Tíminn - 26.06.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.06.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 26. júnl 1981 %0 krossgátanj myndasögui 3599. Lárétt 1) Glæta. 6) Ellegar. 8) Auö. 10) Gerast. 12) Bor. 13) 51. 14) llát. 16) Vatn. 17) Ólga. 19) Svívirða. Lóörétt 2) Ber. 3) öslaöi. 4) Flan. 5) Eina. 7) Siöla. 9) Strák. 11) Nögl. 15) Blóm. 16) Fugl. 18) Kyrrö. Ráöning á gátu no. 3598 Lárétt 1) Vetur. 6) Gón. 8) Ugg. 10) 111. 12) Má. 13) Aa. 14) Ata. 16) önn. 17) Rár. 19) Smána. Lóðrétt 2) Egg. 3) Tó. 4) Uni. 5) Sumar. 7) Bland. 9) Gát. 11) Lán. 15) Arm. 16) örn. 18) AA. bridgel 1 spilinu hér á eftir tók sagnhafi áætlaðar reikningslegar likur fram yfir staðreyndirnar sem blöstu við. Noröur. S. G H.K5 T. AG83 L. AKD974 Vestur. S. AKD9862 H.D3 T. 762 L. 8 S/Allir Austur. S. 73 H. 82 T. D10954 L. G1063 Suður. S. 1054 H. AG109764 T. K L. 52 Sagnir voru stuttar og laggóö- ar: suður opnaöi á 3 hjörtum, vestur sagöi 3 spaöa og norður hækkaöi i 6 hjörtu. Vestur kom út með spaöaás og skipti siöan i tigulsjöu. Suöur tók heima á kóng, spilaöi hjarta á kónginn og siðan meira hjarta á gosann. begar suöur haföi gefiö þann slag og tvo til viöbótar á spaöa fór hann að skyra mál sitt fyrir félaga sinum. Hann sagöi að þar sem vestur væri merktur með langan spaöa þá hefði ekki veriö óeölilegt aö reikna meö einspili i hjarta hjá honum. Noröur samþykkti að þetta væri nú svo sem rétt svo langt sem það náöi. Enhann bentiá aö vestur heföi sjálfur sagst eiga drottninguna aðra i trompi. Þvi ef hann hefði átt einspil hefði hann án efa spilað öörum spaöa til að fjarlægja litla trompiö i blindum svo ekki væri hægt að svina drottningunni þriöju af austri. Og fyrst hann gerði það ekki þá var hann augljóslega að gefa sagn- hafa tækifæri til að svina hjart- anu og þvi hlaut hann að eiga drottninguna. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða / og fjarlægðir á arinan hátt en fullorðnir Rólegur, Geiri! Þeir lifa i friöi viö Terakiog hákarlinn 'hans! torgunkaffinu — Þú heföir átt aö hugsa um þetta áður en þú fórst I timavélina. /‘/ t — Ertu ekki læs eöa hvaö? — Ég er fegin, aö þetta er ekki enn ein af þessum leiöiniegu æfing- um.....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.