Tíminn - 17.12.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.12.1980, Blaðsíða 2
2 •* . Miðvikudagur 17. desember 1980 Auk þess höfum við á Ströndinni rými fyrir u.þ.b. 75.000 tonn af oliuvörum. Við þurfum þvi ekki á auknu geymslurými að halda. t þessu sambandi vildi ég gjarn- an benda á það að það kostar liklega u.þ.b. tiu sinnum meira að fylla geymi af gasoliu i dag, heldur en það kostar að byggja gasoliugeymi. Það yrði þvi stærsta vandamálið að fjár- magna aukninguna á birgðun- —Hvað umeldsneytissölu ykkar á Keflavíkurflug- velli, sem er ekki tengd varnarliðinu? Skapast ekki viss hætta að aka eldsneytinu til vallarins frá Hafnarfirði eða Reykjavík? — ,, Það hefur komið fram sá misskilningur hjá mörgum sem gera sér tiðrætt um mál þetta, að flugvélabensin sé svo eldfimt að orðið geti sprenging i þvi hvenær sem er. A ður fyrr var notað afskaplega eldfimt flug- vélabensin, en nú til dags á Keflavikurflugvelli er eingöngu seld til islenskra og erlendra farþega - og flutningavéla flug- steinolia. Steinolia þessi hefur kveikipunkt i kring um 50 gráð- ur á Celsius, og til samanburðar má geta þess að húsa- kyndingarolia sem viða er not- uð, er meö kveikipunkt i kring um 60 gráður á Celsius. Þetta er þvi ekkert tiltakanlega hættu- legt efni. Margar athuganir hafa farið fram á þvi á hvaða hátt hentugast er að flytja þessa oliu suður á völl. Allar þessar athuganir hafa leitt i ljós að að- ferðin sem notuð er i dag, þ.e. að flytja oliuna á bilum frá Hafnarfirði eða Reykjavik, er lang hagkvæmasta aðferðin. Fiárha_gsstaða islenskra flug- félaga i dag er aö minu mati slík að þau geta illa bætt á sig stór- um kostnaðarauka, vegna þess að ekki megi aka eldsneytinu suður eftir, og þurfi þar af leið- andi að reisa geymslurými fyrir eldsneytið suðurfrá og fá það flutt til sin sjóleiðina. Sem betur fer þá hafa engin alvarleg óhöpp orðið hjá okkur i Oliufélaginu i þessum flutningum öll þessi 22 ár sem ég þekki til. Þá hefur þessi akstur hjá okkur einnig minnkað verulega vegna sam- dráttar i flugi. Ég áætla að á næsta ári verði um 30.000 tonn flutt til vallarins á þennan hátt, sem er verulega minna en verið hefur.” I I I I I AB — Ekki eru allir á eitt sáttir um réttmæti staðsetningar oliu- geymanna sem fyrirhugað er að reisa i Helguvik. Eins hefur ver- ið ágreiningsatriði, hversu mikið geymslurými nýju tank- arnir eigi að hafa. Um árabil hefur Oliufélagið h.f. gegnt þýð- ingarmiklu hiutverki hvað snert ir afgreiðslu og geymslu á oliu til varnarliðsins á Keflavikur- flugvelii. Þvi snéri blaðamaður Timans sér til Vilhjálms Jóns- sonar forstjóra Oliufélagsins og spurði hann nokkurra spurn- inga. —Hvert hefur hlutverk Olíufélagsins veriö í olíu- viðskiptum við varnar- liðið? Oliufélagið hefur um langt árabil séð bæði um sölu og af- 1 greiðslu á oliu til varnarliðsins. Sá háttur hefur verið hafður á að Bandarikjastjórn hefur ósk- að eftir tilboðum félaganna i afgreiöslu og geymslu á oliu fyrir varnarliðið. Oliufélagið hefur frá 1959 til 1976 annast alla sölu á oliu til varnarliðsins, að undanskildum þremur árum, sem annað félag annaðist hluta af sölunni. 1 tilboðum þessum fólst það einnig að félag það sem annaðist söluna, sá um af- greiðslu á flugvélar, tæki og hús. varnarliðsins. Gæslu sjálfra birgðageymanna á vellinum tók Oliufélagið ekki að sér fyrr en 1967. Fram að þeim tima var gæslan i höndum varnarliðsins. Siðan 1976 hefur Bandarikja- stjórn sjálf flutt til Islands þær oliuvörur sem varnarliðið hefur þurft á að halda, og ár hvert hafa þeir aðeins boðið út þjón- ustuna við það að taka við oliu- vörunum frá skipunum sem flytja þær til landsins, geymslu og afgreiðslu. Þessir liðir hafa verið i umsjá Oliufélagsins undanfarin ár, og þvi erum viö til þess að gera mjög vel kunn- ugir þessum málum.” — Hvað segir þú Vilhjálmur, um geyma- rýmið á Keflavíkurflug- velli og staðsetningu geymanna? — „Geymarými nú, á Kefla- vikurvelli, er liklega, ef allt er talið um 50.000 tonn. Þegar á það er litiö að ársnotkunin að öllum tegundum oliu meðtöld- um, hefur verið á milli 80.000 og 90.000 tonn, þá sjáum við að þarna hefur verið hægt aö hafa meira en 6 mánaöa birgðir. Satt er það aö svæði það sem geym- arnir standa á, á vellinum er ákaflega illa valiö. Það er bæði eðlilegt og skiljanlegt að Kefl- vikingar og Njarövikingar séu hræddir við það að hafa oliu- geymslusvæði i nágrenni við þeirra vatnsból. Það er i sjálfu sér alveg óverjandi. Þvi er ekki um það deilt hvort nauðsynlegt sé að færa þessa geyma, um það eru allir sammála. Enn fremur er á það að lita að þetta svæði er mjög ákjósanlegt bygginga- svæði fyrir Keflavik og Njarð- vik.” — Nú eru skiptar skoðan- ir um staðsetningu nýju geymanna. þ.e. í Helgu- vík. Hvað vilt þú segja um það mál Vilhjálmur? ,,Já, eins og þú veist þá er tal- að um að reisa stóra oliustöð i Helguvik. Fram hefur komið áö þaö er um 200.000 rúmmetra — Hvar vilt þú staðsetja nýju geymana, Vilhjálm- ur? — ,,Nú virðist svo vera, saman- ber skipulagsuppdrætti þá er birst hafa hér i blöðum, að gert sé ráð fyrir tveimur tankstæð- um uppi á flugvellinum, og ef það eru svæði sem heppileg eru til þess að á þeim séu reistir tankar, þá sé ég ekkert þvi til fyrirstöðu að þessi sömu svæði gætu þjónað fyrir tanka sem leystu af hólmi tanka þá sem nú eru á svæðinu milli Keflavikur og Njarðvikur. Leiðsla i þessa tanka gæti legið frá núverandi oliubryggju. Ég tel það hins vegar nauðsynlegt að byggja yfir þessa oliuleiðslu. Við sjáum t.d. hvergi hitaveituleiðslur liggja óvarðar og á sama hátt mætti byggja stokk yfir þessa leiöslu. Væri þessi leiö valin, þá myndu allar hafnarfram- kvæmdir sparast, nýir tankar yröu reistir á flugvellinum sjálfum, núverandi leiðslur yrðu lengdar, eða skipt um þær og komið yröi upp nýrri dælu- stöö til þess að flýta fyrir dæl- ingu á tankana. Þessar fram- kvæmdir kæmu aðeins til með að taka nokkra mánuði, en ekki 6 til 7 ár eins og framkvæmdirn- ar i Helguvik eru áætlaðar.” — Telur þú ekki aö við islendingar gætum notið góðs af þessu auka geymslurými sem fyrir- hugað er í Helguvik? — „Það kom t.d. fram i sjón- varpinu um daginn að æskilegt væri að byggja svona stóra stöð, þvi hún gæti að einhverju leyti orðið til afnota fyrir Islendinga, svo tryggt væri að alltaf væru til þriggja mánaða oliubirgðir i landinu. Þessir menn virðast ekki hafa athugaö það að það hafa verið byggöir tankar að undanförnu og að oliunotkun hefur verulega minnkað með tilkomu hitaveitnanna og oliu- sparnaðar, þannig aö birgða- rými aðaloliubirgðastöðvanna, þ.e.a.s. hérna við Faxaflóann og innflutningsgeymisins á Seyðis- firði, er nú 165.000 tonn.’Sala i landinu af bilabensini, gasoliu, svartoliu, steinoliu og flug- eldsneyti hefur á þessu ári verið að meöaltali 45.000 tonn á mán- uði. Þannig sést að i þessum aöalbirgðastöðvum höfum við meira en rými fyrir 3 mánuöi. Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Ollufélagsins, um Helguvikurmálið: ■Jmrfum ekki á auknu |gevmslurvim að halda” geymarými sem ætlunin er að byggt verði i Helguvik. Það þýð- ir um fjórföldun, frá núverandi geymarými. Maður hlýtur að spyrja.' Hvers vegna?” Það er ekki þörf fyrir svona mikið geymarými fyrir þá starfssemi sem nú er á Keflavikurflugvelli. Kort þetta sýnir aðalskipulag Keflavlkur og Keflavikurflugvallar fyrir tfmabilið 1967—1987. Tölur nr. 1,2 og 3 vfsa til þeirra staða þar sem Bandarikjamenn ætla að reisa nýja olfutanka. Tala nr. 4 visar til oliuleiðsna sem tengja tankana saman. A svæðinu sem merkt er nr. 5 er nú hluti af oliutönkum hersins. mér til efs að þarna sé um rétta staðsetningu að ræða. Slik stöð yrði að minu mati of nálægt þéttbýlinu ef hún risi i Helguvik. Sé litið á skipulagsuppdrátt af Keflavikursvæðinu, þá er ljóst aö á næstu árum þá er gert ráö fyrir þvi að byggöin færist i átt- ina til Helguvikur. Og ef það er rétt að það sé ráðgert að reisa stöðina i Helguvík á næstu 6 til 7 árum, þá má gera ráð fyrir þvi að byggðin verði komin nærri geymunum, þegar framkvæmd- um við þá hefur verið lokið. Tal- að er um að óæskilegt sé að láta oliuleiðslu liggja I gegn um þétt- býli, eins og núna er, en það verður nákvæmlega sama uppi á teningnum þegar leggia á svona mikla áherslu á að fá þessa stóru birgðastöð við þétt- býli. Annað sem spilar hér inn i, er að olian er flutt til Keflavikur með litlum oliuskipum, sem taka I mesta lagi 2.000 tonn. Skip þessi leggjast viö sérstaka bryggju sem er fyrir utan fiski- höfnina. Þar er dælt upp úr þessum skipum og er fyllsta öryggis gætt við það starf. Ég get ekki komið auga á að slikt öryggi væri fyrir hendi ef komiö væri með 30.000 tonna skip og þeim væri lagt út af Helguvik til þess að hægt væri að dæla úr þeim upp i birgðastöðina. Þar væri um að ræða miklu meiri áhættu.” Þvi hlýtur þetta aukna geymslurými að vera hugsað sem einhverskonar varabirgða- stöð fyrir Norður-Atlantshafið. NATO og Bandarikjastjórn byggðu á sinum tima birgöa- geymslu i Hvalfirði. Það hélt maður að væri varabirgðastöð fyrir þetta svæði. Þá vaknar spurningin: „A að byggja þarna aðra varabirgðastöð?” Eins er leiöslu frá Helguvik. Það verður ekki hægt að leggja leiðslu frá birgðastöðinni þar, nema i gegn um væntanlegt byggingasvæði. Ég held að öllum sé ljðst að komi til hernaðarátaka á Vesturlöndum, að þá verða náttúrlega fyrstu skotmörkin svona oliubirgðastöð fyrir her- flugvöll. Þess vegna skil ég ekki að Keflvikingar skuli leggja ADALSKIPULAG '67-87

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.