Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 17
16 lAJJMil! Sunnudagur 23. nóvember 1980 HIN TAPAÐA STYRJÖLD DANA VIÐ EITURLYFIN Sumarið 1970 gerðist það einn góðan veðurdag, að hópur fólks settist á dyra- þrep menntamálaráðuneytisins danska og hóf þar hassreykingar. Þetta var gert ráð- villtu samfélagi og deigum yfirvöldum til ögrunar. Þarna voru ekki að verki ábyrgðarlausir unglingar, heldur sumir þekktustu menn Dana, þar á meðal rit- höfundarnir Klaus Rifbjerg og Ebbe Klövedal Reich. Þetta fólk taldi sig vera að berjast fyrir frelsi mannsins til þess að slita af sér fjötra samfélagsins. Seinna skrifaði Ebbe Reich timaritsgreinar, þar sem hann varði, ef ekki mælti með notkun LSD. Þegar þetta geröist, höföu hin nýju fíkniefni tiökast i heilan áratug, og frá og meö árinu 1965 var eiturlyfjaneyzla unglinga oröin opinber staöreynd i Dan- mörku. Mikil brögö voru þó ekki aö sliku þá. En meöal ungs fólks kviknaöi sú hugmynd, aö hass- Á ystu reykingar, sem taldar voru meinlausar, gætu verið eins konar lækning á drykkjuskap og óreglu, komiö i staö áfengis og ýtt þvi til hliöar. í kringum 1968 dró til nýrra tiöinda. Mögnuö ókyrrö kom upp i skólum, einkum háskól- um, og um skeiö var þar allt i hers höndum i mörgum löndum. Þetta fyrirbæri hefur kallazt uppreisn æskulýösins. Samtimis breiddist út eins og eldur i sinu, aö fólk færi aö gera nokkurs konar tilraunir með sjálft sig. Leitað var nýrra leiða, nýrra lifshátta I gömlu samfélagi. Ungt fólk leitaöi i stórum hópum á náöir alls konar fiknilyfja. Sumt ánetjaöist þeim, sumu stóö nægjanlegur stuggur af þeim til þess aö hörfa til baka i tæka tiö. Yfirvöld uröu ekki uppnæm. Þau lifðu i þeirri trú, aö ásóknin •i fikniefnin væri tizkubylgja, sem myndi hjaöna nálega jafn- skjótt og hún reis, og hver hafði hugsunarlitiö upp eftir öörum eins og oft tiökast i opinberri umræðu, aö þetta væri eins og kvef, sem legöist á marga, en gengi fljótt yfir. Lint var á öllu tekiö, er snerti fikniefnin, ögn andæft, en ekki snúizt til. snarprar varnar, hvað þá gagn- sóknar. Þaö var talið of kostnaöarsamt, og þvi átti aö sjá, hverju fram yndi og biða þess, aö „kvefiö” rénaöi. En eiturlyfjaneyzlan haföi ekki eðli kvefpesta. Hún gróf um sig, át sig dýpra og dýpra, unz yfirvöld vöknuöu við þann vonda draum, aö hún hafði vax- iö þeim yfir höfuö og lagt i rústir lif tugþúsunda manna meöal jáfnfámennrar þjóöar og Danir eru. Nú er talið, að i Danmörku séu aö minnsta kosti fimmtán þúsund manna, sem eru for- fallnir eiturlyfjaneytendur. A þessu ári munu i kringum eitt hundraö og sextiu deyja þar eiturlyfjadauða. Hinn 149. i röö- inni geispaði golunni i almenn- ingsgaröi i Kaupmannahöfn um þab leyti, er guöspjall prestanna hljóðar upp á skattpeninginn, og haföi að kodda morgunblað, þar sem fjallað var um fikniefni undir risastórri fyrirsögn: Vér ákærum... Hin sömu yfirvöld, sem ekki þótti vert að leggja i kostnaö til þess aö stemma stigu við fikni- lyfjafaraldrinum á meöan hann haföi ekki fyllilega náö sér á strik,sjá nú fram á, að jafnvirði um átta milljarða islenzkra veröur aö leggja fram árlega til þess að kosta meðferð eitur- lyfjasjúklinga, sem þó eiga ekki nema hæpnar vonir um bata. Þetta er samt ekki nema hluti þess kostnaöar, sem á sam- félagiö leggst. 1 kjölfar eitur- lyfjaneyzlunnar hafa afbrot stóraukizt, og þaö dregur aftur á eftir sér aukinn lögreglukostn- JUTTOaaAlHTTAM MÚX8A nöf Njósnasaga eftir Adam Hall Ot er komin á vegum IÐUNN- AR skáldsaga A ystu nöf eftir breska höfundinn Adam Hall. Þetta er njósnasaga og er sögu- hetjan Quiller sá sem frá var sagt i bók höfundar, Njósnir I Berlin, sem út kom á islensku I fyrra. Um efni sögunnar A ystu nöf, Ouiller i evöimörkinni, segir svo á káfiubaki: „Hröpuö flutninga- flugvél liggur grafin i eyöi- merkursandinn, áhöfnin orðin hrægömmum aö bráö. óhugnan- legur farmur vélarinnar er gildra hverjum sem nálgast hann. Asetningur Quillers er aö kanna hann nákvæmlega...” OHIMM3M OO JAM Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi A ystu nöf . Sagan er i tuttugu köflum, 240 blaösiöur. Oddi prentaöi. Ný barnabók: Vera VERA eftir Asrúnu Matthías- dótturheitirbarnabók sem er ný- komin út hjá MÁLI OG MENN- INGU. 1 bókinni er sagt frá Veru, sem er 5ára, og býr hjá pabba sínum, en mamma hennará heima úti i bæ. Vera litla er hress stelpa, en ekki alltaf sátt viö hugmyndir full- oröna fólksins um hvaö gott er og hollt fyrir litla krakka. Hún veltir þvl hlutunum fyrir sér og reynir aö finna svör. Vera vill til dæmis gjarnan aö móöir hennar biii hjá henni, eins og pabbi, en þaö er ekki hægt þvl þau eru skilin og þaö getur veriö erfitt fyrir 5 ára stelpu aö skilja viöhorf fulloröna aö og framlög til fangelsa.öll þau mannslif, sem farið hafa forgöröum, og má þá bæöi hafa i huga þá, sem lifs eru og liönir, verða ekki metin til fjár. Engin von er til, aö lát verði á mannfallinu af völdum eitur- lyfjanna I Danmörku næstu ár- in, slður en svo. Þeim, sem i Þetta er fyrsta bók Asrúnar, en börnin sem eiga teikningar I bók- inni hafa fylgst meö tilurö hennar og teiknaö myndir viö efniö. VERA er 86 bls. aö stærö, prentuð ogsett i Prentstofu G. Benedikts- sonar. Myndirnar á kápunni eru verk barnanna, en Robert Guille- mette sá um rööun þeirra. fólksins. En Vera gerir meira en aöhugsa, hún fer iútilegu, skoðar sveitina og leitar aö álfum, og margt fleira. Sunnudagur 23. nóvember 1980 25 t{{i( 11(t Yfirvöldin héldu , að fíkniefna- faraldurinn væri tískubylgja, sem þau líktu við kvefpest, en vöknuðu við, að hann var orðinn þjóðarsjúkdómur valinn falla, hefur hraðfjölgað meö hverju misseri, og fyrirsjá- anlegt er, að svo veröur á kom- andi árum. Það er margt, sem þessu veldur. Yfirvöldin vita ekki, hvaöa tökum þau eiga aö beita til þess að sporna gegn þessari óáran. Sifellt lenda yngri og yngri börn I þessu foraöi, og ör- lög þessara barna eru raunai ráöin fyrirfram. Eitt slikrs dæma er Pia, tæplega tólf ára gömul telpa i józkum bæ. Hún ei ekki i foreldrahúsum, heldui hefur brugöið á það ráö i hinni frjálslyndu Danmörku aö fara aö búa meö „vini” sinum, sem er henni nokkrum árum eldri. Foreldrar hennar, skólayfirvöld og félagsmáladeildir fórna höndum ráðþrota. Hún hefur reykt hass um skeið, og nú er hún aö fikra sig áfram á vegi eiturlyfjaneytandans. Hún er farin aö prófa morfin meö sam- býlismanninum. Þessi stúlka fæddist um þaö bil, er eitur- lyfjabylgjan reiö yfir Dan- mörku af fullum þunga, og hún verður fyrirsjáanlega eitt númeriö i þeim skara eitur- lyfjaneytenda, sem sökkva i djúpið og farast á niunda ára- tugnum. Þaöan i frá verður hún ekki lengur óviðráöanlegt vandamál, heldur tala á dánar- skýrslum heilbrigðisyfirvalda. Meðal þúsunda annarra. Eitt af þvi, sem ýtir stórum undir eiturlyfjaneyzlu ungs fólks, er atvinnuleysið, sem þvi er búið I Danmörku. Þvi er of- aukið við nytsöm störf, en þaö fær miklar atvinnuleysisbætur. Þaö reikar um án markmiös, og þaö hefur fjárráð, og i leiðind- um sinum og gremju yfir til- gangsleysi þess konar tilveru á þaö ekki mörg skref inn i veröld fikniefnanna. Mikill fjöldi eiturlyfjaneyt- enda hefur hlotið dóm fyrir- ýmis konar afbrot, eiturlyfja- sölu, þjófnað, skjalafals og margháttaöa stórglæpi. Þeir eru vistaöir i fangelsum, og stefnan hefur veriö aö dreifa þeim meöal fanga af ööru tagi, trúlega i þeirri von, aö þeir samlöguöust þá frekar öðru Rithöfundurinn Ebbe Klövedal Reich tók sig til fyrir tlu árum og reykti hass I aiira augsýn á þrepum menntamálaráöuneytisins danska, grunlaus um annaö en hann væri aö vlsa þjóö sinni rétta leiö. Seinna mæiti hann LSD bót I timaritsgreinum. Þegar þetta geröist, var eituriyfjafaraldurinn I þann veg aö veröa aö þjóöarsjúkdómi i Danmörku. fólki en sinum likum. Reynslan er aftur á móti sú, aö þeir eru sýkilberar i fangelsunum. Fæst- um, sem þar eru, finnst semþeir eigi úr háum sööli að detta, og fullir minnimáttarkenndar og andþjóöfélagslegra yiöhorfa eru þeir I sérstakri hættu. En þyngst er kannski á metunum, ab hér á djöfull til- litslausrar gróöafiknar leikvöll viö sitt hæfi. Ekki skortir markaöinn, þaö má ráöa af fjölda beinna eiturlyfjaneyt- enda, og markaöurinn tryggir hátt verb og mikinn gróöa. Þaö, sem af er þessu ári, hefur danska lögreglan lagt hald á tiu kilógrömm af heróini, sem nægt heföi I tvö hundruð þúsund. sprautur, og er þaö nær fimmtiu sinnum meira en náöist fyrir fimm árum. Kannski veröur ekki fullyrt, aö aukning á heróin-smygli svari til þessarar tölu, þar eð vera má, að lögregl- an hafi veriö ötulli eöa heppnari nú en hún var fyrir hálfum ára- tug. En á hinn bóginn segir þaö sig sjálft, aö þetta er ekki nema hluti þess heróins, sem smyglaö hefur veriö til Danmerkur á ár- inu, auk allra annarra fikniefna, margra tegunda, þvi aö hvorki myndu eiturlyfjasalarnir hafa sig i frammi, ef gróöalikurnar væru ekki meiri en áhættan, né fimmtán þúsund manns neyta eiturlyfja aö staðaldri, auk þeirra, sem skemmra eru komnir á fikniefnabrautinni, ef verulega væri þrengt aö fram- boöinu. 1 þessari baráttu allri er þaö cannski vonleysið um verulegan sigur, sem skaðlegast er. Það dregur mátt úr mönnum, slævir þá og deyfir. 1 þeim sporum veröur mörgum litið um öxl, og þeim koma i hug þau orö, sem einn af þingmönnum jafnaðar- manna, forvigismaöur i réttar- farsmálum, lét falla i haust: — Okkur var einu sinni lögö ábyrgö á herðar, en viö stóöum ekki undir henni. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPtTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á hand- lækningadeild til 1. árs frá 1. janúar n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rik- isspitalanna fyrir 19. desember n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deildar- innar i sima 29000. Reykjavik, 23. nóvember 1980, Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. VARIST STEIN- SKEMMDIR OG LEKA KLÆÐIÐ MEÐ BLIKKI. FRAMLEIÐUM ALLAR GERÐIR BLIKKHLÍFA. S)bUKKVÍR S)£S&veb Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Simi: 99-2040

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.