Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 9

Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 9
13 Föstudagur 28. nóvember 1980. Bolli Gústavsson i Laufási. Ýmsar ver&a ævirnar. Bókaútgáfan Skjaldborg. Aldrei hef ég komiö aö Lauf- ási. Fyrir liölega 40 árum gekk ég þarhjágaröi.Ekkimanégtil aö nokkur bær sem ég fór framhjá hafi náö slikum tökum á mér. Þetta var aö vetrarlagi og snjó- föl á jöröu. En mér var sem ég sæi Fnjóská kvislast milli grænna varphólmanna fyrir neöan. Bæjarnafniö vottaöi aö eitt sinn heföi ásinn veriö vax- inn birki. Ef til vill hafa bernskuminningar Þórhalls biskups verkaö á mig. I hrifn- ingu minni ályktaöi ég að gam- an væri aö vera prestur i Lauf- ási. Hér liggur nú bók sem segir talsvert frá presti í Laufási, sr. Birni Halldórssyni. Síra Boili hefur birt þætti um hann I Les- bók Morgunblaösins. Þá hef ég lesið og hér er aö nokkru sama Með Laufásprestum Bolli Giistavsson. Laufás. efni en meira og fyllra finnst mér þaö án þess aö hafa borið saman. 011 verður frásögnin nánari og ágengari vegna þess aö gamli gærinn stendur enn. Þaö er með vissum hætti eins og þessir tveir Laufásprestar sem meira en eitt hundrað ár skilja að, sr. Björn og sr. Bolli, standi hliö viö hlið. Bókin segir margt um báöa. Sr. Björn Halldórsson var merkur maður á sinni tiö. Kannske er það nýjasta I þess- ari frásögn hve hispurslaust hann leyföi sér gamansemi og kerskni I bréfum sfnum til Páls Ólafssonar. 011 slik gamansemi var tekin miklu alvarlegar þá en nú og vlgöum mönnum sæmdi ekki nein léttúö. ,,En menn eru prestarnir samt”, sagöi Stephan G. og góöum sögumanni er ofraun aö finna hnyttna lýgi liggja sér á tungu, segir Einar Ólafur. Þegar höfundur ræöir um þá sálma sr. Björns sem enn lifa segir hann: ,,Og yfir moldum hljómar þýöingin alkunna: ,,A hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg.” Þaö er ein þeirra þýöinga á islensku, er tekur frumgerö ljóösins langt fram.” Ekki kann ég um þaö að dæma. Hinu vek ég athygli á aö hér er talað eins og þetta sé ein- göngu jarðarfararsálmur. Þeg- ar ég var ungur þótti eölilegt að fara meö hann viö venjulegar messur. Hvergi í sálminum er einu oröi vikiö aö dauöanum. Þetta er ljóð um trú og traust á guðlegri forsjón hvaö sem aö höndum ber. Nú er ekki svo a& skilja aö mér bregöi viö aö heyra talaö um þennan sálm sem útfarar- sálm. Ég þykist hafa oröiö þess var aö hann sé svo einskoröaöur viö jar&arfarir I vitund manna aö sumir þola ekki lagiö viö önn- ur tækifæri, þó textinn væri allt annar. En eru ekki fleiri sálmar aö fara sömu leiö I vitund farir aftur og aftur fer smám saman aö tengja þá þeim at- höfnum einum. Ég vil á engan hátt vanmeta kveöjustundir látinna sam- ferðamanna. Þær geta veriö merkar samkomur. En væri ekki athugandi fyrir presta að ýta á þaö aö öndvegissálmar veröi notaöir þegar þeir eiga við þó að vinsælir útfarasálmar séu? I þessari bók sr. Bolla er þátt- ur um Jón Hinriksson á Hellu- vaði og Fjalla-Bensa. Sömu- leiöis er svar viö þeirri grautar- sagnfræði Halldórs Laxness aö islenskt fólk hafi ekki kunnað faöirvoriö I kaþólskum siö og er þá vitnaö I hómiliubók frá tólftu öld, sem vissulega virðist taka af öll tvimæli. Nokkrar prentvillur eru i þessari bók. Talaö er um Vil- hjálm Stefánsson á „hjarta heims”, að maöur veröi „uppi- skoppa” og nefndur krafta- maöurinn „Ormur Þórólfsson.” Þá grunar mig aö eigi að vera litbrigöi jarðarinnar þar sem stendur tilbirgöi i siðustu setn- ingunnium Jón Hinriksson. Hún er svona: „Ævikvöld hans minnti á mikla fegurö haustsins i þing- eyskum heiöalöndum, þegar undursamleg tilbrigði jaröar- innar tengja hann æðri heimi.” Auövitaðmá segja að litbrigöi séu tilbrigöi, en hver er þessi hann? Veit ég vel aö þaö er spaug- laust að verjast prentvillum en óvandaöur prófarkalestur lýtir mjög góöar bækur. Sr. Bolli tekur m.a. upp eftir sr. Birni: „Drykkjuskapur er hið óþarf- asta mein, sem mennirnir baka sér, ég var kominn vel á veg meö aö reyna hann, og þaö svo að ég veit hvaö náskyldur og nauðalikur hann er sjálfum fjandanum, sem með öllum sanni sagður er sinum verstur. Ég er nú aö drekka minn drykkjuskap niður, og sá draug- ur er alltaf að veröa meö minna og minna lifsmarki. Meö bæn til guös og traustinu.til hans, sem fremur en allur mannlegur máttur vinnur sigur á syndum og freistingum, vona ég lika aö þessi óvinur sé þegar afráöinn og grandi mér aldrei framar.” Þetta telur sr. Bolli sanna að sr. Björn hafi haft manndóm til aö sigrast á lönguninni „án alls ofstækis.” Tilvitnunin sannar ekkert hvernig framhaldið varö. En heföi þaö veriö ofstæki ef prestur heföi alveg snúiö baki viö þeim draug sem svo mjög líktist sjálfum fjandanum? Mér viröist sr. Bolli vanda verk sitt og varast missagnir og vafasamar fullyröingar. Þó m'á geta þess aö vafasamt er aö Eggert Gunnarsson hafi fariö til Ameriku. Hann fór til Englands og þar hverfur hann. Þar endar þvi saga þessa glæsilega at- gjörvismanns sem átti sér mikl- arhugsjónir en flýöiland sitt frá skuldum og óreiðu og hvarf. Þar sem minnst er á Jón Ólafssonog dóm þann sem hann hlaut fyrir islendingabrag má geta þess aö Landsyfirrétturinn sýknaði hann. Menn litu á gifur- yröin eins og marklitil hrópyröi unglings svo sem þau voru. Jón þurfti þvi' ekki aö flýja undan réttvisinni i þaö sinn. Oöru máli gegndi næst þegar hann var dæmdur fyrir niðyröi um Hilm- ar Finsen i Tveimur greinum I Göngu Hrólfi og flýöi land til Ameriku. Þess er rétt aö geta að bókin er prýdd allmörgum teikning- um sem vera munu eftir höfundinn, en sr. Bolli er ágæt- lega drátthagur maður. A hlifðarkápu bókarinnar segir aö i' fyrsta þætti fylgjum viö skáldkonunni Látra-Björgu fram Báröardal. Þetta er naumast rétt. Við fylgjum höfundinum i bernsku hans I búriö til Ólinu á Hllðarenda en hana kallar hann fóstru sina. Ekki veit ég hvort nágrönnum hefur þótt ástæða til aö kalla búriö á Hliöarenda skóla. Nú metur presturinn i Laufási stundirnar þær til mætustu kennslustunda ævinnar. 1 þessari frásögn blandast samanlýsing á hversdagslegum störfum og sýnishorn af viöræö- um húsfreyjunnar og sumar- barnsins og blandast þar inn i þjóösögur og sagnir, m.a. af Látra-Björgu. Svo er sagan fyllt meö föngum sem sótt eru 1 aör- ar áttir. Og úr þessuveröur ágæt mynd Ur þjóðmenningarsögu aldarinnar, skemmtileg, fró&leg og hjartnæm, ef þaö orö þykir viðeigandi. Annars mætti gera athyglisveröa hugleiðingu um orðiö þaö. H.Kr. manna? Hvað er um: Hærra minn guö og Lýs milda ljós? Fólk sem litt sækir messur en heyrir þessa sálma við jarðar- bókmenntir Eflum Tímann Ungs manns gaman Bókaútgáfan Skjaldborg sendir nú frá sér2. bindiöf heildarútgáfu af verkum Einars Kristjáns- sonar, rithöfundar, en hann heldur áfram aö rekja æviminn- ingar sinar. 1 þessu bindi segir hann m.a. frá dvöl sinni á Raufarhöfn og vinnu i sidarverk- smiöju hjá Norömönnum, þá segir hann frá dvöl sinni á Laxa- mýri hjá Jóni H. Þorbergssyni, siöan frá skólaminningum sfnum I Reykholtsskóla og Hvanneyri I Borgarfiröi og koma þar margir landskunnir menn viö sögu. Þessu bindi lýkur Einar síöan meö kafla sem heitir, „Allar góðar ástasögur enda á hjóna- bandi”. í næsta bindi segir Einar siöan frá búskaparárum sinum I Þistil- firði, en siöan vikur sögunni til Akureyrar, þar sem höfundur hefur búiö yfir 30 ár og býr enn. t þessu bindi eins og 1 hinu fyrsta er fjöldi mynda af þeim er viö sögu koraa. Fyrsta bindinu, sem heitir Fjallabæjafdlk, og kom út á siöasta ári var mjög vel tekiö og kom þá strax i ljós, aö þeir eru margir sem eignast vilja ritsafn Einars Kristjánssonar, enda verður ritsafn þetta skemmtilegt til lestrar fyrir fólk á öllum aldri og ánægjuleg eign. Fyrsta bindi ritsafnsins er enn fáanlegt, en upplag er takmarkað. Mannlíf í mótun Þetta er fyrra bindi æviminn- inga Sæmundar G. Jdhannes- sonar, sem hann hcfur sjálfur skráö. t leiðaroröum fyrra bindsins segir Sæmundur svo: „ Reynt hef ég aö rita söguna þannig, aö nútima kynslóöin, sem þekkir ekkiaf eigin reynslu, hverniglifiö til sveita var á&ur, geti eitthvaö ræðst um það. Breyst höfðu búskaparhættir og heyvinnutæki frá landnámsöld, aö minnsta kosti i megindráttum. Þessu reyni ég aö lýsa, gefa einhverja hugmynd um þessi atriöi, er samfléttuð eru sögu vorri, sem byggjum tsland.” Pétur Pétursson, félagsfræö- ingur I Lundi i Sviþjóö, ritar inn- gang aö þessu fyrra bindi ævisögu Sæmundar og segir svo i lokin: „Viðhorf Sæmundar til eigin lifs- sögu, sem ég hef reynt aö gera grein fyrir i fáum oröum, gerir það aö verkum, aö óhætt er aö segja, aö hún sé meistaralega skrifuð. HUn er merkilega laus viö slepju, yfirhylminga og ósk- hyggju, sem einkennir svo margr ævisögur, sem seljast á fslensk- um bókamarkaöi”. Ný lögreglusaga: Pólis, pólis Pdlis, pdlis..er ný bók i sagna- flokkinum Skáldsaga um glæp sem Mál og menning gefur út. Höfundar sagnanna eru sænsku rithöfundarnir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, oghafa bækur þeirra verið gefnar út á fjölmörgum þjóötungum og alls staöar notiö mikilla vinsælda. Þetta er flokkur tiu lögreglusagna sem eru sjálf- stæðar hver um sig, en aðalper- sónur eru þær sömu, Martin Beck og starfsbræöur hans i rann- sóknarlögreglu Stokkhólms- borgar. Pólis, pólis... er sjötta bókin i þessum flokki, en áður hafa komið út bækurnar: Moröiö á ferjunni, Maöurinn sem hvarf, Maöurinn á svölunum, Löggan sem hldog BrunabDinn sent týnd- ist sem kom út fyrr á árinu. Þýðandi Pdlfs, pdlis.. er Ólafur Jónsson. Bókin er 222 bls., gefin út bæði innbundin og i kilju. Setn- ingu og prentun annaöist Prent- rún hf. en Bókfell h.f. sá um bók- band. Kápumynd er gerö af Hilm- ari Þ Helgasyni. OAISMRAUNI 9 HAFNARMBOI Slml MHI. Útihurðir — Bilskúrshuröir Svalahuröir — Gluggar Gluggafög ÚTtihnrftir Dalshrauni 9, Utinuroir Hafnarfiröi. Simi 54595.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.