Tíminn - 26.06.1981, Side 6

Tíminn - 26.06.1981, Side 6
Föstudagur 26. júnf 1981 6_____________ stuttar fréttir ■ Egilsstaðir: Áhersla er nú lögö á aö bæta þjónustuna viö feröamenn. Allt ffyrir ferða- menn á einum stað EGILSSTADIR: Allt á sama mannaþjónusta og feröa- staö fyrir feröamenn, segja þeir sem aöallega annast þjónustu viö þá á Egilsstöö- um. Feröamiöstöö Austur- lands hefur nil nýlega tekiö gamalt verslunarhUsnæöi á leigu af Kaupfélaginu. Þar veröur seld alhliða ferða- Nýr söluskáli og veitingasala lEG ILSSTADIR: Kaupfélag HéraösbUa býr sig nU undir aö stórbæta alla aöstööu til mót- töku feröamanna í sumar, en þjónusta viö þá og sala til þeirra setur mikinn svip á viö- skiptin hjá Kaupfélaginu yfir fa'öamannatfmann á sumrin. Kaupfélagiö er aö ganga frá nýjum söluskála og veitinga- sölu örstutt frá tjaldstæöinu á Egilsstööum, sem notiö hefur vaxandi vinsælda feröa- manna. Þetta mun bæta mjög alla hreinlætisaöstööu svo og aöstööu til allrar sölu venju- legra matvæla, þar á meðal sölu á mjólk og mjólkurvörum sem verið hefur mjög vinsæl þjónusta. En söluskálinn er opinn alla daga frá kl. 9 aö morgni til 23.30 aö kvöldi. —HEI Áhersla lögð á fegrun staðarins ■HVERAGERÐI: „1 ár veröur talsveröáhersla lögö á fegrun staöarins”, sagöi Þóröur Snæbjörnsson, oddviti i Hverageröi. 1 fyrra bar saman ár trésins og BUnaöarbankans. „Búnaö- arbankinn sýndi okkur þá miklu velvild — m.a. af þvi aö bankinn hefur UtibU hér á staönum — aö bjóöa okkur fjármagn til fegrunar bæjar- ins og jafnframt leggja vinnu af mörkum, sérstaklega ef um ákveöinn staö væri aö ræöa”, sagöi Þóröur. Aö þessu stóöu bæöi stjórn bankans og starfs- mannafélagið. Framkvæmdum var þó frestaö I fyrra, þar sem oröiö var nokkuð áliöiö sumars þegar þetta var ákveöiö. Peningagjöfin rýrnar þó ekki, þar sem bankinn af rausn sinni framreiknar upp- hæöina, sem nam i fyrra 2,5 millj. gkr. Hvergerðingar hafa nU valiö staöinn, sem báöir aöilar jággjendur og gefendur eru hrifnir af, og lengi hefur veriö áætlaöur sem almennings- staöur, aö sögn Þóröar. Þaö er auöur þríhyrningur frá fossinum i'Varmá og upp und- ir Hótel Hverageröi. Nokkur jarövegsvinna hefur þegar mönnum á staönum veittar upplýsingar. A Egilsstööum mun þvi framvegis veröa nánast á sama punktinum, veitinga- sala, bensín og þvottaplan, kjörbUð, feröaskrifstofa, tjaldstæöi og banki. —HEI veriö unnin og bjóst Þóröur viöaðbyrjaðyrðiað planta 19. júni. „Þetta er ákaflega skemmtilegt samstarf og samvinnan góð um fegrun bæjarins sagði Þórður. Vélakostur frystihúsanna endurbættur ■ AUSTURLAND: Vegnaaukins hráefnis, með tilkomu nýs tog- ara, telur Kaupfélag Héraös- bUa nauösynlegt aö endurbæta vélakost frystihUsanna. I frystihUsið á Borgarfiröi- eystra veröur keypt ný flök- unarvél og roödráttarvél. 1 frystihUsiö á Reyöarfirði veröur keyptur nýr hausari og flökunarvél stækkuö, þannig aö hUn geti flakað stærri fisk. Þar hefur fiskmóttaka veriö endurbætt verulega. HUn er kæld og öll aöstaöa önnur og betri til aö taka á móti fiski og geyma hann ferskan á meðan á vinnslu stendur. Þá veröur haldiö áfram framkvæmdum viö verslunar- og skrifstofu- hUsnæöi Kaupfélagsins á Egilsstööum þegar byggingu nýja söluskálans lýkur. —HEI Viðast ófært enn um hálendið ■ Á svonefndum aöalvegum landsins er nU aðeins einn fjallvegur lokaður ennþá, þ.e. Axarfjaröarheiöi, samkvæmt upplýsingum vegaeftirlitsins. Hálendis fjallvegir eru hins vegar allir lokaöir ennþá, viöa vegna snjóa ellegar aurbleytu, en einnig vegna þess aö viö- gerðir hafa ekki fariö fram. Kaldidalur er lokaöur vegna snjóa. Verið er aö vinna aö viögeröum á ræsum og Ur- rennsli á Uxahryggjaleiö, þannig aö hUn mun opnast bráölega. Kjalvegur er lokaö- ur eins og er, en sagöur óöum aö þorna. Þaö er ófært i Land- mannalaugar og um Fjalia- baksleiö nyröri vegna snjóa. Jeppafært er taliö inn i Veiöi- vötn á Sprengisandsleiö og er þaö þaö eina sem fært er á þeirri leiö. Taliö er fært i Oskju. —HEI f réttir Verðhækkun á járnblendi: VÍSBENDING UM 77 77 SKANANDI MARKAÐ — segir Jón Sigurðsson forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar ■ „Það er i raun og veru engin leið aö svara þvi nú hvað þessi verðhækkun þýöir mikla bót fyrir okkur. Bæði I janúar og i april var verð á járnblendi hækkað lltil- lega, a.m.k. á mörkuðum i Frakklandi og Þýskalandi, en hækkunin hefur orðið okkur ó- drjúg vegna gengishræringa. Ég hef á tilfinningunni að nettó vegi þetta m jög litið ennþá”, sagði Jón Sigurðsson, forstjóri járnblendi- verksmiðjunnar, er Timinn leit- aði uppiýsinga um áhrif þeirra verðhækkana á járnbiendi er seg- ir frá I nýútkominni skýrslu Elk- em fyrirfyrsta ársfjórðung þessa árs. „Þaö er reyndar gert ráð fyrir svolitilli hækkun til viðbótar á næstunni, en engin leið að spá i hversu notadrjúg hún verður”, sagði Jón Sigurðsson. „Við höfum þá visbendingu um að markaður- inn sé að skána, að verð á spot-- markaöi hefur sýnt greinilega hneigð til að hækka á siðustu mánuöum”. Jón Sigurðsson sagði að miðað við núverandi verð og umsetn- ingu væri núllpunkti ekki náð i rekstri Járnblendiverksmiðjunn- ar, tap yrði á þessu ári, sem næmi einhverjum tugum milljóna. Þó stæðu vonir til að við söluáætlun, um 44 þúsund lesta á árinu, sem þýddi 80% nýtingu framleiðslu- getu, yröi staðið. Birgðir eru nú um 8 þúsund lestir, en i lok þess- arar viku veröur skipað upp 4.800 lestum til Bandarikjanna. — JSG I „Blddu eftir mér mamma!” gæti þessi litla hnáta hafa veriö aö kalla þegar ljósmyndarinn smellti af i bliðviörinu I gær. Tlmamynd: Ella Tímabilid 1972—1980 var slæmt fyrir sparifjáreigendur: Gáfu skuldurum and virði 16.000 íbuða! Nærri lætur að sparifjáreigendur i landinu hafi á árunum 1972 til 1980 gefiö þeim, sem fengu féð að láni, andvirði um 16.000 (sextán þúsund) þriggja herbergja ibúða, samkvæmt útreikningum á upp- hæð neikvæöra vaxta i banka- kerfinu á þessu timabili. Samkvæmt útreikningum Bjarna S. Jónssonar, hagfræðings Verslunarráösins námu neikvæð- ir vextir i bankakerfinu á fyrr- greindu 9 ára timabili samtals um 550milljörðum gkr. á verðlagi ársins 1980. Þetta þýðir að spari- fé hefur rýrnað um þessa upphæð en þeir sem skulda hafa hagnast að sama skapi. Algengt verð 3ja herbergja ibúöa var um 34-35 millj. gkr. á árinu 1980, þannig að fyrrgreind upphæð hefði nægt fyrir um 16.000 slikum ibúðum það ár. Það er auðvitað erfitt aö finna þessa tölu út nákvæmlega, en þetta er sú stærðargráða sem um erað ræða”, sagði Bjarni S. Jóns- son i samtali við Timann. I út- reikningnum sagðist Bjarni aðeins hafa tekið innlán og útlán bankakerfisins, en ekki tekið opinbera lánasjóði né lifeyrissjóði með i dæmið. Dæmiö reiknaði Bjarni þannig, að hann tók upphæð útlána bankakerfisins i upphafi hvers árs og reiknaði annars vegar á hana vexti samkvæmt meðal- vöxtum þeim er Seölabankinn gefur út, en hins vegar reiknaði hann út hverjar verðbætur heföu orðið, ef lánin hefðu verið verð- tryggð. Út úr þvi kom mismunur er nam um 150 milljörðum gkr. samkvæmt verðlagi hvers árs. Siðan umreiknaði Bjarni upp- hæð hvers árs samkvæmt visitölu ogfékk þá út að mismunur vaxta og þess er verðbætur hefðu numið væri um 550 milljarðar gkr. á verðlagi ársins 1980. A sama hátt reiknaði hann dæmið út frá innlánum i banka- kerfið á þessum tima og sagði út- komuna hafa verið mjög svipaða. „Maður sér þvi hve gifurleg kaupmáttarrýrnun hefur orðið hjá sparifjáreigendum á þessu timabili, og þá að sama skapi kaupmáttaraukning hjá þeim sem hafa skuldað,” sagði Bjarni. HEI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.