Tíminn - 26.06.1981, Side 14

Tíminn - 26.06.1981, Side 14
14 Föstudagur 26. júní 1981 Dúkkukerrur og -vagnar 10 GERÐIR Þrihjól — 6 gerðir LAUGARDAGA Póstsendum * m LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0 AUSTURSTRÆTI8 - SlM113707 Pfl i- J l . i Hús til niðurrifs Hafnarf jarðarbær óskar tilboða í hús Hraun- steypunnar við Suðurbraut til niðurrifs og brottf lutnings. Aðalhluti hússins er 440 ferm. stálgrindarhús. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri í áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, eigi síðar en miðviku- daginn 1. júlí n.k. kl. 11. f.h. Bæjarverkf ræðingur. RAFGIRÐINGAR Allt til rafgirðinga: Rafgirðingastöðvar Rafgirðingavír Rafgirðingastaurar Einangrarar o.fl. O ÞOR ÁRMÚLAII SS Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða i eftirtaldar stöður. Deildarstjóra, hjúkrunarfræðing og ljós- móður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 95-5270. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriða Einarssonar (44). 23.00 Fjörir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles’S fyrsti þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). n 4S Fréttir Daeskrárlok. World” eftir John Milling- ton Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og aðrir leikarar Abbey-leikhússins i Dýflinni flytjaj siðari hluti. 23.45 Fréttir, Dagskrárldc. Fimmtudagur 2. júli 7.00 Veðurfregnir Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Þórar- insddttir talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) . Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar Margrét Guðmundsdóttir, Sigurður Skúlason, GuörUn Þ. Stephensen og Randver Þorláksson. 21.00 Einsöngur i útvarpssai Anna JUliana Sveinsdóttir syngur lög eftir Sigvalda S. Kaldalóns, KarlO. Runólfs- son og Arna Thorsteinson. Lára Rafnsdóttirleikur meö á pi'anó. 21.20 Náttúra lslands - 3. þáttur. Þegar Amerika klofnaði frá Evrópu. Um- sjón: Ari Trausti Guð- mundsson. Rætt er við AgUst Guðmundsson jarð- fræðing og fjallað um land- rekskenninguna, upp- byggingu Islands, hugsan- legar orsakir landreksins og afleiöingar þess. 22.00 Walter Landauer leikur á pianó lög eftir Grieg, Beet- hoven, Chopin og Grainger. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les úr endur- minningum Indriöa Einars- sonar (45). 23.00 Næturijóö. Njöröur P. Njarövik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tdnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Barokktónlist. Heinz Holliger og Maurice Bourge leika meö I Musici- kammersveitinni. Konsert fyrir tvö óbó og hljómsveit eftir Tommaso Albinoni / Severing Gazzeloni leikur meö sömu hljómsveit tvo flautukonserta, nr. 1 i F-dúr og nr. 4 i G-dUr, eftir Antonio Vivaldi. 11.00 Verslun og viöskiptLUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Magnús E. Finnsson framkvæmda- stjóra Kaupmannasamtaka lslands um námskeið fyrir afgreiðslufólk. 11.15 Morguntónleikar. Leon- tyne Price syngur ariur Ur óperum eftir Verdi með hljómsveitarundirleik/Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur „La Forza del Destino”, forleik eftir Giuseppe Verdi Bernard Haitink stj./Luci- anoPavarottisyngur lög frá Napoli með hljómsveitar- undirleik. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Prestastefnan sett I Hátiðarsal Háskóla islands Biskup tslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodusárinu. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegi stónl eikar Werner Haas og Öperu- hljómsveitin i Monte Carlo leika Andante og finale op. 79 fyrir pianó og hljdmsveit eftir Pjotr Tsjaikovský; Eliahu Inbal stj. / National filharmóniusveitin leikur Sinfóniu nr. 3 I a-moll eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj. / Sin- fóniuhljómsveit LundUna leikur lokaþáttsinfóniu nr. 3 i' d-moll eftir Gustav Mahler; Georg Solti stj. 17.20 Litli barnatiminn.Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi ‘J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Konanmeðhundinn.Leik- rit eftir Lazare Kobrynsky, byggt eftir samnefndri sögu eftir Anton Tsjekov. Þýö- andi: óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Föstudagur 3. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15TónJeikar.Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hannes Haf- stein talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst; GuðrUn Birna Hannesddttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslensk sönglög. Agústa AgUstsdóttir syngur „Smá- söngva” eftir Atla Heimi Sveinsson. Jónas Ingimundarson leikur meö á pfanó / Ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur niu sönglög eftir Þorkel Sigur- björnsson við kvæði úr „Þorpinu” eftir Jón Ur Vör. Höfundurinn (Þorkell Sigurbjörnsson) leikur með á pi'anó. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Óskpektar- sumariö við Onundarfjörð 1897”, frásaga Ur sagna- safninu „Frá ystu nesjum” eftir Gils Guðmundsson; óttar Einarsson les ásamt umsjónarmanni. 11.30 Morguntónleikar.Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika saman á fiölu ásamt hljómsveit ýmis gömul vinsæl lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segirfrá” eftir Hans Killian Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möllerlýkur lestri sögunnar (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Hector Berlioz Janet Baker og Parisar- hljómsveitin leika „Konunginn iThule” þátt úr „ÚtskUfun Fásts”; Prétre stj. / Sinfóniuhljómsveit LundUna leikur „Symp- honie fantastique” op. 14 (órahljómkviöuna); Pierre Boulez stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Synoduserindi: Um séra Gunnar Gunnarsson prest á Lundarbrekku og trúboðs- áhuga hans. Séra Bolli GUstavsson i Laufási flytur. 20.30 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 21.00 Þaðheldég núlUmsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 21.45 Söngur djúpsinsl Fyrsti þáttur Guðbergs Bergs- sonar um flamencotónlist. 22.00 Jörg Demus leikur á pianó dansa frá Vinarborg. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Séð og lifaðbSveinn Skorri Höskuldsson lýkur lestri endurm inninga Indriða Einarssonar (46). 23.00 Djassþáttur í umsjón Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 4. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð Eli'n Gisladóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 NU er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- uröardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþröttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 A ferð. Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Forðumst fötlun — spennum beltin”. Þáttur með tónlist, viðtölum og stuttum ábendingum. Um- sjónarmenn: Guðmundur E inarsson, Óli H. Þóröarson og Svavar Gests. 17.00 Siðdegistónleikar. Val- entin Gheorghiu og Sin- fóniuhljómsveit rúmenska Utvarpsins leika Pianókon- sertnr. 1 i'd-moll op, 40 eftir Felix Mendelssohn; Richard Schumacher stj./ Elly Ame- ling syngur lög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur meö á pianó/ Ronald Turini og Orford-kvartett- inn leika Pianókvintett i Es- dUr op. 44 eftir Robert Schu- mann. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Litla pilviðartréð Þor- steinn Hannesson les smá- sögu eftir Francis Towers i þýðingu Sigurbjargar Sig- urjónsdóttur. 20.05 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.35 Gekk ég yfir sjó og land — 1. þáttur. Jónas Jónasson ræöir viö Sigurö Úlfarsson vitavörð á Vattarnesi, Gróu Siguröardóttur konu hans og Úlfar Konráð Jónsson bónda I Vattarnesi. 21.25 HlöðubalL Jónatan Garöarsson -kynnir amer- iska kUreka- og sveita- söngva. 22.00 Danssýningarlög Sin- fóniuhljómsveitin i Monte Carlo leikur; Hans Carste stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Með kvöldkaffinu. Auð- ur Haralds spjallar yfir bollanum. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttír). 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.