Tíminn - 26.06.1981, Side 1

Tíminn - 26.06.1981, Side 1
hljóðvarps og sjónvarps — 11, 12, 13 og 14 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETT ABLAÐ! Föstudagur 26. júni 1981 139. tölublað 65. árgangur Vigdís í viðtali — bls. 3 Samvinnu þættir — bls. 9 Kvikmynda> þáttur: Manna- veidar - bls. 22 Arftaki Khomeinis - bls. 7 Varaformaður og ritari Starfsmannafélags Þjóðleikhússins: SÖGÐU SIG ÚR SDÓRN! — eftir að vítur á stjórnina höfðu verið samþykktar á róstursömum fundi í gær sókn á Þvi máli. né hafa krafið *-* pjóðleikhússtjóra um skýrslu vegna upptökutækjanna á skrif- stofu hans og harmaði hún þá umfjöllun sem málið hefði feng- ið i fjölmiðlum. ■ Varaformaður Starfsmanna- félags Þjóðleikhússins sagði sig úr stjórn félagsins i gærkvöld, og ritari þess sagði sig úr bæði stjórn og félaginu sjálfu, eftir að félagsfundur hafði samþykkt vitur á stjórn félagsins, vegna yfirlýsingar, sem stjórnin sendi frá sér I vikunni um segul- bandsmáliö svonefnda. 1 yfirlýsingunni kvaðst stjórn- in aldrei hafa farið fram á rann- Telja félagar i starfsmanna- félaginu einkennilega hafa verið staðið að útsendingu þessarar yfirlýsingar, þvi hún hafi ekki einu sinni-orðið til á formlegum stjórnarfundi, enda sé hún i hróplegu ósamræmi við niður- stöðu félagsfundar i fyrri viku. HV ■ Styrktarfélagi lamaðra og fatlaöra var i gær færð að gjöf sérhönnuð bifreiö til flutninga á fötluðu fólki. Bifreiðin er af geröinni Toyota-Coaster og voru það framleiöendur og umboösmenn þeirra bérlendis sem gáfu hana I sameiningu. A myndinni má sjá fyrsta far- þegann fara inn I bilinn. Tfmamynd:GE Eðlisbreytingar á Kröflu? EITTHVAÐ k SEYÐI EN m VITUM EKKIHVAÐ — segir Páll Einarsson jarðfræðingur ■ „Þróun mála hér við Kröflu hefur veriö ööruvlsi undanfarna mánuði, en gerst hefur áöur i umbrotunum, en viö getum bara ekki gert okkur grein fyrir þvi hver breytingin er”, sagði Páll Einarsson jarðfræðingur, i viðtali við Tlmann I gær. „Það er annað samband á milli mælistöðva nú, en var áður”, sagði Páll ennfremur, hinir ýmsu mælipunktar sýna aðrar niðurstööur hvað varðar landhæð á einstökum stöðum og halla. Það lýsir þvi ef til vill best að segja að landrisiö sé öðruvisi i laginu nú, það er að lögun landriskúlunnar er ekki eins og hún hefur verið. Vandamálið er hins vegar það, að viö getum ekki gert okkur grein fyrir þvi hver lögun hennar er. Til þess eru mælingar ekki nógu viðtækar og við höfum ekki f jármagn til þess að stofna til nógu mikilla mæl- inga. Alveg frá þvi i aprilmánuði hefur staða landrissins verið sú, að enginn hefði orðið neitt hissa þótt eldsumbrot hæfust. Hins vegar hefur komið i ljós siöan, að þótt landris hafi verið oröið meira en áður á sumum stöðum, er það rétt að fá fyrri hæð á öðr- um stöðum núna. Það gerir allar spár mun erfiðari og voru þær þó nógu erfiðar fyrir. Við vitum að nú er eitthvað annað á seyði en hefur áður gerst, en hvort það þýðir meiri eða minni eldsumbrot, hvort það merki að þau veröi annars staðar, eða yfirleitt hvað breyt- ist, getum við engan veginn vit- að.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.