Tíminn - 06.01.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1981, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 6. janúar 1981 Magnús Bjarnfreðsson fréttaþulur hjá Sjónvarpinu: HLEYPUR I SKARÐ- IÐ FYRIR B06A BSt— ,,Það var ekki laust við að ég væri taugaóstyrkur þegar ég var að byrja að lesa fréttirnar á laugardag- inn, — þó ekki eins og þegar við byrjuðum fyrst hérna á árum áður með sjónvarpið. Það er held ég aðeins til bóta að vera a.m.k. svolitið spenntur, annars er hætta á að vandvirknin gleymist”, sagði IVIagnús Bjarnfreðsson, er blaðamaður Timans hafði tal af honum i gær. A mörgum heimilum viðs vegar1' um land lannst tólki sem gamall kunningi væri kominn i heimsókn, þegar opnað var lyrir sjónvarpiö si. laugardagskvöld, en þá kom Magnús Bjarntreðsson einn fyrsti fréttaþúlur islenska sjónvarps- ins, á skjáinn og las fréttirnar. Er Magnús var spurður hvort hann hefði tekið aö sér frétta- þuls-starfið til írambúðar sagði hann það ekki vera. Þetta væri bráðabirgðaráðstöfun, þvi hann hefði aðeins hlaupiö i skaröiö um tima. Bogi Ágústsson lréttamað- ur hefur lesið fréttir, en hefur nú viljað losna við það, en hann mun vinna áfram á fréttastofu sjón- varpsins eins og verið hefur, aö sögn Magnúsar. FÆRÐ BÆRHEG MIÐAÐ VIÐ ÚRKOMU AÐ UNDANFÖRNU AM — Bærilegt ástand verður að teljast að sé á vegum lands- ins nú, miðað við úrkomu að undanförnu, enda hefur Vega- gerö rikisins um land allt unnið ötullega að snjómokstri. Sigurður Hauksson, vega- eftirlitsmaður, sagöi okkur i gær að nú væri þokkaleg færð i nágrenni Reykjavikur og suöur meðsjó, og austur um Þrengsli hafa allir vel útbúnir bilar kom- ist til Selfoss og allt austur undir Eyjafjöll. 1 nágrenni Vikur hefur hins vegar allt veriöófært og ekkert hægt að athafna sig við mokstur vegna veöurs. I uppsveitum Árnes- og Rang- árvallasýsla hefur veriö reynt að ryðja eftir föngum á útveg- um, t.d. leiðina frá Laugarvatni og er hún núna opin, sé fariö um Skálholt. Leiðin að Laugarvatni um Grimsnes ætti að opnast i dag. Fært er nú um Hvalfjörö og Borgarfjörð og um vegi á sunnanverðu Snæíellsnesi, en ekki höföu fengist fréttir af Fróðárheiði eöa Kerlingaskarði i gærkvöldi. Ófært var á milli Ólafsvikur og Grundarfjarðar, en fært úr Stykkishólmi i Borg- arfjörö. Fært var um Heydal og allt vestur i Reykhólasveit, en Sigurður vildi þó taka fram aö viða væri verið aö ryðja vegi um allt land nú og væri tekið miö af þvi þegar vegir eru sagðir færir i þessu spjalli. Ágæt færð var frá Patreks- firði til Bíldudals og Baröa- strandar og i gær var rutt milli Þingeyrar og Isafjarðar. Frá Isafirði var fært til Bolungar- vikur og Súðavikur. Fært er nú um Holtavörðu- heiði og allt til Akureyrar og vegir á Ströndum hafa veriö ruddir sunnan Guölaugsvikur og ætlunin að ryöja þar fyrir norðan til Hólmavikur i dag. I gær var vegurinn til Siglu- fjarðar ruddur, en ófært er þó fyrir Ólafsfjaröarmúla. Frá Akureyri er fært um Dalsmynni til Húsavikur og með ströndum fram allt austur til Þórshafnar. Ófært er hins vegar miili Þórshafnar og Vopnafjarðar. Stórum bilum er nú fært um vegi i grennd viö Egilsstaði en ófært er til Borgarl'jarðar. Fjarðarheiði var rudd i gær, Fagridalur er fær og veriö var að ryðja Oddsskarð i gær. Suður með Fjörðum og suöur á Breið- dalsvik var og að verða fært.en ófært er suður til Hafnar. Frá Höfn er loks stórum bilum fært allt vestur i Fljótshverfi og allt á Klaustur. Sigurður vildi aö lokum láta þess getið að færir vegir, sem hér eru nefndir, eru einungis miðaðir viö bila með besta bún- að og helst á keðjum. Magnús Bjarnfreösson, einn fyrsti fréttaþulur sjónvarpsins. Magnús Bjarnfreösson hefur að undanförnu veriö við ýmsa þátta- gerð hjá sjónvarpinu, eöa unnið „free lance”, eins og þaö er kallað hjá fjölmiðlum. Hann sagðist ætla að halda þvi áfram, en íréttaþularstarfið væri aöeins ætlað sem ihlaupavinna hjá sér um stuttan tima. SIMAGJÖLD HÆKKA Frá og með 1. janúar 1981 hækka talsima-, telex- og ritsimagjöld til útlanda. Hækkunin stafar af al- mennri hækkun á þessum gjöld- um i Evrópu og gengissigi islensku krónunnar siðustu 6 vik- ur. Gjöld íyrir handvirk og sjáll- virk simtöl til útlanda hækka um 7.5 til 22% og gjöld íyrir telex um 10%. Fastagjald fyrir skeyti hækkar um 36% en oröagjald frá 4.5 til 10 að undanteknum skeyt- um til Rússlands, en þar hækkar orðagjald um 25%. Sem dæmi.um ný talsimagjöld með sjálfvirku vali má nefna Danmörku og Færeyjar nkr. 9.80 á minútu, Noreg, Sviþjóð og Finn- land nkr. 10.30 á minútu og Vestur-Þýskaland nkr 11.20 á minútu. C Verzlun & Þjonusta ) Flot á þorskanet, grásleppunet og síldarnet. Trollkúlur. Belgir. Bauju- belgir. Fenders. Veiðarfæri til línu og neta- veiða. Sjáva rafurðadeild Sambandsins Simi 28200. Færibandareimar, plastbakkar, flök- unarhnifar, kúluhnífar, aðgerðahnif- ar, sny rtihnifar, flökunarhnifar, hausunarhnifar, kolaf lökunarhnifar, skelfiskhnifar, stálbrýni. Sjávarafurðadeild ^ Sambandsins Sími 28200 Hjallaefni. S a 11 f i s k skreiðarstrigi Bindigarn saumgarn. o g og Sjávarafurðadeild Sambandsins sími 28200. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Skeide Fiskþvotta vélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Sími 28200 Togvirar 1 l/4"-3 1/2' K Vinnsluvírar í l/2"-3 1/4" ^ Sjávaraf urðad. Sambandsins sími 28200. Bifreiðaeigendur Ath. aö við hofum varahluti I hemla, I allar ^ geröir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu veröi, vegna sérsamninga við ameriskar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð. STILLJNG HF. Skeifan“ Seadum gegn póstkröfu simar 31340-82740. KlSlsSM car rental Bílaieiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bllaleigubilum erlendis. NYTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- írnar Útskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu (jrval ömmustanga Q Gardínubmutir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Sími 77900 Viljugurþræll sem hentarbínum btt! V'JT/a r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A í ð Verksmiðjusala /J !• ^llafoss Á bifreiðum nútimans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi staeröum og gerðum. Samt sem áður hentar TRIDON beim ollum. Veana frábærrar hönnunar eru þær einfaldar i asetningu og viöhaldi. Með aöeins einu handtaki oðlast þú TRIDON örvggi. TRIDON ►► þurrkur- tímabær tækninýjung Fæst á öllum (£h bensinstöövum Svona einfalt er það. Olíufélagiðhf Opið þriðjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi andi: Flækjulopi Flækjuband Áklæði Fataefni Fatnaöur jafnan fyrirliggj- Væröarvoöir Treflar Faldaðar mottur Sokkar o.m.fl. A ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ ^llafoss MOSFELLSSVEIT A */Æ/*/jr/*/*/Æ/*/*//r/Æ/*/Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.