Tíminn - 26.06.1981, Síða 20

Tíminn - 26.06.1981, Síða 20
20 Föstudagur 26. júní 1981 Verö kr. 650.00. Sendum i póstkröfu Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO Tilkynning til diselbifreiðaeigenda Frá og með 1. júli n.k. fellur niður heimild til þess að miöa ákvörðun þungaskatts (kilómetragjalds) við þann fjölda ekinna kilómetra, sem ökuriti skráir, nema þvi aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opn- aður án þess aö innsigli séu rofin, sbr. reglugerð nr. 264/- 1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiöa, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júli n.k. snúa sér til einhvers þeirra verkstæða, sem heimild hafa til isetningar öku- mæla, og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir i nefndri reglugerð. Að öörum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiöar sinar ökumælum, sem sérstaklega hafa verið viðurkenndir af fjármálaráðuneytinu, til skráningar á þungaskattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 22. júni 1981. t Þökkum þeim mörgu sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar Önnu Þorleifsdóttur Holtaseli Mýrum A-Skaftafellssýslu. Synir og aörir vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu Bjarneyjar Bjarnadóttur Guðrún Þorkelsdóttir, Jón Helgason Sigurður Þorkelsson, Kristin Gestsdóttir og barnabörn. Bætt og stækk uð „Orkubót” ■ Rúmt ár er siðan þeir bræður Sveinbjörn og Viðar Guðjohnsen opnuðu likamsræktar- og þjdlfun- arstöðina Orkubót að Brautar- holti 22. A þeim líma, sem liðinn er, hefur starfsemin notið sivax- andi vinsælda og hefur húsnæðið stöðugt veriö stækkað og endur- bætt, aukþess sem tækjabúnaður er sifellt aukinn. Stuöst er við al- hliða uppbyggingartækni með lóðum, þd eru ekki iðkaðar kraft- lyftingar eða ólympiskar lyftur. Æfingatækin eru þaö, sem á ensku nefnist „bodybuilding”. Nú hefur enn bætst við húsakynnin og er kominn sérinngangur að stöð- inni. Eru nú æfingasalimir orðnir tveir, auk tveggja rúmgóðra bún- ingsherbergja, baðútbúnaður hefur verið aukinn..ög..s.etustofu með kaffi- og hressingaraðstöðu verið komið upp. tónleikar Sönghátið á Akureyri ■ Mikil hátið verður á Akureyri þann 28. júni n.k. i tilefni kristni- boðsársins. Hátíðin hefst kl. 11 með guðsþjónustu i Akureyrar- kirkju. Þar predikar vigslu- biskup sr. Pétur Sigurgeirsson, en sr. Birgir Snæbjörnsson ásamt próföstum Hólastiftis annast alt- arisþjónustuna. Kórar Akureyr- ar- og Lögmannshliöarsókna láða söngi.nn. Prestar alls stiftis- ins ganga i prósessiu til kirkju. Kl. 16.00 veröur mikil sönghátið i Iþróttaskemmunni á Akureyri. Þar munu nær allir kirkjukórar á Norðurlandi taka þátt i söngnum, um 450-500 manns og er þetta fjöl- mennasti kór, sem sungið hefur norðan heiðar. StrengjasveitTón- listaskólans á Akureyri annast undirleik. 1 upphafi sönghátiðar- innar mun Eyþór Stefánsson tón- skáld flytja ávarp. Aðgangur er ókeypis og fólk eindregið hvatt til að nota þetta einstaka tækifæri og hlusta á einn stærsta kór sem sungið hefur hér á landi. Til að standa undir óhjákvæmilegum kostnaöi veröur tekið við sam- skotum við útgöngudyr, og ef ein- hver ágóði verður af hátiöinni mun hann renna óskiptur til kristniboðsins. ýmislegt Viðeyingar! ■ Okkar árlega Jónsmessuferð verður farin 27. júni kl. 14 frá Sundahöfn. Messa kl. 15. Kaffi selt i félagsheimilinu. Gist i tjöld- um, þeir sem vilja. Fjölmennið. • Stjórnin. sýningar Rjómabúið sýnt um helgar Gamla rjómabúið á Baugsstöð- um, skammt frá Knarrarósvita austan við Stokkseyri, verður mánuðina júli og ágúst opið sið- degis á laugardögum og sunnu- dögum. Gæslumaður, Skúli Jónsson, sýnir gestum hús og vélar og hvernig yfirfallshjólið — hið eina sinnar tegundar hér á landi — knýr smjörgerðarvélar, sem enn eru með sömu ummerkjum og fyrr á árum. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vik- una 26. júni til 2. júli er i Ingólfs Af)óteki. Einnig er Laugarnes- apótek opið til kl.22:00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, næt- ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi- dögum er opið f rá kl .11 -12, 15-16 og 20 - 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. I Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. ! Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild 'Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartim Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 tll kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til , kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN—Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 ,opið mánudaga— föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsa lur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokað vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.