Tíminn - 03.05.1981, Qupperneq 14
22
Sunnudagur 3. mai 1981
Ráðstefna Framsóknarmanna um atvinnulíf í sveitum
Kindakjöt brytjað eftir kúnstarinnar reglum.
Kallegir dilkaskrokkar i röðum i sláturhúsi Kaup:eiags Þingeyinga.
★ Góð handbók
★ Varahlutir og notaða
vélin tekin uppi!
Allt þetta
fyrir kr. 53.600
Pantanir óskast
Verð pr. 28/4 ’8i sem fyrst
Kaupfélögin og
n/tú££ci2tvé/aA< A/
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAViK • SiMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS
Kéð komið al' Ijalli.
framleiða. En það er væntan-
lega kindakjöt og nautakjöt, þvi
framleiðsla þessara kjöttegunda
byggir að miklu leyti á islensku
grasi.
Viö skulum aðeins huga aö um-
framframleiðslunni, sem hefur
verið og er enn á kjöti.
Undanfarin ár hefur útflutn-
ingur á kjöti numiö 3000-6000
tonnum. Mestur hlutinn hefur
verið kindakjöt, en þó hefur
komið fyrir að nautakjöt hafi
veriö flutt út og jafnvel hrossa-
kjöt nú á siöustu timum.
Eins og öllum er kunnugt, hefur
aðeins fengist hluti kostnaðar
verðs fyrir útflutninginn, frá 30%
upp i 70-80%. Þessum miklu
sveiflum hafa ýmsar ástæður
valdið. Helstar þeirra eru verð-
lagsþróun hér innanlands, tollar
og niðurgreiðslur i viðskiptalönd-
um okkar.
A þessu verðlagsári er gert
ráð fyrir að flutt verði út um
4000-4100 tonn af dilkakjöti, auk
litils háttar af ær- og hrossakjöti.
Þessi útflutningur skiptist i
grófum dráttum þannig, að um
2.400 tonn fara til Noregs, 650 til
Sviþjóðar, 800 til Færeyja, 200 til
Danmerkur, 20 til Vestur-Þýska-
lands.
Menn óttast nú, að norski
markaðurinn muni dragast mjög
saman, vegna framleiðslustefnu
Norðmanna. Þeir vilja verða
sjálfum sér nógir með kindakjöt.
Norski markaðurinn hefur verið
sá langhagkvæmasti.
Eflum Tímann
Jón Ragnar Björnsson cand. agro:
Framleiðsla
og sala kjöts
I þessu erindi verður fjallað um
framleiöslu og sölu á kjöti hér á
landi, útflutning kjöts og mögu-
leika islensks landbúnaðar á sviði
kjötframleiðslu.
Við skulum byrja á þvl að
athuga framleiðsluna, hvernig
hún hefur þróast undanfarin ár og
hlutfallið milli einstakra kjöt-
tegunda I framleiðslunni.
Rétt er aö taka það fram, að
tölur um kjötframleiðsluna eru
ónákvæmar, nema tölur um
kindakjötið. Þær endurspegla þó
þróunina undanfarið sem sýnd er
á töflu 1.
En hvernig kemur innanlands-
neyslan heim og saman við
framleiðsluna?
Tafla 2 sýnir neysluna og sam-
setningu hennar i grófum drátt-
um eins og hún mun vera um
þessar mundir. Það er þó rétt að
undirstrika, að töluverðar
sveiflur eru i neyslunni milli kjöt-
tegunda og i heildarneyslunni.
Það fer eftir verðlagsþróuninni
og breytilegum niðurgreiðslum á
kindakjöti og nautgripakjöti. 1
þessum tölum er ekki reiknað
með neyslu á kinda- og nautakjöti
fyrir utan sölukerfið.
TAKLA 1
Þróun i Kjötframleiðslu
1970 11.280 100 2.090 100 1.020
1975 14.680 130 2.880 138 640
1979 15.130 134 2.860 137 1.200
1980 13.530 120 1.980 95 800
Heildarkjötneyslan hefur
sveiflast töluvert mikið milli ára,
en með heildarneyslu 15.000
tonn lætur nærri, að meðalneysla
sé 65 kg. á ibúa. Auk þess er svo
TAFLA 2
Innanlandssala
Ca. tölur.
Kindakjöt
Nautgripakjöt
Hrossakjöt
Svinakjöt
Alifuglakjöt
Samtals:
1970-1980 tonn..
100 380 100 300 100 15.070 100
63 650 171 450 150 19.300 128
118 950 250 750 250 20.890 139
(78) 1100 289 900 300 18.310 121
neysla á innmat, eins og slátri og
sviðum.
En hvernig er kjötneyslan okk-
ar samanborðið við aðrar þjóðir?
Hún er I stuttu máli svipuð að
magni til og i Danmörk, en miðað
viö Bandarikin erum við mjög
aftarlega á merinni, þvi þeir
neyta um 115-120 kg á ibúa.
Samsetning neyslunnar I þess-
um þrem löndum er mjög ólík.
í Danmörku er svinakjötið
langalgengasta kjöttegundin og
svarar til um 60% af neyslunni. 1
Bandarikjunum er nautakjötið
aöal kjöttegundin, en það er um
50% af neyslunni.
Eins og aliir vita er kindakjötið
lang stærsti þátturinn i kjötneysl-
unni hjá okkur og þar erum við
mjög sérstæðir. Ég þekki enga
þjóð, sem neytir jafn mikils
kindakjöts og viö.
Nýsjálendingar, sem eru ein-
hverjir stærstu framleiöendur
kindakjöts neyta aðeins um 30 kg
á Ibúa, en við aftur um 45 kg.
Nú er áhugavert að velta þvi
fyrir sér, hvort unnt sé að auka
kjötneyslu á heimamarkaöi. Við
höfum fyrir okkur neyslu
Bandarikjamanna. Ef við náum
henni, þýddi það um tvöföldun i
kjötsölu.
Ég hygg, aö ekki sé varlegt að
gera ráð fyrir mjög aukinni kjöt-
sölu á ibúa, frá þvi sem nú er.
Neysla á fiski er verulega mikil
og þar er hluti af skýringunni á,
hversvegna kjötneysla er svo
miklu meiri i Bandarikjunum en
hér.
Auk þess hafa að undanförnu
komið á markaðinn nýjar vörur,
sem keppa beinlins við kjötið,
eins og ýmiskonar pitzur, sem
litið kjöt er i en aftur eithvað af
osti. Hitt eru innflutt hráefni.
Það er mjög mikilvægt að
leggja fé og fyrirhöfn i vöruþróun
til að halda kjötneyslunni uppi,
eða jafnvel auka hana. Ég held aö
vöruþróunin eigi að beinast að þvi
að framleiða kjötpakkningar,
sem eru tilbúnar til matreiðslu
eða jafnvel til neyslu.
Tafla 1 sýnir þróunina i fram-
leiöslu svina og alifuglakjöts.
Það má búast við að neyslan á
þessum kjöttegundum muni enn
aukast á næstu árum, vegna óska
neytenda um aukna fjölbreytni.
Það er auðvitað stórpólitiskt
mál, hvernig eigi að haga neysl-
unni á einstökum kjöttegundum.
Flestir munu vera á þeirri skoð-
un, að neyslan eigi að vera mest
á þeim kjöttegundum, sem þjóð-
hagslega hagkvæmast er að
Risinn frá Massey-Ferguson
128 HEYBINDIVÉLIN
10.000 tonn
2.200 tonn
800 tonn
1.100 tonn
900 tonn
15.000 tonn