Tíminn - 03.05.1981, Síða 15

Tíminn - 03.05.1981, Síða 15
Sunnudagur 3. mai 1981 23 Ef norski markaöurinn dregst saman, þrengir mjög aö okkar útflutningi. Viö gætum aö visu aukiö magniö um 400 tonn til Efnahagsbandalagslandanna, en miöaö viö óbreyttan útflutning yröi aö leita nýrra markaöa. Þá viröast helst koma til greina Noröur-Amerika og Arabalönd. Þaö má gera ráö fyrir svipuöum viöskiptakjörum á þessum mörkuöum eins og i Efnahags- bandalaginu. Þaö er ekki óeölilegt.aö spurt sé, hvort vit sé i aö flytja út kjöt, þegar aöeins fást 40-50% af kostnaðarveröi þess. Þaö er enginn vafi á, aö stór- felld byggöaröskun yröi i landinu, ef framleiösla á kindakjöti minnkaöi um 4000-5000 tonn. Þess vegna held ég, aö það sé alveg lifsspursmál fyrir dreif- býliö aö halda i þessa framleiöslu eins og nú horfir. Þá má jafnvel gæla viö þá hugmynd aö stórauka framleiðsluna. Viö höfum auðlindir til þess. Meö stóraukinni framleiðslu er hægt að lækka framleiöslukostn- aöinn og veröa þannig betur i stakk búinn til að mæta samkeppninni frá öörum þjóö- um. Viö þurfum þvi aö leggja mikla áherslu á markaösmál erlendis, jafnframt þvi sem athugaö er, hvaö við getum lækkað framleiöslukostnaöinn mikiö. Ef okkur tekst að gera sauöfjárafuröir aö virkilegri út- flutningsgrein, þá eru mörg og mikil tækifæri i landbúnaöinum. Þaö má segja, aö útflutningur á kindakjöti hafi veriö útflutningur á umframbirgöum. Þess vegna er ákaflega erfitt fyrir söluaöila aö byggja upp ákveðna markaði, þvi þaö er aldrei hægt aö treysta þvi aö nægilegt kjöt fáist, þegar markaöurinn þarfnast þess. Mestallt kindakjöt hefur verið flutt út fryst i heilum skrokkum. Viö vitum hins vegar, aö verö á fersku kjöti er hærra er- lendis. Viö getum aöeins boöiö þaö fáeinar vikur aö haustinu, einmitt þegar veröiö er lægst erlendis. Viö þurfum aö huga aö þvi aö lengja sláturtiöina til aö geta boöiö kjötiö, þegar veröiö er best. Þaö þarf einnig aö vinna aö þvi aö koma kjötinu okkar á markaö sem sér vöru, t.d. reyktu. Nokkrar tilraunir hafa veriö geröar meö útflutning á reyktu kjöti, en mun meira þarf aö vinna á þessu sviöi. Þaö þarf aö kanna hvernig hinir mismunandi markaöir vilja hafa kjötið verk- aö, þvi smekkurinn er mjög mis- jafn. Fyrir nokkrum árum voru t.d. sendir reyktir magálar til Færeyja, þvi veriö gat aö Færey- ingum þættu magálar herra- mannsmatur eins og skerpukjöt. Nokkru siðarkomu bestu kveðjur frá Færeyingum með ósk um aö senda þeim aldrei aftur magála. Svona er smekkurinn misjafn. En þess má geta aö Færeyingar eru alls ekki vanir reyktum mat. Nýjasta tilraunin með sérmeti var nýlega gerö. Ýmsu góögæti var safnaö saman, þar á meðal hangikjöti, hamborgarreyktu lambakjöti og Londonlambi. Auk þess saltfiski og nokkrum skömmtum af þorramat með venjulegu súrmeti, flatkökum og haröfiski. Þetta var sent meö hraöi til Irma i Kaupmannahöfn. Biöu menn nú spenntir eftir svari. Og ekki stóð á svarinu: ,rSendiö okkur 50 pakka af haröfiski, 100 flatkökur og 50 kg af saltfiski meö næstu ferö. Ekkert var minnst á reykta kjötiö.” umboðió: (STEKKf Íslensk-tekKneska verslunarfelagió h.f. Lagmula 5. Simi 84525. Reykjavik MEST SELDA DHÁTTARVÉLIN Á ÍSLANDI Nýtt mælaborð ineð öllu sem þar þarf að vera. Það ler vel um þig i nv ja ZETORNUM og þú getur hlustað á útvarpið án sérstakra hlustun- artækja þótt vélin sé i vinnslu. Nú bjóðum við algerlega endurhannaða ZETOR dráttarvél. t»að hefur verið stefna ZETOR-verksmiðjanna að þróa framleiðsluvöru sina eftir kröfu timans Auk annarra endurbóta, var sérstaklega haft í huga ÖRYGGI — ÞÆGINDI — OG HEILSA ÖKUMANNSINS Algerlega endurhannað öryggishús, vel þétt og hljóðeinangrað, bólstrað og með einstaklega góðum hita ZETORINN hefur á undanförnum árum verið mest selda dráttarvélin á Islandi 6 af hverjum 10 islenskra bænda völdu ZETORINN á siðasta ári Vélunum fylgja allir aukahlutir, sem fylgdu eldri gerðinni ZETOR ★ Nýtt mælaborð ★ Gólfskipting ★ Hangandi petalar ★ Stór og góð miðstöð ★ Betra^útsýni ★ Stjórnbúnaður á dráttarkrók og beisli i ekilshúsi ★ Aukin vinnuljós ★ Oliutankur undir húsi ★ Sparney tnari ★ Og að sjálfsögðu útvarp NÝ VÉL ZETOR 5011 ZETOR 7011 ZETOR 7045 ERUM FLUTTIR með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Sími: 45000 (Beinn sími til'verkstjóra: 45314) PRENTSMIÐJAN H F. Kartöflusáningarvél Til sölu kartöflusáningarvél. Upplýsingar i sima 99-5665 næstu daga. <3® Sumarbúðir að Úlfljótsvatni 1981 fyrir börn og unglinga 7-14 ára innritun er hafin á skrifstofu B.Í.S. i íþróttahúsi Hagaskóla opið milli kl. 13-18 daglega, simi 23190 Ath. Sértilboð fyrir 12-14 ára Úlfljótsvatnsráð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.