Tíminn - 06.01.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.01.1981, Blaðsíða 12
12 hljóðvarp Þriðjudagur 6. janúar Þrettándinn 7.00 Veöurfregnir. Féttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpdsturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöur- fregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgun- orö. Margfét Jónsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Dagiegt mái. Endurt. þáttur Guöna Kolbeins- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.5 Morgunstund barnanna: Sigrún Siguröardóttir les finnska ævintýriö „Fátæka stúlkan, sem varö drottning" i þýöingu Sigur- jóns Guöjónssonar. 9.20 Leikfinii. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Guömundur Hall- varösson sér um þáttinn. 10.40 Jóla-' ' áramótalög eftir Ingibj _,u Þorbergs. Margret Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir, SigrUn Magnúsdóttir og höfundur syngja. Guö- mundur Jónsson leikur meö á pianó og selestu. 11.00 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Umsjónarmaöur þáttarins, Ragnheiöur Viggósdóttir og Þórunn Hafstein lesa tvo frásögu- þætti um jól á Grænlandi. 11.30 Morguntónleikar Michael Ponti, Röbert Zimansky og Jan Polasek leika Pianótrió i Es-dúr op. 67. eftir Dimitri Sjosta- kovitsj. (Hljóöritun frá út- varpinu i Stuttgart). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Jórunn Viöar leikur eigin pianótón- list: „Fjórtan tilbrigöi um islenzkt þjóölag” og ,,Dans”/ Sigrún Gestsdóttir syngur islenzk þjóöög i út- setningu Sigursveins D. Kristinssonar: Einar Jóhannesson leikur meö á klarinettu/ Reykjavikur Ensemble leikur „Þrjú i'slenzk þjóölög” i útsetn- ingu Jóns Asgeirssonar/ Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Gullna hliöiö”, leik- hústónlist eftir Pál Isólfs- son: Páll P. Pálsáon stj. 17.20 i jólalok. Barnatimi i umsjá Jóninu H. Jóns- dóttur. Sera Eirikur Eiriks- son á Þingvöllum spjallar við bömin, og rifjað verður upp ýmislegt, sem tengist jólum og áramótum. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sogmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Lúörasveitin Svanur leikur i Utvarpssal Stjórn- andi og kynnir: Snæbjörn Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. Tómas skáld Guömundsson átt- ræöur Hjörtur Pálsson spjallar um skáldið, lesiö verður Ur verkum Tómasar og sungin lög viö ljóö hans. * b. 21.40 Síöasti sóknar- prestur aö Stafafelli I Lóni Frásöguþáttur eftir Torfa Þorsteinssonar bónda i Haga i' Hornafiröi. Þorsteinn Þorsteinsson á Höfn les siöari hlutann. Torfi les eitt af kvæöum séra Jóns Jónssonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Ævintýriö á Skálum Erlingur Davíösson les frá- sögu, sem hann skráöi eftir Siguröi Einarssyni. 23.00Jólin dönsuö út islenskar danshljómsveitir leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp Priðjudagur 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Afengisvandamáliö Ann- ar þáttur. 20.50 Lffiö á jöröinni Ellefti þáttur. I veiöihug Safarikt grasiö á sléttunum freistaöi dýranna. En þar var svo sannarlega „höggormur i paradis”. Rándýr af ýmsu tagi hafa góöa lyst á gras- bitum og veiöa þá hvert með sinniaöferö. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 21.50 óvænt endalok Saka- málamyndaflokkur. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.15 Erum viö aö útrýma h valastofnunum viö lsland? Uinræöuþáttur. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 23.05 Dagskrárlok. S/ JT/7 7/7S SS SS 77 /7 S/S/ /S‘Zf'7/ ^ Furu & grenipanell. ^ Gólfparkett — Gólfborö — ^ Furulistar — Loftaplötur — ^ Furuhúsgögn — Loftabitar — Haróvióarklæðningar — Inni og eld- húshuröir — Plast og spónlagðar spónaplötur. HARDVIÐARVAL HF $ Sk{ TTvri IUVRQ. 40 KOPAVUCjl 111 Gr,-tíQ L) REYK^iAVIK G <47 Í2~7 ý nro Þriöjudagur 6. janúar 1981 OOOOOO v; Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 1. janúar — 8. jan. 1981 er í Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22.00 öllkvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll, kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Læknar Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spltala: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. ,Ef þér fellur ekki við mig, skaltu bara segja þaö.” ,Þá þaö, mér geöjast ekki aö þér. ,Þú ert aö plata.’ DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opið á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. HL J ÓÐB ÓKÁSAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskertar. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Ti/kynningar Vetraráætlun Akraborgar Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sumnud. 1_. júnl-l. sept. Sérútlán — afgreiösla I Þing holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-l. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mal-l. sept. Bókabllar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borg- ina. !Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Siini 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Frá Akranesi: Frá Reykjavik: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Bókasrafn Kópa vogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaðarstræti, 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Afgreiösla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þvi vllt gerast félagi I SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er i Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Asprestakall: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viðtals aö Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til föstudaga. Sími 32195. B Gengið | Gengið 1. janúar 1981 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,230 6,248 1 Sterlingspund 14.890 14.933 1 Kanadadollar 5.236 5.251 100 Danskar krónur 1.0340 1.0370 100 Norskar krónur 1.2026 1.2061 100 Sænskarkrónur 1.4224 1.4265 100 Finnsk mörk 1.6224 1.6271 100 Franskir frankar 1.3777 100 Belg. frankar 0,1979 100 Svissn.frankar 3.5299 100 Gyllini 2.9313 100 V.-þýsk mörk 3.1910 100 Lirur 0.00672 100 Austurr. Sch 0,4482 100 Escudos 0.1177 0.1180 100 Pesetar 0.0788 100 Yen ..'.. 0.03069 1 trsktpund 11.8520 .,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.