Fréttablaðið - 30.12.2007, Side 34

Fréttablaðið - 30.12.2007, Side 34
BERLÍN BORGARFERÐIR FERÐALÖG 8 Hin nýja Berlin Hauptbanhof er stærsta lestarstöð Evrópu og var byggð sem tákn fyrir hina farsælu sameiningu austurs og vesturs. Berlín iðar af ungu fólki og býður upp á frábæra veitingastaði, verslanir, bari og næturklúbba. Ljósmyndarinn Yvan Rodic, betur þekktur sem Facehunter, myndaði uppáhaldsstaðina sína í tísku- hverfum Berlínar – Prenzlauer Berg og Mitte í austurhluta borgar- innar og Kreuzberg í gamla vesturhlutanum. ARTÍ OG SJARMERANDI: PRENZLAUER BERG, MITTE OG KREUZBERG OREGANO Borgin sem fann upp Döner kebap býður nú upp á nýjung - Wok kebap. Sælkera- matur með hraði. (Oranienstrasse 19a, Kreuzberg) Verðdæmi 44.381.- Innifalið: Flug, gisting, fl ugvallarskattar og íslensk fararstjórn. UTANLANDSFERÐ SNÝST UM FLEIRA EN AÐ VELJA SÉR ÁFANGASTAÐ; ÞAÐ SKIPTIR EKKI SÍÐUR MÁLI HVERNIG MAÐUR BÝR ÞEGAR ÞANGAÐ ER KOMIÐ. FERÐALÖG GETA TEKIÐ Á OG FRÁBÆRT HÓTEL GETUR GERT GÓÐA FERÐ SVO MIKLU, MIKLU ÞÆGILEGRI. GLÆSILEG GISTING ER ÞAÐ SEM SUMARFERÐIR LEGGJA ÁHERSLU Á OG ÖLL HÓTEL OKKAR ERU VALIN AF SÉRFRÆÐINGUM. ÞANNIG GETUR ÖLL FJÖLSKYLDAN KANNAÐ FRAMANDI SLÓÐIR, NOTIÐ SÍN TIL FULLS OG HVÍLT SIG SVO INN Á MILLI EINS OG HEIMA HJÁ SÉR. Arcosur Principe Spa Glænýnar 4ra stjörnu íbúðir á mann m.v. 2 með 2 börn í 2 vikur Verð á mann m.v. 2 fullorðna 60.761.- Verðdæmi 49.800.- Torrequebrada Glæsilegt 5 stjörnu hótel á mann m.v. 2 með 2 börn í junior svítu í viku Verð á mann m.v. 2 fullorðna í herbergi 62.590.- Innifalinn morgunverður Loksins bjóðast okkur gæði og verð sem fullnægir kröfum okkar farþega

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.