 100 Austurr.Sch..... 100 Escudos......... 100 Pesetar......... 100 Yen............I 1 trsktpund....... Gengisskáning 21. nóvember 1980 kl. 13.00 Kaup . 574.00 . 1362,70 . 484.25 . 9718,50 .11414,90 . 13306,25 .15133,15 . 12857,65 . 1855,80 .33102,60 .27519,45 . 29829,00 62,78 . 4203,55 . 1096,45 . 752,25 . 268,51 . 1112,00 Sala 575.40 1366,00 485.45 9742,20 11442.80 13338,75 15170,05 12889,05 1860,30 33183,40 27586,55 29901.80 62,93 4213,85 1099,15 754.15 269.16 1114,70 • n ^ / Frá Akranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiösla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA' Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifctofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp. Dregiö var i almanakshapp- drætti I nóvember, upp kom númer 830. Númeriö I janúar er 8232. -febrúar 6036.? aprll 5667.- júll 8514,- otóber 7775hefur ekki enn veriö vitjaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.