Tíminn - 03.05.1981, Page 24

Tíminn - 03.05.1981, Page 24
VAKAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niöurrifs Sími (91) 7-75-51, (91) 7- 80-30. HEDD HF. Skemmuvegi 20 HEDD HF --------------Kópavogi —________ Mikið úrval Opið virka daga 9-19 • Laugar- daga 10-16 Gagnkvæmt tryggingaféJag Nútíma búskapur þarfnast BAUER haugsugu Guöbjörn Guöjónsson heildverslun, Kornagarði 5 Simi 85677 WíSIRfflRl Sunnudagur 3. maí 1981 Valgeir Sigurðsson: Nokkur kvæði Manntal Valgeir Sigurösson. Um ranglæti teljaranna og almúgans kvöl Út barst tilskipan utan stanz öndverðan þenna vetur: Teljum nú fólk vors föðurlandS/ færa skal margt í letur: Hver hefur bónað bílinn þinn/ burstað og þvegið ísskápinn? Svari hver svarað getur. Æddi að bragði óvígt lið inn um híbýli manna. Hjúskaparmál og heimasið höfðu þeir millum tanna: Hver hefur sof ið hverri hjá? Hvar varstu í nótt? Og hvernig þá...? Allt bar þeim eins að kanna. Nú er með vissu váleg tíð/ varnarlaus þjóðarsálin. AAyrk og ströng var sú manntalshríð/ margur sá dökkt í álinn. Svarthöfði karlinn segir oss: „sjá hér telgdan þinn mannorðskross" Oll veit hann undirmálin. Enn lít ég, forsjón, upp til þín augum fullum af trega. Nú hafa einkamálin mín margklúðrast hrapallega. Allt, sem ég heyrði, hélt og var hafnaði í vörslu Klemensar. Svo berst það víða vega. Aldrei skal fremja önnur slík ofst jórnarráð með valdi. Enginn má glápa á annars flík undan þeim rifna faldi. Forðist oss manntals fárið grimmt, flæði þar Ijós, sem nú er dimmt, — Svarthöfðar sönsum haldi. Setustríð Stóð hann f ræðustóli, stálhörðu beitti máli. AAjök vas maður þá glaður, mat ek slíkt þarfan starfa. Nú er á flestu flaustur, flý ek stafsetning nýja. Sitjumk til varnar setu, sýníst oss þat ný brýnast. Borðdama Hún er allt að því einmuna fljóð, samt er athyglin hreint ekki góð. Henni datt ekki í hug, að mér dytti í hug.... og þó datt mér í hug — þetta I jóð. Hattur fýkur * (Ur sjálfsævisögu) Hann er seigur við sjálfhælni og raupið, mörg er sagan um flöskuna og staupið. En það var ekkert raup, þetta höf uðfatshlaup, þvf að „nú gat þó helvítið hlaupið". Volgi lækurinn I Naughólsvikinni er enn i góöu gildi, og þar hefur oft veriö margt um manninn þessa siö- ustu sólskinsdaga. Fjöidi fólks fer þangaö aö staöaidri og liggur i voigu vatninu iangan tima eöa skamman eftir atvikum. —Tímamynd:Tryggvi. Sérstakt tímabundið tilboð frá Bókaútgáfunni Ljóðhúsum Endurminningar séra Magnúsar B/. Jónssonar i tveimur myndarlegum bindum og þrjár bækur Málfriðar Einarsdóttur: Samastaður i tilverunni, Úr sá/arkirnunni, Auðnuleysingi og tötrughypja Allar fimm bækurnar á kr. 650 Sent burðargjaldsfritt hvert á land sem er ef greiðsla fylgir pöntun. Bækur Málfríðar Einarsdóttur, sem komið hafa út á siö- ustu árum, hafa hlotið einróma lof. Endurminningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar komu út fyrir síðustu jól og þykja miklum tiöindum sæta: „Þessar minningar standa vissulega framarlega I þeim flokki... Og hér er sannarlega komin persónusaga sem stendur jafnfætis góðum skáldskap. Lesendur verða ekki sviknir i þeim efnum.” Halidór Kristjánsson i Timanum. „Þannig menn skrifa um eftirtektarveröa hluti af þeirri nákvæmni að alveg er eins og fortiöin risi upp i fang manns. Minningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar eru af stórum viöum samhengis og sögu. Indriöi G. Þorsteinsson i Visi. Bókaútgáfan Ljóðhús Pósthólf 629, Reykjavik. Simar 17095 og 35724

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.