Tíminn - 16.09.1981, Side 2

Tíminn - 16.09.1981, Side 2
Miðvikudagur 16. september 1981 ■ Mennirnir á vörubiia- verkstæbinu I Notting- ham höfbu ekki trú á þvi ab hún yrbi til mikils gagns vib vinnuna hún Vicki iDuncan, þegar hún sótti um vinnu þar sem iærlingur i ibninni. Þetta verkstæbi hefur sérhæfba hif vélavirkja til ab hugsa um vibhald á heilum „flota” af stórum vöru- og flutningabilum. En Nottingham-fegurb- ardfsin var ákvebin og áhugasöm og hún sannabi gildi sitt, og nú hafa starfsbræbur hennar iært ab viburkenna hana. Þeir segja ab hún sé afar efni- leg vib ab finna hvab sé ab vélum, og ósérhlifin vib vinnuna. Bifvélavirki í fegurðarsa ,,Ég var svo hcppin ab verkstjórinn var skiin- ingsríkur og frjálslyndur og honum fannst ab ég ætti a.m.k. ab fá tækifæri til ab sýna ab ég gætiunn- ib vib þetta starf”, sagbi Vicki, sem er 20 ára og keppir nú um titilinn „Fegurbardrottning Nottingham”. Vicki ætlar sér ab verba fegurbardrottning — og bifvélavirki. ■ Tryggb og dyggb og sam- kvæmt þv f e r Audrev Hepburn íýggöugri en fiestar abrar konur. Háa hefur ■rfnilega haidib tryggb vib franska tisk u - frömub- inn Hu- bert de G ivenchy um allan aldur. Heldur hcfur henni gengib ve r r hjona- bands- málum, en hún á ab baki tvö hjóna- bönd, sem bæbi end- ubu mcb skilnabi. En hvab varbar fatahönn- ubinn er hiíi sveigjan- leg. Hun hefur allt’- af gert . þab ab ' skilyrbi, þegar hún hefur leikib i kvik- myndum, ab Givenchy sæi um allan fatnab hennar. 1 stabinn hefur hann lagt sig allan fram til ab scn* best mætti takast, og sérstaklega hefur honum þótt tak- ast vel upp ineb hattana, sem hann hefur gert fyrir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.