Tíminn - 03.05.1981, Síða 6
6
(Jtgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri:
Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhanns-
dóttir. Afgreiöslustjóri: Sigurður Brynjólfsson. — Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson, Jón Helgason,
Jón Sigurösson. Ritstjórnarfulitrúi: Oddur V. ólafsson. Blaöa-
menn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghildur
Stefánsdóttir, Friörik Indriöason, Friöa Björnsdóttir
(Heimilis-TIminn) Heiöur Helgadóttir, Jónas Guömundsson
(þingfréttir), Jónas Guömundsson, Kjartan Jónasson,
Kristinn Hailgrimsson (borgarmál), Kristin Leifsdóttir, Ragn-
ar örn Pétursson (iþróttir). Ljósmyndir: Guöjón Einarsson,
Guöjón Róbert Agústsson. Myndasafn: Eygió Stefánsdóttir.
Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria
Anna Þorsteinsdóttir. — Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar:
Siöumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Augiýsingasimi: 18300.
Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö I lausasölu 4.00. Askriftar-
gjaldá mánuöi: kr. 70.00. — Prentun: Blaöaprent hf.
Olíusvæðin fyrir
sunnan land
norðan og
í samkomulagi þvi, sem náðist um Jan Mayen-
málið milli rikisstjórna íslands og Noregs 10. mai i
fyrra, sagði m.a. á þessa leið:
„Fjallað verður um afmörkun landgrunnsins á
svæðinu milliíslands og Jan Mayen i framhaldsvið-
ræðum.
í þessu skyni eru aðilar ásáttir um að skipa svo
fljótt, sem verða má, sáttanefnd þriggja manna og
skal hvor aðili tilnefna mann, sem er rikisborgari
þess lands. Formaður nefndarinnar er tilnefndur
með samkomulagi aðilanna.
Hlutverk nefndarinnar skal vera að gera tillögur
um skiptingu landgrunnssvæðisins milli íslands og
Jan Mayen. Við gerð slikra tillagna skal nefndin
hafa hliðsjón af hinum miklu efnahagslegu hags-
munum íslands á þessum hafsvæðum, svo og land-
fræðilegum og öðrum sérstökum aðstæðum.
Nefndin setur sér sjálf starfsreglur. Samhljóða
tillögur nefndarinnar skulu lagðar fyrir rikisstjórn-
imar svo fljótt, sem verða má. Aðilar miða við að
tillögurnar verði lagðar fram innan fimm mánuða
frá skipun nefndarinnar.
Tillögur þessar eru án skuldbindingar fyrir aðil-
ana, en þeir munu taka sanngjarnt tillit til þeirra i
frekari málsmeðferð.”
Samkvæmt framangreindu samkomulagi tilnefndi
ísland Hans Andersen sendiherra i nefndina, Nor-
egur tilnefndi Jens Evensen hafréttarráðunaut
norsku rikisstjórnarinnar og samkomulag varð um
að Elliot Richardsson, þáv. formaður bandarisku
sendinefndarinnar á hafréttarráðstefnunni, yrði
formaður nefndarinnar.
Störfum nefndarinnar er nú svo langt komið, að
hún hefur lagt bráðabirgðatillögur fyrir rikisstjórn-
imar og þær verið ræddar i viðkomandi þingnefnd-
um. Nefndin hefur nú fengið umsögn þessara aðila
og mun fljótlega ganga frá endanlegum tillögum i
samræmi við það.
Allar horfur virðastá, að rikisstjórnirnar fallist á
að tillögur nefndarinnar verði grundvöllur að frek-
ari viðræðum og samkomulagi um þetta mál.
Það mun aðalefni tillagnanna, að rikin hafi sam-
vinnu um nýtingu þess svæðisins á landgrunninu
milli Islands og Jan Mayen, þar sem helzt þykir oliu
von. Þetta svæði er um 45 þús. ferkm. og eru 12 þús.
ferkm. innan efnahagslögsögu íslands, en 33 þús.
ferkm. utan hennar. Lagt er til, að norskir aðilar
sjái alveg um oliuleit á svæðinu á sinn kostnað.
Hefjist oliuvinnsla á svæðinu, skal tekjum skipt
þannig, að oliufyrirtækið, sem annast hana fái 50%
hagnaðarins, en hvort rikið um sig 25%.
Þvi ber að fagna, ef deilan um landgrunnið milli
Islands og Noregs leysist á þann hátt, að íslending-
ar megi vei við una.
Þess ber jafnframt að gæta, að leysist deilan á
þennan hátt getur það mjög styrkt stöðu íslands til
að ná svipuðu samkomulagi fyrir sunnan land, þar
sem er að finna liklegt oliusvæði, sem fjórar þjóðir
gera kröfutil, þ.e. íslendingar, Færeyingar, Irar og
Bretar. Af hálfu Islands mun verða unnið að þvi, að
fá það mál leyst á hliðstæðum grundvelli. Þ.Þ.
Sunnudagur 3. mai 1981
Þórarinn Þórarinsson:
Erlent yfirlit
Arabar óttast Israel
meira en Sovétríkin
Utanríkisráðherra Kuwaits heimsækir Moskvu
Thatcher og Fahd krónprins I Riyadh
HVORT sem þaö er rétt eöa
rangt, er þaö eigi aö siöur staö-
reynd, aö leiötogar Arabarikj-
anna viö Persaflóa óttast tsrael
meira en Sovétrikin.
Þetta fengu þau Alexander
Haig utanrikisráöherra og
Margaret Thatcher forsætisráö-
herra staöfest, þegar þau heim-
sóttu Saudi-Arabiu og fleiri lönd
viö Persafóa i siöastl. mánuöi.
Til aö árétta þetta enn betur
og til þess aö gera öllum Banda-
ríkjamönnum þetta ljóst, lýsti
Yamani oliumálaráöherra
Saudi-Arabiu nýlega yfir þvi i
viötali viö eina stærstu sjón-
varpsstöö Bandarikjanna, aö
Saudi-Arabia telji meiri hættu á
árás frá Israel en Sovétrikjun-
um.
1 viötalinu varaöi hann
bandariska þingiö mjög viö þvi
aö fella þann vopnasölusamn-
ing, sem Reagan-stjórnin hefur
nýlega gert viö Saudi-Arabíu.
Þetta gæti hæglega leitt til þess,
aö Arabarikin viö Persaflóa
teldu sig beinlinis knúin til aö
hefja samvinnu viö Sovétrikin.
Yamani lagöi megináherzlu
á, aö bezta trygging fyrir friöi I
þessum heimshluta væri aö full-
nægja þeirri ályktun allsherjar-
þings Sameinuöu þjóöanna, aö
tsraelsmenn yfirgæfu her-
numdu svæöin, m.a. Jerúsalem,
og viöurkenndu rétt Palestinu-
araba til aö ráöa sjálfir málum
sinum.
Hann lýsti sig andvigan þvi,
aö Bandarikin heföu herafla i
þessum heimshluta, þvi aö þaö
myndi leiöa til þess, aö Sovét-
rikin geröu sllkt hiö sama. Slikt
kapphlaup myndi auka striös-
hættuna.
1 viötalinu lét Yamani I þaö
sklna, aö Saudi-Arabia réöi yfir
vopni, sem kynni aö veröa beitt
gegn Bandarikjunum, ef óhjá-
kvæmilegt þætti. Aö sinni myndi
Saudi-Arabia þó ekki draga úr
oliuframleiöslu sinni og reyna
aö halda oliuveröi Opec-land-
anna hóflegu.
ÞAÐ, sem Saudi-Arabia og
önnur Arabariki viö Persaflóa
leggja áherzlu á, aö trak frá-
töldu, er aö þau efli bæöi eigin
varnir og sameiginlegar varnir,
en visir aö varnarbandalagi
þeirra er i undirbúningi. I þeim
tilgangi leggja þau nú kapp á
stóraukin vopnakaup.
t heimsókn Alexanders Haig
til Saudi-Arabiu mun hafa náöst
endanlegt samkomulag milli
rikisstjórna Bandarikjanna og
Saudi-Arabiu um sölu á banda-
riskum flugvélum til Saudi-Ara-
biu.
Mikilvægastur þáttur þessa
vopnasölusamnings þykir sá aö
Saudi-Arabla á aö fá fimm
Awacs-njósnarflugvélar frá
Bandarikjunum á árinu 1985, en
þangaö til munu Bandarikin
lána þeim slikar flugvélar.
Þetta eru taldar fullkomnustu
njósnaflugvélar i heimi.
'tsraelsstjórn hefur mótmælt
þessu ákaft, þvi aö hún telur, aö
þetta muni gera Saudi-Aröbum
kleift aö fylgjast meö öllum
heyfingum á flugvöllum tsraels.
Hún hefur þvl hafiö skipulegan
áróöur I Bandarikjunum gegn
þessum samningi.
Samningur þessi tekur þvi aö-
eins gildi, aö meirihluti öld-
ungadeildarinnar samþykki
hann. Þaö þykir nú mjög tvlsýnt
aö deildin geri þaö. Margir
þingmenn úr báöum flokkum
hafa lýst andstööu viö hann.
Þaö þykir nú líklegast. aö
rikisstjórnin muni draga þaö
þangaö til aö áliönu sumri aö
leggja samninginn fyrir deild-
ina I von um, aö hún veröi þá bú-
in aö tryggja sér meirihluta.
Ýmsir fréttaskýrendur telja
vafasamt, aö slikur dráttur
reynist til bóta.
Þaö viröist ekkert draga úr
mótspyrnu tsraelsmanna, þótt
Haig og Reagan lýstu yfir full-
um stuöningi viö tsrael.
AF HALFU Arabarlkjanna
viö Persaflóa er látiö ótvirætt i
þaö skina, aö þeir muni ekki
taka þvi þegjandi, ef þessi
samningur veröur felldur I öld-
ungadeildinni.
Þaö þykir nokkurt merki um
þetta, að utanrikisráöherra
Kuwaits fór nýlega til Moskvu
og átti þar langar viðræöur viö
Gromiko. Kuwait er eina rikiö I
hinu væntanlega bandalagi
Arabarikja viö Persaflóa, sem
hefur stjórnmálasamband viö
Sovétrikin.
t sameiginlegri yfirlýsingu
utanrlkisráöherra Kuvaits og
Sovétrlkjanna, sem var gefin út
eftir viöræðurnar, var lýst fylgi
viö þá tillögu, sem Brésnjef
flutti I indverska þinginu i vet-
ur, aö kvödd yröi saman sérstök
ráðstefna til aö ræöa um
öryggismál I þessum heims-
hluta. Þá var lýst andstöðu við
áframhaldandi viöræöur
Egypta og lsraelsmanna um
Palestinumáliö.
Fréttaskýrendur telja för
utanrikisráöherra Kuwaits til
Moskvu merki um, hvert fleiri■
Arabariki muni snúa sér, ef ekki
tekst aö leysa deilu Arabarikj-
anna viö tsrael. '
Jafnframt sýni þetta þaö mat
þeirra, aö þau telji ekki slöur
mikilvægt aö eiga vingott viö
Rússa en Bandarlkjamenn.
Haig og Saud prins utanrikisráöherra Saudi-Arabiu i Riyadh