Tíminn - 26.06.1981, Page 24
VARAHLUTIR
Sendum um land allt
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Sími (91) 7- 75-51, (91) 7-80-30.
HEDD HF. Skem muvegi 20 HEDD HF/
Kdpavogi
Mikiö úrvai
Opið virka daga
9-19 • Laugar-
daga 10-16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
3ö
mmmm
Fjórhjóladrifnar dráttarvélar
70 og 90 ha.
Kynniö ykkur verö og kosti
BELARUS
Guðbjörn Guðjónsson
heildverslun
ÍUf
■
Föstudagur 26. júni 1981
' ,-mé
"
/
:> ' . '
% H '•* ;
| Gestur Guömundsson hlynnir aö einni siöborinni viö fjárhúsin á Kornsá.
Timamynd MÓ
„FJOLMARGIR BÆNDUR AÐ
RÆKTA RIÐU Í SÍNU FÉ
— segir Gestur Guömundsson bóndi á Kornsá í Vatnsdal
■ ,,Mitt álit er þaö, aö fjölmargir
bændur viösvegar um land, séu
aö rækta riöu i sinu fé. Riöuveiki
er ekki smitsjúkdómur heldur er
veikin bændum sjálfum aö kenna.
Þaö er auövelt, aö minu áliti, aö
losna viö veikina af hvaöa fjárbúi
sem er. Til þess þarf hvorki
niöurskurö né aörar róttækar
ráðstafanir, heldur aöeins fara i
einu og öllu eftir nákvæmum leiö-
beiningum.”
Sá sem þetta mælir er Gestur
Guðmundsson, bóndi á Kornsá I
Vatnsdal. 1 Vatnsdal hefur lengi
veriö riðuveiki, og Gestur komst
sjálfur i náin kynni við hana eftir
aö hann keypti jörðina Kornsá.
Aður bjó Gestur i Sunnuhlið, en
þar missti hann aldrei kind úr
riöuveiki, þótt riðuveiki væri á
nærliggjandi bæjum. En um
reynslu sina segir Gestur:
„Haustið 1961 flyt ég 11 lömb að
Kornsá, en alfarið flutti ég þang-
að meö minn bústofn vorið eftir.
dropar
Aður en ég kom á Kornsá var þar
riðuveiki, og 1963 fór fé að drepast
úr veikinni hjá mér. Siðan ágerist
veikin og hafði ég af þessu vax-
andi áhyggjur. Loks uppgötva ég
aö það er ég sjálfur sem er að
rækta veikina, og eftir að finna
orsökina geri ég viöeigandi ráð-
stafanir. Þá fer aö draga úr veik-
inni og 1968 er ég alveg laus við
hana og hef ekki misst kind úr
henni siðan. Allan þann tima hef-
ur hún verið að gera skaða hjá
nágrönnum og oft hafa riðuveikar
kindur komið i mitt safn og min
hús.”
Hvernig á þá aö losna viö riöu-
veiki?
,,Ég er ekki tilbúinn til að gefa út
neinar opinberar leiðbeiningar
um það á þessari stundu. Til þess
þarf ég að fá tækifæri til að full-
reyna minar kenningar. Þær til-
raunir vil ég gera i fullu samráði
viö Sauðfjársjúkdómanefnd. Ég
hef ekki haft samband við nefnd-
ina, en ég er tilbúinn að ræða
málið ef þeir hafa áhuga.”
Hvernig vilt þú fullreyna þinar
kenningar?
„Það mætti t.d. gera i sam-
vinnu viö nokkra bændur sem
hefðu áhuga á að hlita minum
fyrirmælum. Ég tel mig geta los-
að hvern bónda við veikina á 3-4
árum, en strax á öðru ári fer að
draga verulega úr skaða af völd-
um hennar.”
Er riöan ekki ættgengur
sjúkdómur?
„Ekki að minu áliti. Ég tel að
ég geti alið upp lömb undan riðu-
veikum ám, án þess að nokkurt
þeirra veikist, en ég verð að fá
lömbin til umráða strax á haust-
in.”
Margir halda þvi fram að riðu-
sýkillinn sé i landinu, og þvi sé
riöa á sumum bæjum en ekki öðr-
um. Er það rétt?
„Ekki að minu áliti. Ég sagðist
áðan geta alið upp undan riðu-
veikum ám, án þess aö þær kind-
ur veiktust, og einnig án þess að
þær sýktu aðrar heilbrigðar. Það
væri allt i lagi að beita þessum
tveimur hópum saman á sama
landið og gefa þeim heyið af sama
túninu.”
Hvaö niunt þú nú gera i þessum
málum?
„Nú bið ég aðeins eftir þvi
hvort einhver hafi áhuga á minni
aðstoð. Ég hef verið laus við riðu
úr minu fé i 13 ár, og tel mér skylt
að láta aðra vita af þvi. Riðan
veldur árlega miklum skaða sem
ég tel unnt að losna við. Fái ég að-
stöðu til að fullreyna minar kenn-
ingar þurfa ekki að liða nema 2-4
ár þar til unnt er að gefa út leið-
beiningar um á hvern hátt verjast
megi riðu. Ef þær tilraunir eiga
aö hefjast á þessu ári verður þeg-
ar að taka til hendinni. Þá þarf ég
að gera ákveðnar ráðstafanir á
næstu dögum.”
Mó
Moggafréttir
í útvarpinu
■ Tengslin á milli frétta-
skrifa Morgunblaösins og
fréttafrásagna útvarps-
ins hafa oft vakiö athygli.
Mjög aigengt er aö fréttir
Moggans, m.a. um póli-
tisk málefni, eigi greiöa
leiö út á öldur Ijósvakans.
Þannig vakti þaö
athygli, aö frétt Morgun-
blaösins um þau ummæli,
sem höfö voru ranglega
eftir Bang Hansen,
starfsmanni Efnahags-
bandalagsins, um afstööu
til hugsanlegs aölögunar-
gjalds fyrir islenskan
iönaö, fór beina leiö i há-
degisfréttatimann þann
sama dag, án þess aö vit-
aö væri til þess, aö reynt
heföi veriö aö fá viöbrögö
viöskiptaráöherra viö
þessum röngu fullyrö-
ingum.
Þar sem nú er komiö
skýrt I ljós, aö ummælin
voru ranglega höfö eftir
þessum starfsmanni
Efnahagsbandalagsins aö
hans cigin sögn, væri
kannski tilvinnandi fyrir
fréttastofuna aö kanna
Moggafréttirnar betur
áöur en þær eru lesnar
upp f fréttatímum út-
varpsins.
Þá hafa Dropar heyrt,
að nafn Bang Hansens —
sem titlaður var ,,aö-
stoöarframkvæmdastjóri
EBE” i fyrirsögn I Mogg-
anum — finnist hvergi I
opinberri skrá, sem hefur
aö geyma nöfn um 800
æöstu starfsmanna EBE.
Stopul
vinna en
samt laun
• Sagt er aö þaö sem
læknar séu hvaö ánægö-
astir með við nýgeröa
kjarasamninga sé aö nú
fái þeir laun sfn greidd
fyrirfram. Þetta þýöir aö
þeir fá digur launaumslög
um næstu mánaöamót
þrátt fyrir aö vinnan
hafi verið nokkuö stopul
hjá þeim undanfarnar
vikur!
Beðið eftir
Gylfa
■ A fundi þjóbleikhús-
ráös i gær var tekið fyrir
bréf frá Siguröi Eggerts-
syni, hljóðmeistara húss-
ins, þar sem hann krefst
leiöréttingar á yfir-
lýsingu ráösins i svo-
nefndu „hljóðnema-
fréttir
" Fyrir neðan
virðingu Daviðs",
segir Tómas
■ „Strax og ég frétti
af þessari tilvitnun
Davið Schevings I ein-
hvern lágt settan full-
trúa hjá Efnahags-
bandalaginu, Bang
Hansen, þá bað ég
sendiráðið i Briissél að
athuga hvort þetta
væri rétt. Við fengum
svo i viðskiptaráðu-
neytinu svör frá Han-
sen, sem voru nú alls
ekki á sömu lund.
Hann segir þar að
hann telji álagningu
jöfnunargjaldsins
vera brot á samningi
okkar við E.B.E.”
Þetta sagði Tómas
Arnason, viðskipta-
ráðherra, i tilefni af
ummælum Daviðs
Schevings Thorsteins-
sonar, formanns Fé-
lags islenskra iðnrek-
enda, um tilraunir
ráðherra til að fá
EFTA og EBE til að
fallast á álagningu 2%
jöfnunargjalds á inn-
fluttar iðnaðarvörur.
Davið hefur látið svo
um mælt að andstaða
við þetta gjald sé
einkum i viðskipta-
ráðuneytinu hér
heima, sem hafi allt
að þvi pantað nei við
gjaldinu frá Brussel
og Genf.
„Mér finnst það nú
vera fyrir neðan virð-
ingu-formanns Félags
islenskra iðnrekenda
að ségja að ég hafi
ekki sagt rétt frá nið-
urstöðu af viðræðum
við ráðamenn þessara
samtaka, vegna þess
að margir menn voru
með mér i þessum
samtölum.” sagði
Tómas Arnason.
„Náttúrlega skal ég
ekkert fullyrða um
hvað Bang Hansen
hafi sagt við Davíð
Scheving, og þá sem
með honum voru. Það
sem skiptir máli i
minum augum er auð-
vitað hvaö ráðamenn
þessara samtaka
segja.”
Tómas sagði að
gagnstætt þvi sem
Davið segði, þá hefði
hann lagt að ráöa-
mönnum EFTA og
EBE að samþykkja
jöfnunargjaldið. jsg
máli.” Fámenni hrjáöi
fund ráösins, en eins og
kunnugt er hefur Þórhall-
ur Sigurösson, leikari
sagt sig úr þvi, og Gylfi Þ.
Gislason dvaldist erlend-
is. Treysti þjóöleikhúsráö
sér ekki til aö taka af-
stööu til bréfs Sigurðar
fyrr en Gylfi er aftur
kominn heim.
Krummi ...
... heyröi þvf fleygt, aö nú
væru menn ekki lengur
kallaöir inn á teppi hjá
þjóðleikhússtjóra — held-
ur á parkettiö!