Tíminn - 26.06.1981, Síða 21
' Föstudagur 26. j'úní 1981
Norræna húsið sýnir
islenska steina
Sett hefur verið upp sýning á
islenskum steinum i anddyri
Norræna hUssins og bókasafni.
Hér er um aö ræöa synishorn af
islenskum steintegundum viös
vegar aö af landinu.
Þaö er NáttUrufræöistofnun
íslands (NáttUrugripasafniö)
sem hefur lánaö steinana og ann-
ast uppsetningu sýningarinnar.
Sýningin mun standa til 15.
ágUst og er opin á opnunartima
hUssins kl 9-19 alla daga nema
sunnudaga kl. 12-19.
fundahöld
Lækningapredikari frá
Svíþjóð i heimsókn
■ Rolf Karlsson, sænskur trU-
boöi og hóíundur bókarinnar
„Ljós i myrkri” er væntanlegur
aftur hingaö tii lands. Hann kom
hingaö i september sl. og hélt
nokkrar samkomur i Filadelfiu-
kirkjunni i' Reykjavik viö slika
aösókn, aö fjöldi varö frá aö
hverfa.
1 dag, föstud. 26. jUni kemur
Rolf aftur til Isiands, en nU heldur
hann samdægurs til Akureyrar.
Fyrsta samkoma hans veröur i í-
þróttaskemmunni á Akureyri
kl.20.30 þaö sama kvöld, og siöan
laugardags- og sunnudagskvöld á
sama staö og tima.
Til Vestmannaeyja fer Rolf frá
Akureyri, en i Eyjum tekur hann
' þátt i' 60 ára afmælismóti Hvita-
sunnumanna hér á landi. Fyrsta
samkoma hans þar veröur i 1-
þróttahöllinni þriöjud. 30. júni
kl.20.30 og siöan fram eftir vik-
unni á sama staö og sama tima.
Doktorsritgerð um jarð-
fræði Markarfljótssvæð-
isins
■ Þann 3. jUni s.l varöi Hreinn
Haraldsson doktorsritgerö til Fil.
dr. prófs viö Uppsalaháskóla I
Sviþjóö. Heiti ritgeröarinnar er
„The Markarfljót sandur area,
southern Iceland: Sedimentolog-
ical, petrographical og strati-
graphical studies”. Ritgeröin
fjallar um ýmsar jaröfræöirann-
sóknir á Markarfljótssvæöinu á
Suöurlandi, m.a. setfræöilegar og
bergfræöilegar athuganir á fram-
burði Markarfljóts frá Þórsmörk
til sjávar.
Til Reykjavikur kemur svo Rdf
og heldur samkomur á vegum
Filadelfi'usafnaðarins allt þar til
hann fer hinn 13. jUli nk. Sam-
komurnar i' Reykjavik verða nán-
ar auglýstar siöar.
TrUboösstofnun Rolfs Karls-
sonar hefur gefið stór upplög af
bókinni „Ljós i myrkri” til ókeyp-
is dreifingar hér a landi. í bók
sinni segir Rolf frá þvi er hann
blindaöist rúmlega tvitugur, en
uppliföi siöan i myrkrinu andlegt
ljós. Hann segir einnig frá trU-
boösstarfi sinu og fjöldi fólks
greinir frá guölegum lækningum,
sem þaö hefur reynt á samkom-
um Rolfs Karlssonar.
Þeim, sem diki hafa nú þegar
fengiö eintak af bókinni „Ljós I
myrkri” er velkomiö aö hringja I
sima 91-20735 og 91-29077. Þar eru
veittar uppl. hvar hægt er að
nálgast bókina. Einnig verður
bókin send þeim, sem búa fjarri
dreifingarstöövum.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning 123. júni 1981.
01 — Bandarikjadollar.....
02 — Sterlingspund........
03 — Kanadadollar.........
04 — Dönsk króna..........
05 — Norskkróna...........
06 —Sænskkróna ............
07 —Finnskt mark ..........
08 — Franskur franki.......
09 — Belgiskur franki .....
10 — Svissneskur franki....
11 — Hollensk florina... „.
12 —Vestur-þýzkt mark......
13 — itölsk lira...........
14 — Austurriskur sch......
15 — Portug. Escudo .......
16 — Spánskur peseti.......
17 —Japanskt yen..........
18 —írsktpund.............
20 — SDR. (Sérstök
dráttarréttindi 30/04..
kaup sala
7.264
14.546
6.053
0.9841
1.2318
1.4516
1.6542
1.2842
0.1885
.. 3.5475 3.5573
2.7744
3.0867
0.00619
0.4368
0.1142
0.0774
0.03273
11.281
8.4428
SÉRÚTLAN — afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814
Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21
Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Heimsendingarþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu
16, simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju,
simi 36270
Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard.
13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept.
BOKABILAR — Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Hljóðbókasafn—Hólmgarði 34 sími
86922. Hl jóöbókaþjónusta vid sjón-
skerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16.
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllia Laugardals-
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga
k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30.
Kvennátímar i Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma
15004, i Laugardalslaug í sima 34039.
Kópavogur Sundlaugin er opin virka
daga kl.7-9og 14.30 til 20, á laugardög-
um k 1.8-19 og á sunnudögum kl.9-13.
Mi&sölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkumdögum7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum
9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og
kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19-
21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu-
daga kl.10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla
virka daga (ra kl. 7:20 til 20:30.
Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu-
daga kl. 8 til 13:30.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar-
fjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna-'
eyjai' sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa-
vogur og Hafnarf jörður, simi 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla-
vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn-
ist í 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
söfn
Arbæjarsafn:
Arbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga. Strætisvagn
no. 10 frá Hlemmi.
Listasafn Einars Jonssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl.
13.30-16.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavik
Kl.10.00
13.00
16.00
19.00.
i april og október verða kvöldferðir i
sunnudögum. I mai, júniog septem-
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — l júlí og ágúst
verða kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30
og frá Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i r
Rvík simi 16420. ,
hljóðvarp^ sjónvarp
Whicker og (endur-)
skaparinn f Kalifornfu
■ Þegar sjónvarpsáhorfend-
ur hafa glaöst yfir Skon-,
rok(k)i og dáöst aö Þorgeiri
Astvaldssyni, þá kemur n.
þáttur af „Whicker I Kali-
forniu”. t kynningu á dagskrá
segir svo: „t þessum þætti
hittir Alan Whicker ung hjón i
Kaliforníu. Bóndinn er fegrun-
arlæknir, og endurskapar hús-
freyjusina eftirþörfum”. Þaö
er ekki nánar útskýrt þetta
meö þarfirnar, eöa hvers
þarfir það eru, — hennar eöa
hans!
Föstudagsmyndin er frönsk,
Dagdrottningin (Belle de
jour) frá árinu 1966 gerö af
Luis Bunuel. Catherine hin
fagra Deneuve er I aöalhlut-
verki. Sagt er aö myndin sé
alls ekki viö hæfi barna.
Föstudagur i föstum
skorðum hjá útvarp-
inu
Er litiö er yfir dagskrá út-
varpsins fyrir föstudaginn sjá
menn þessa sömu föstu þætti
og vanalega á föstudögúm.
Þaö má kannski benda á, aö
i þættinum „Ég man þaö
enn”, kl.11.00 sem Skeggi As-
bjarnarson sér um , les Þor-
steinn Matthiasson kafla úr
endurminningum Matthiasar
fööur sins á Kaldrananesi.
Þátturinn heitir ,,A Dverga-
steini fyrir rúmum 80 árum”.
Sögurnar eru á sinum staö i
dagskránni og óskalagaþáttur
barna „Lagiö mitt” sem
Hdga Þ. Stephensen sér um,
og Gunnar Salvarsson er meö
„Nýtt undir nálinni” kl.20.00.
Athyglisveður þáttur er
klukkan 21.00 i umsjón Gisla
Hdgasonar og Andreu Þórö-
ardóttur, ber hann heitiö
„Tollgæsla og fikniefna-
smygl” og er rætt viö ýmsa
æöstu menn tollgæslu á Is-
landi, allt til dómsmálaráö-
herra.
Djassþátturinn er siðastur á
dagskrá föstudagsins sam-
kvæmt venju. — BSt.
útvarp
Föstudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Ingibjörg Þorgeirs-
dóttir talar
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldors-
sonar frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröur” eftir W.B. Van de
Hulst. Guðrún Birna
Hannesdóttir les þýðingu
Gunnars Sigurjónssonar
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 íslensk tónlist Kristinn
Gestsson leikur Sónatinu
iyrir pianó eftir Jón Þórar-
insson/Rut Ingólfsdóttir og
Gisli Magnússon leika
Fiðlusónötu eftir Fjölni
Stefánsson/Manuela
Wiesler, Kolbrún Hjalta-
dóttir, Lovisa Fjeldsted,
örn Arason og Rut Magnús-
son flytja „Iskvartett” eftir
Lei' Þórarinsson.
11.00 „Ég man það enn”
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. ,,A Dverga-
steini fyrir rúmum 80 ár-
um”, kafli úr endur-
minningum Matthiasar á
Kaldrananesi, Þorsteinn
Matthiasson skráði og les.
11.30 Morguntónleikar Walter
og Beatrice Klien leika fjór-
hent á pianó Valsa op. 39
eftir Johannes
Brahms/Janet Baker og
Dietrich Fischer-Dieskau
syngja lög eftir Felix
Mendelssohn. Daniel
Barenboim leikur með á
pianó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 Miödegissagan: „Lækn-
irsegirfrá” eftir Hans Kill-
ian Þýöandi: Freysteinn
Gunnarsson. Jóhanna G.
Möller les (9),
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Auréle
Nicolet og Heinz Holliger
leika meö Sinfóniuhljóm-
sveitútvarpsins i Frankfurt
Konsertante fyrir flautu,
óbó og hljómsveit eftir
Ignas Moscheles, Ehahu In-
bal stj./Alfredo Campoli
leikur meö Konunglegu fil-
harmoniusveitinni i
Lundúnum Fiölukonserti D-
dúr op. 61 eftir Ludwig van
Beethoven, John Pritchard
stj.
17.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.30 „Ég man það enn”
(Endurt. þáttur frá morgn-
inum).
21.00 Tollgæsla og fikniefna-
sinyglÞáttur i umsjá Gisla
Helgasonar og Andreu
Þórðardóttur. Rætt er við
Kristin Ólafsson tollgæslu-
stjóra, Bjarna Magnússon
lögregluþjón á Seyöisfirði,
Þorstein Hraundal lög-
regluþjón i Neskaupstaö,
Kristján Pétursson toll-
gæslustjóra á Keflavikur-
flugvelli, Guðmund Gigju
lögreglufulltrúa i fikniefna-
deild og Friöjón Þórðarson
dómsmálaráöherra.
21.50 Jascha Ileifetz leikur á
fiðlulög eftir ýmsa höfunda.
Emanuel Bay og Brooks
Smith leika með á píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifaö Sveinn
Skorri Höskuldsson les end-
urminningar Indriöa Ein-
arssonar (41).
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
sjónvarp
Föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl dæg-
urlög.
21.20 Whicker i Kaliforniu I
þessum þætti hittir Alan
Whicker ung hjón I Kali-
forniu. Bóndinn er fegrun-
arlæknir og endurskapar
húsfreyju sina eftir þörfum.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.50 Varúð á vinnustaö
Fræöslumynd um húösjúk-
dóma af völdum skaölegra
efna á vinnustaö. Þýöandi
Bogi Amar Finnbogason.
22.00 DagdrottningintBelle de
jour) Frönsk biómynd frá
árinu 1966, gerö af Luis
Bunuel. Aðalhlutverk
Catherine Deneuve, Jean
Sorel, Michel Piccoli og
Genevieve Page. Sévérine
er gift góðum manni, sem
elskar konu sina afar heitt.
En hún er ekki fyllilega
ánægö I hjónabandinu og
tekur aö venja komur sinar i
vændishús. Myndin er alls
ekki viö hæfi barna. Þýö-
andi Raena Ragnars.