Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 34
BERLÍN BORGARFERÐIR FERÐALÖG 8 Hin nýja Berlin Hauptbanhof er stærsta lestarstöð Evrópu og var byggð sem tákn fyrir hina farsælu sameiningu austurs og vesturs. Berlín iðar af ungu fólki og býður upp á frábæra veitingastaði, verslanir, bari og næturklúbba. Ljósmyndarinn Yvan Rodic, betur þekktur sem Facehunter, myndaði uppáhaldsstaðina sína í tísku- hverfum Berlínar – Prenzlauer Berg og Mitte í austurhluta borgar- innar og Kreuzberg í gamla vesturhlutanum. ARTÍ OG SJARMERANDI: PRENZLAUER BERG, MITTE OG KREUZBERG OREGANO Borgin sem fann upp Döner kebap býður nú upp á nýjung - Wok kebap. Sælkera- matur með hraði. (Oranienstrasse 19a, Kreuzberg) Verðdæmi 44.381.- Innifalið: Flug, gisting, fl ugvallarskattar og íslensk fararstjórn. UTANLANDSFERÐ SNÝST UM FLEIRA EN AÐ VELJA SÉR ÁFANGASTAÐ; ÞAÐ SKIPTIR EKKI SÍÐUR MÁLI HVERNIG MAÐUR BÝR ÞEGAR ÞANGAÐ ER KOMIÐ. FERÐALÖG GETA TEKIÐ Á OG FRÁBÆRT HÓTEL GETUR GERT GÓÐA FERÐ SVO MIKLU, MIKLU ÞÆGILEGRI. GLÆSILEG GISTING ER ÞAÐ SEM SUMARFERÐIR LEGGJA ÁHERSLU Á OG ÖLL HÓTEL OKKAR ERU VALIN AF SÉRFRÆÐINGUM. ÞANNIG GETUR ÖLL FJÖLSKYLDAN KANNAÐ FRAMANDI SLÓÐIR, NOTIÐ SÍN TIL FULLS OG HVÍLT SIG SVO INN Á MILLI EINS OG HEIMA HJÁ SÉR. Arcosur Principe Spa Glænýnar 4ra stjörnu íbúðir á mann m.v. 2 með 2 börn í 2 vikur Verð á mann m.v. 2 fullorðna 60.761.- Verðdæmi 49.800.- Torrequebrada Glæsilegt 5 stjörnu hótel á mann m.v. 2 með 2 börn í junior svítu í viku Verð á mann m.v. 2 fullorðna í herbergi 62.590.- Innifalinn morgunverður Loksins bjóðast okkur gæði og verð sem fullnægir kröfum okkar farþega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.