Tíminn - 01.04.1981, Síða 13

Tíminn - 01.04.1981, Síða 13
Miðvikudagur 1. aprll, 1981 17 Félagslíf Aðalfundur Neytenda- samtakanna. Aðalfundur Neytendasamtak- anna verður haldinn að Hótel Esju laugardaginn 4. april kl. 13.00. A dagskrá fundarins eru venju- leg aðalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál. Stjórnin. Kvennadeild Eyfirðinga-félags- ins verður með kökubasar að Hallveigarstöðum n.k. sunnu- dag 5. febrúar kl. 2. Frá IFR Engar borðtennisæfingar verða laugardaginn 28. mars. laugar- daginn 4.aprílog mánudaginn 6. apríl. Sfðasta æfing fyrir ís- landsmótið verður mánudaginn 30. mars. Borðtennisnefndin. Frá Sálarrannsóknarfélaginu i Hafnarfirði. Aðalfundur félagsins verður n.k. miðvikudag 8. april i Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur: Atthagafélag Strandamanna verður haldinn iDomus Medica fimmtudaginn 2. april kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Skotveiðifélag tslands heldur aöalfund sinn laugardaginn 4. april klukkan 9.30 á Hótel Esju. 1 tengslum við fundinn mun fé- lagið halda opna ráöstefnu um skotveiöar. Ráðstefnan hefst kl.13.00 á Hótel Esju meö framsöguerind- um. Vilhjálmur Lúðviksson verkfræðingur fjallar um: „Sið- fræöi veiöimannsins” og Jón Armann Héðinsson fyrrverandi alþingismaöur fjallar um „Stöðu umræðu um skotveiði- mál”. Eftir framsöguerindi verða kaffiveitingar og almennar um- ræður. Meginviðfangsefni ráð- stefnunnar er að ræða um skot- veiðar sem útillfsiþrótt, um- gengni og rétt veiðimannsins. öllum áhugamönnum er boðin þátttaka i ráðstefnunni. Skotveiðifélag Islands hefur sérstaklega boðiö ýmsum opin- berum samtökum og félögum að senda fulltrúa á ráðstefnuna. Skotveiðifélag Islands er stofn- aö 23. september 1978. Markmið félagsins er að vinna skotveiöum verðugan sess meö- al útilifsíþrótta með: Góðri meðferð skotvopna. Góöri siðfræði veiöimanna, góðri um- gengni viö land og lífriki og góð- um samskiptum við landeigend- ur. Núverandi formaður félagsins er Finnur Torfi Hjörleifsson. Skotveiðifélag íslands. Ferða/ög Ferðir um Páskana á vegum Ferðafélags íslands. Páskafriið vilja margir nota til ferðalagaog hefur Ferðaféi- agið að venju mikla fjölbreytr.i i ferðum um páskana. Fjórar ferðir hefjast á skir- dag og þeim lýkur annan i pásk- um 1) Hlöðuvellir-skiðaferð. Þetta er skiöaferð eingöngu og verður gist i skála Ferðafélags- ins á Hlöðuvöllum. Farið verður i ferðir á skiðum út frá sæluhús- inu. 2) Landmannalaugur-skiða- ganga. Farið á skiðum frá Sig- öldu. Þetta er erfið ferð og ein- ungis fyrir vant skiðagöngufólk. Gist i sæluhúsi F.l. i Land- mannalaugum og farið I ferðir þaðan eftir þvi sem veöur og aðrar aðstæður leyfa. 3) Þórsmörk. Gist i sæluhús- inu i Þórsmörk og fariö i göngu- ferðir um nágrenniö. Þessi ferð hentar öllum og þarf ekki nauð- synlega að hafa skiöi með. 5 daga ferð. 4) Þórsmörk (3 dagar). Sama tilhögun og i fimm daga ferð- inni. 5) Snæfellsnes (5 dagar). Gist I Laugagerðisskóla, þar sem er sundlaug og aðstaða tilaldunar, en fólk verður að hafa meö sér litla potta, hnifapör og diska. Gengið verður á Snæfellsjökul, farið i fjöru og gengið á fjöll I nágrenninu. í þessari ferð verða tveir fararstjórar, til þess að auka á fjölbreytni gönguferöa. Auk þessara lengri ferða hefur Ferðafelagið dagsferðir alla páskavikuna, sem hefjast kl. 13. Það eru léttar gönguferðir i ná- grenni Reykjavikur. Minningarkort Hjartaverndar eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9. Simi 83755. Reykjavfkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra viö Lönguhlið. Garös Apótek, Soga- vegi 108. Bókabúðin Embla, við Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavík: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjöröur: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jað- arsbraut 3. tsafjörður: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjöröur: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Brúðkaup Gefin hafa verið saman f hjóna- band i ólafsvallakirkju af séra Sigfinni Þorleifssyni, Sigriður Jónsdóttir og Ingvi Sigurðsson. Heimili þeirra er að Brautar- holti 5. Skeiðum. — (Ljósm.st. Suðurlands Selfossi.) I r Klúbbur 25 heldur hátíð á Sögu 25 fegurðardísir stíga á svið aúk fjölda annarra atriða Nú er ár liðið frá stofnun hins nýja ferða- og skemmtiklúbbs unga fólksins, sem stofnaður var að tilhlutan Útsýnar i fyrra og nefnist Klúbbur 25. A siðast- liðnu sumri ferðaðist margt ungt fólk á vegum klúbbsins bæði i sjálfstæðum ferðum og i hópferðum Útsýnar á sérstök- um afsláttarkjörum. Efnt var til nokkurra skemmtana, m.a. á Þingvöllum og nutu þær mikilla vinsælda. A siðasta ári voru skráöir um 500 klúbbfélagar. Argjaldið er nú kr. 100.- en gegn greiðslu þess fá félagar skirteini, sem veitir margs konar hlunnindi, auk sérstakra kjara á ferðalögum. Markmið klúbbsins er að auövelda ungu fólki að skoða heiminn á hagkvæman og áhugaverðan hátt i góðum félagsskap og með hagstæðustu kjörum og að bæta skemmtana- lifið. A sunnudaginn kemur gefst gott tækifæri til að kynnast markmiðum klúbbsins og starf- semi hans, en þá heldur klúbb- urinn sina fyrstu árshátið á Hótel Sögu. Boðið verður upp á veislumat fyrir kr. 75.- en skemmtunin sjálf er alveg ókeypis, og þar er boðið upp á óvenju vandaða skemmtiskrá. Gestir verða boðnir velkomnir með ókeypis fordrykk og ferðahappdrætti meðan Texas-trióið leik- ur fjöruga country-tónlist. Veizlan sjálf hefst kl. 19.30 og auk aðalréttarins verða ostar frá Osta-og smjörsölunni i eftir- rétt. Meðan á veizlunni stendur verður skemmtileg tónlist og fjörugar hárgreiðslu og tizku- sýningar, sem Papilla og Módelsamtökin annast. Dans sýna bæði rokkparið Aðalsteinn og Herborg og sýningarflokkur frá skóla Heiöars Astvaldsson- ar. Danstónlistin verður fjöl- breytt, þvi auk hljómsveitar hússins leikur hin vinsæla rokk- hljómsveit Start, Helga Möller syngur og Þorgeir Astvaldsson velur nýjustu diskó- og rokk- lögin. Húsið verður sérstaklega skreytt i tilefni hátiöarinnar og skemmtunin filmuð i video. Aðalpunt kvöldsins veröa þó fegurðardisirnar 25, sem Útsýn kynnir i ljósmyndafyrirsætu- keppni sinni, og fá þær allar ferðaverðlaun. Einnig verða valin herra og dama kvöldsins. Inn á milli dansins veröur fléttað fjörugri spurninga- keppni og ferðabingó. Dansaö verður til kl. 2 eftir miðnætti. Forsala aðgöngumiða er hjá Útsýn á miðvikudag og fimmtu- dag, en borðapantanir á Hótel Sögu á fimmtudag. Ýmsar ferðir eru i undirbún- ingi hjá Klúbb 25 i sumar m.al. til Frakklands og Korsfku en - það er fyrsta hópferð Islendinga þangað, einnig ferðir til Spánar, Mallorka og Italiu, auk ferðar til New York, Hollywood og Las Vegas. Klúbbur 25 útvegar einn- ig skólavist i málaskólum er- lendis, t.d. i Englandi, Þýzka- landi, Italiu og Spáni og ódýr- ustu fargjöld, sem i gildi eru. ^Þegar Naldi sagðí® mér að einhver 'h vildi hitta mig út af lækms-^ lyfjum varð ég yfir mig hrif. Mnn. ^ Lif mitt, sem ég haföi eytt i að kynnast læknismætti jurta: gæti nú orðið mikíu. fleirum 7 Þú verður að hitta visinda 'ii!!® mennina og læknana á skipinu. asm Samt munéggera ^111 róttækar ráðstafanir til að mér verði örugglega skilað aft- Kvikmyndasýning i MíR-salnum. Laugardaginn 4. april kl. 15 verður kvikmyndasýning I MlR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæð. Sýnd verður sovésk breið- tjaldsmynd frá árinu 1971, „Hvitur fugl með svartan dil”, sem gerist á árunum 1939-1946 i Búkovinahéraði i Úkrainu og lýsir m.a.baráttuvið svonefnda „svartstakka,” bófaflokka þjóðernissinna með störfuðu með fasistaherjunum á striðs- árunum. Leikstjóri er Júri Ilienko. Aðgangur að kvikmynda- sýningunni i MlR-salnum er ókeypis og öllum heimil. Nemendur Löngumýrarskóla veturinn 1951. Halld skólasystur. Eigum við að hittast aftur i vor eöa sumar? I tilefni af 30 ára út- skrift okkar. Þær sem hafa áhuga og vilja hittast aftur, hafi samband við Didi S-82931 — DIsu s-50774 — Petru 97-1173 — Astu Valdim. 96-41317 — Mariu Hermanns 95-5243 — Rósu Helgad. 92-2145. Ég vil fá eitthvað fvrir að láta af hendi þá | þekkingu sem éghef eytt f lifinui aðrannsaka Sú áhætta er fyrirhendi að alltsem éghef gert fyrir fólk mitt verði ^gaðengu ITTnO Eigiég ekki / Uh-uh, éger afturkvæmt /ekki viss um að munt Þú'táka^ ég viljj það,, HÖFÐINGJA- ' TIGN minni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.