Tíminn - 17.12.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.12.1980, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 17. desember 1980 hljóðvarp Miðvikudagur 17. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir les sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Helmut Walcha leikur orgelverk eftir Bach / Mormónakór- inn i Utah syngur jólalög. 11.00 Hver var Jesús? Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. les þýðingu sina á grein eftir Ole C. Iversen. 11.30 Á bókamarkaðinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 F'réttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Janœ Starker og Julius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 i F- sjónvarp Miðvikudagur 17. desember 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 ööruvfsi. Pólsk kvik- mynd fyrir unglinga. — I jólaleyfinu er nokkrum ung- lingum i Varsjá boðið á skiði til kunningja sins, sem á heima i fjallaþorpi. Þangað er einnig boöið stúlku af munaðarley singjaheim ili, og brátt kemur i ljós aö hún er öðruvisi en hinir ungl- ingarnir. Þýöandi er Þránd- ur Thoroddsen. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vaka. Siðari þáttur um bækur. M.a. verður rætt við rithöfundana Guðberg Bergsson, Guðlaug Arason, dúr op. 99 eftir Johannes Brahms / BrUssel-trióið leikur Trió nr. 1 i Es-dúr eftirLudwig van Beethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ..Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 17.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Unglingar og jólaundirbúningur Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorke'.l Sigurbjömsson kynnir. 21.45 Aldarminning Ólafs- dalsskólans, eftir Játvarð Jökul Júliusson. Gils Guö- mundsson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kikisútvarpið fimmtiu ára 20. dcs.: Úr skrcppu minningana. Vilhelm G. Kristinsson fyrrverandi fréttamaður hjá útvarpinu talar við nokkra starfsmenn með langan feril að baki. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Gunnar.Gunnarsson og Þor- stein frá Hamri. Umsjónar- maður: Arni Þórarinsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.25 Kona. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Antonio missir atvinnuna, en Linu býðst starf sem blaðakona i Róm. Nýr heimur opnast henni i höfuðborginni, og húnunir sér mjög vel. Faðir Linu segir upp starfi verk- smiöjustjóra. Antonio er boðin staðan, og þau hjónin flytjast aftur suður i land. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 22.35 Samtal við Deng.Frétta- maður júgóslavneska sjónvarpsins fór nýverið til Kina og ræddi þar við Deng Xiaoping, sem talinn er valdamesti maöur Kina- veldis um þessar mundir. Þýðandier Jón Gunnarsson. 23.15 Dagskrárlok. rjÓLAMARKAÐURI Leikföng í þúsundatali á jólamarkaðsverði Einnig: Hjólaskautar — Snjóþotur — Barnaskiðasett — Magasleðar o.m.fl. Opið frá kl. 13-18 Laugardaga eins og leyfilegt er. Jólamarkaðurinn Vogaveri irvogi 44 - Glæsibær Jólamarkaðurinn ... TSJ‘:U \V> S ■Bf ÝJÉk |H / -. <■> c M u a *:V' u2&*í/ aff fji Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 12-19des. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek op- ið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Aþótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliðiö sími 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavík — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-' föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjörður sfmi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla : Upplýsingar i Slökkvistööinni sfmi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aðalsafn — lestrarsaiur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júnf-1. sept. Sérútlán —• afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. 7 ZrS- „Eg er orðinn ieiður á að vera hérna niðri og horfa uppá ykkur eins og þið séuð búin að leika ný- trúlofað par i allan dag”. ÐENNI DÆMALAUSI Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabflar — Bækistöö I Bú- staðasafni, slmi 36270. Við- komustaöir vlðsvegar um borg- ina. ' Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safnið er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. IBilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 ^imabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ’HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, slmi 86922. hljóöbóka þjónusta við_ sjónskertar. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt,-apríl) kl. 14-17. ' Asgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Ti/kynningar Asprestakail: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals að Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriðjudaga til föstudaga. Sími 32195. Vetraráætlun Akraborgar , V | - A XiteP-y'Jw* 1,1 Frá Akranesi: kl. 8.30 Frá Reykjavik: 11.30 14.30 17.30 kl. 10.00 * 13.00 16.00 . ■ . 1 Gengiö K 16. desember 1980 . Kaup ^ Sala 1 Bandarikjadollar • 592.40 594.00 1 Sterlingspund ■ 1372.45 1376.15 1 Kanadadoilar ........ • 490.05 491.35 100 Danskar krónur • 9625.10 9651.10 100 Norskar krónur • 11397.35 11428.15 100 Sænskarkrónur • 13289.20 13325.10 100 Finnskmörk • 15147.05 15187.95 100 Franskir frankar • 12722.00 12756.40 100 Belg. frankar • 1832.10 1837.00 100 Svissn. frankar • 32553.95 32641.85 100 Gyllini »»«» • 27124.50 27197.80 100 V.-þýskmörk v V • • \ • • • 29516.70 29596.40 100 Lirur 62.25 62.41 100 Austurr.Sch • 4163.00 4174.30 100 Escudos • 1100.10 1103.10 100 Peketar • 738.00 740.00 100 Yen Tti .: • 282.73 283.50 1 trsktpund ..... • 1097.70 1100.70 19.00 Afgreiðsla á Akranesi I slma 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavlk simar 16420 og 16050. Kvöldsímaþjónusta §AA~" ~ , Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Vib þörfnumst þin. Ef þfl vilt gerast félagi I SAA þá , hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp. Dregið var i almanakshapp- drætti i nóvember, upp kom númer 830. Númeriö I janúar er 8232. -febrúar 6036.? aprll 5667,- júll 8514,- otóber 7775hefur ekki enn veriö vitjað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.