Tíminn - 26.06.1981, Page 22
Föstudagur 26. júní 1981
aiAM'MI'
íiBj
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Gustur
I i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Slöasta sinn
Sölumaöur deyr|
laugardag kl. 20
Siöasta sinn.
Síðustu sýningar I
leikhússins á [
leikárinu
Miöasala 13.15-20.
I Simi 1-1200.
kvikmyndahomið
Simi 1 14 75
Fa me
| Ný bandarisk
MGM-kvikmynd
um unglinga i leit
að frægð og frama
á listabrautinni.’
| Leikstjóri: Alan
Parkér: (Bugsy
Malonc)
Myndin hlaut i vor
2 ,.Oscar”-verö-
laun fyrir bestu
tónlistina.
Sýnd kl. 5, 7.15 og:
9.30.
Hækkaö verö
| Synd kl. 7 og 9.15
Stáltaugar
|Með bandarisku
ofurhugunum The
Hell-drivers.
ISýnd kl. 5.
gHMOUBIOi
3* 2 2140
Mannaveiðarinn
I Ný og afarspennandi
Ikvikmyndmeð Steve
rMcQueeni aðalhlut-
[verki, þetta er sið-
|asta mynd Steve
1 McQueen.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum inn-
an 12-ára
Hækkaö verð
Inferno.
Ef þú heldur að þú
hræðist ekkert, þá er |
ágætis tækifæri að
sanna það með þvi
að koma og sjá þessa
óhuggnanlegu
| hryllingsmynd strax
i kvöld.
Aðalhlutverk: Irene I
Miracle, Leigh
McCloskey Og Alida |
Valli.
| Tónlist: Keith |
Emerson.
Bönnuö börnum |
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Sfmsvari slmi 32075.
Rafmagns
kúrekinn
Ný mjög góð banda-1
risk mynd með úr- j
valsleikurunum Ro-
bert Redford og
Jane Fonda
Hækkaö verö
Sýnd kl. 9
Fíflið
STEVE
MARTIN
ThejERK
Ný bráðfjörug og
skemmtileg banda-
Irisk gamanmynd,
|ein af best sóttu
lmyndum I Banda-
| rikjunum á siðasta
|ári.
|tslenskur texti.
lAðalhlutverk: Steve
Martin og Berna-
I dette Peters.
ÍSýnd kl. 5 — 7 og
111.10.
Jonabíó
7S*3 I I 82
Tryllti Max
(Mad Max)
SOMf WMÍ RE'
Mjög spennandi
mynd sem hlotiö
hefur metaösókn i
viða um heim.
Leikstjóri: George
Miller.
Aöalhlutverk: Mel
Gibson, Hugh
Keays-Byrne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
3*1-13-84
Viltuslást?
(Every Which |
Way but Loose>
________ttsasrirj
| Hressileg og mjög
viðburðarik, banda-
risk kvikmynd i lit-
um.
| Aðalhlutverk:
CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE |
og apinn
CLYDE.
iBesta East-
| wood-myndin.
Bönnuö innan 12 ára. |
| ísl. texti.
Endursynd kl. 5,7, 9
log 11.15.
HAFNAR
bíó
Cruising
Æsispennandi og I
opinská ný banda-1
risk litmynd, sem
vakið hefur mikið
umtal, deilur, mót-
mæli o.þ.l. Hrotta- j
| legar lýsingar á
undirheimum stór-
| borgar.
A1 Pacino — Paul I
Sorvino — Karen |
Allen
| Leikstjóri: William |
Friedkin
| Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára |
I Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og
ll
S 1 89-36
Bjarnarey
(Bear Island)
lsienskur texti
Hörkuspennandi
og viðburöarik ný
amerisk stórmynd
i litum gerð eftir
samnefndri met-
sölubók Alistairs
MacLeans, Leik-
stjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk:
Donald Suther-
iand, Vanessa
Redgrave, Richard
Widmark, Christo-
pher Lee, o.fl.
Sýnd kl.5, 7,30 og 10
Bönnuö innan 12
ára
Hækkaö verö
IBOGII
O 10 ooo
Salur A
Lili Marleen
Hanna Schyqulla Giancarlo Giannmi
£iii niatkm
ein Film von Rainer Werner Fassbinder
jSpennandi og
skemmtileg ný þýsk
litmynd, nýjasta
mynd þýska
| meistarans Rainer I
Werner Fassbinder. [
| Aðalhlutverk leikur
Hanna Schygulla,
Ivar i Mariu Braun
ásamt Giancarlö
1 Giannini — Mel
Ferrer
líslenskur texti —
Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og
11,15.
Salur B
Capricorn
One
Hörkuspennandi og |
viðburðarik banda-
| risk Panavision-lit- j
mynd um geimferð
I sem aldrei var far-
I in?? ?
Elliott Gould —I
Karen Black — Telly [
Savalas o.m.m.fl.
I Leikstjóri: Peterl
! Hayams
I Islenskur texti
Sýnd kl. 3,05 — 6,05
— 9,05 — 11,15.
Salur C
Lyftið
Titanic
WAISE TME
'TOAW/r
IV
Stórbrotin og
snilldarvel gerö ný
ensk-bandarisk
Panavision-litmynd
um björgun risa-
skipsins af hafs- |
botni.
islenskur texti
Sýnd kl. 3 — 5 — 9 -
9 og 11,10
Salur D
Ormaf lóðið
j Spennandi og hroll-
! vekjandi bandarisk
litmynd með Don ]
Scardinu — Patricia j
Pearce. Bönnuð
börnum — Islenskur
texti.
Endursýndkl. 3,05 —
5,05 — '7,05 — 9,05 —
11,05
■ Steve McQueen I siöasta kvikmyndahlutverki sínu — sem
mannaveiöarinn Ralph Thorson.
Steve McQueen
á mannaveiðum
MANNAVEIÐARINN (The Hunter).
Sýningarstaöur: Háskólabió.
Leikstjóri: Buzz Kulik.
Aöalhlutverk: Steve McQueen (Ralph Thorson), Kathryn Harr-
old (Dotty), Eli Wallach Richie Blumenthal), Tracey Walter
(Rocco Masow).
Handrit: Ted Leighton og Peter Hyams eftir bók Christopher
Keane um æfi Ralph Thorsons.
Framleiöandi: Mort Engelberg.
Söguþráöur: — Ralph Thorson hefur atvinnu af þvi aö finna
og færa I hendur lögreglu menn, sem sleppt hefur veriö lausum
um tima gegn tryggingu en siöan látiö sig hverfa. Hann býr meö
vinkonu sinni, Dotty, sem er aö þvi komin aö eignast barn. Einn
þeirra, sem Thorson kom á bak viö lás og slá, vill nú hefna sin á
honum og tekur Dotty sem gisl.
■ Það er að sjálfsögðu ekki
hægtað horfa á þessamynd án
þess að minnast þess, að þetta
er siðasta kvikmyndin, sem
Steve McQeen lék i. Nokkru
eftir að hún var frumsýnd lést
hann úr krabbameini.
Segja má, að McQueen sé að
hluta til kominn aftur til upp-
runa sins i „Mannaveiðaran-
um”. Hann hóf frægðarferil
sinn sem John Randall,
mannaveiðari i villta vestrinu,
i bandariskum sjónvarps-
myndaflokki, sem nefndist
,,Trackdown”. Þetta var árið
1958. Hann vakti þá strax svo
mikla athygli, að búinn var til
sérstakur sjónvarpsmynda-
flokkur um Randall með Mc-
Queen i aðalhlutverki. Sá hét
„Wanted — Dead or Alive”og
' gekk i þrjú ár. Þar með var
McQueen orðin stjarna.
1 þessari siðustu mynd leik-
ur hann einnig mannaveiðara,
en sá ferðast um á bilum en
ekki hestum, og sakamennirn-
ir fela sig i borgum en ekki i
óbyggðum villta vestursins,
Mannaveiðar af þvi tagi,
sem hér um ræðir, eru sér-
stakt bandariskt fyrirbrigði,
og þessi mynd byggir á æfi
raunverulegs mannaveiðara,
sem hefur stundað það i
fjöldamörg ár að ná þeim,
sem flúið hafa undan vörðum
laganna, og koma þeim i
hendur réttra aðila á ný.
Myndin lýsir reyndar aðeins
nokkurra vikna timabili i lifi
Thorsons, sem þá er kominn á
miðjan aldur. Þótt mikið sé
fjallað um starf hans, að eltast
við sakamenn — og það eru
skemmtilegustu kaflar mynd-
arinnar — þá er einnig gerð
tilraun til að sýna að Thorson
sé mannlegur: hann á marga
vini, þar á meðal rnenn sem
hann hafði áður handtekið, og
hann reynir að koma til móts
við ólík sjónarmið sambýlis-
konu sinnar, Dotty, sem er
komin á steypirinn. Lögð er
svo mikil áhersla á þessa hlið
málsins, að það verður stund-
um langdregið og ofgert.
Steve McQueen gerir Thor-
son að eftirminnilegri per-
sónu. Þótt hann sé nokkur
timaskekkja, þá vekur hann i
meðförum McQueens forvitni
og jafnvel samúð. Kathryn
Harrolds er ósköp hugguleg
verðandi mamma, og Tracey
Walter, sem leikur glæpa-
mann sem hyggst koma Thor-
son fyrir kattarnef, gefur okk-
ur gott sýnishorn af þeim
sjúku ofbeldismönnum, sem
svo oft láta byssur sinar gelta i
bandariskum borgum.
Ellas Snæland Jónsson.
Mannaveiðarinn ★ ★
Valdarán^ ★
Tryllti Max ★
Vitnið XX
Rafmagnskúrekinn ★ ★ ★
Lyftið Titanic ★ ★
Fame XXX
1 kröppum leik ★ ★
STJÖRNUGJOF TIMANS
★ ★ ★ *frábær, ★ ★ ★ mjög góö, ★ ★góö, ★ sæmileg, y léleg.