Tíminn - 16.09.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.09.1981, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. september 1981 fréttir! ILLSJ'IÍ Olafur H. Kjartansson framkvæmdastjóri Jökuls hf.: „SIÐLAUST AÐ SETJA OKKUR Á HAUSINN VEGNA STÍFNI” ■ „Það er siðlaust að minu mati að setja - fyrirtækið á hausinn út af stifni einni saman i kerfinu. Við teljum að eignarfjárstaða fyrir- ■ ,,Það hefur staðið á greiðslum til verkafólksins sem vinnur hjá Jökli hf. og það hefur ekki fengið greidd laun fyrir sfðustu 4-5 vikur. Enn hefur ekki borið mikið á atvinnuleysi þvi skreiðarverkun er i gangi auk þess sem dundað hefur verið við tiltekt eftir sumarið en menn vinna upp á þá von aö fá launin sin greidd” sagöi Þorsteinn Hallsson for- tækisins sé það góð að gjörlegt ætti að vera að breyta skammUma- lánum i langtimalán og setja að veði eignir fyrirtækisins og þá sér- maður Verkalýðsfélagsins á Kaufarhöfn I samtali við Timann. Eins og Timinn greindi frá i gær þá eru nú miklir erfiðleikar i rekstri JÖkuls hf. á Raufarhöfn og hefur togari fyrirtækisins. staðið við bryggju i mánuð og engin lausn virðist fyrirsjáanleg. „Það er ekki bjart útlit fram- undan hér þvi þetta er eina fyrir- tækið sem við höfum treyst nokk- staklega skipið, en okk- ur hefur reynst erfitt að fá ráðamenninn i þessar hugmyndir okkar”, sagði Ólafur H. Kjart- ansson, framkvæmda- urn veginn á með vinnu og ef ekki fæst lausn á vandamálum þess bráðlega þá stefnir i töluvert at- vinnuleysi á staðnum”. „Svariö við þessu hér áður fyrr var að menn færu i vinnu eitt- hvert annaö en nú hefur draumurinn verið að til þess þyrfti ekki að koma og að menn gætu stundað vinnu frá sinum heimilum og það kemur sér illa ef stjóri Jökuls hf. á Raufarhöfn i samtali við Timann. „Fyrirtækið hefur átt viö rekstraröröugleika að striða þaö getur ekki gengið”. Aðspurður um hvort verkalýðs- félagiðhygðist gripa til einhverra aðgerða vegna þessa ástands - sagði Þorsteinn að það væri mat stjórnarinnar að það væri ekki til neinna ráða að gripa. Þeir hefðu reynt skyndiverkfall snemma i haust en það hefði ekki borið neinn árangur þar sem allt var komið i hnút hjá fyrirtækinu. —FRI undanfario 1,5 ár en viö sóttum um heimild til lántöku fyrir um ári en li'tið hefur komið Ut úr því. Þvi fór sem fór að viö höfum stöövað alla vinnslu og stöðvað skipiöen enn er unnið við pökkun ihúsinu og fólkið lánar vinnu sina við það þvi við höfum ekki getaö greitt þvilaun. Þaö var ekki orðið hægt að reka fyrirtækið sérstak- lega þar sem saman fór birgöa- söfnun og léleg rekstarfjár- staöa.” „Okkar banki og endurskoð- andi töldu þessa leið, að breyta lánum i langtimalán, rétta og töldu að það fé sem þyrfti til aö gera rekstrarfjárstööuna viö- unandi væri vel tryggt i fast- eignum. Þannig telst okkur laus- lega til að eignir umfram skuldir séu á bilinu 1,5 — 2 milljarðar g.kr. og þótt við tækjum lán til aö bjarga þessu ástandi sem er þá ættum við eftir eitthvað á annan milljarð gkr. eftir i eignum.” ,,Ég fæ ekki séð að það þjóni neinum tilgangi að láta þetta fyrirtæki hætta og þurfa svo aö kaupa innannaö svipað fyrir ein- hverja milljaröa. Fólkiö á Raufarhöfn lifirsvotil eingöngu á fiskvinnslu og þessi staður verður ekki byggður upp á annan hátt.” „Frá þjóðhagslegu sjónarhorni þá stendur þetta fyrirtæki alls ekki illa og vel er hægt að halda þvi gangandi” sagöi ólafur. —FRI Þorsteinn Hallsson, formaður verkalýðsfélagsins á Raufarhöfn um ástandið hjá Jökli hf.: „Verkafólkið ekki fengið laun síðustu 4-5 vikur” — en vinnur samt „Óvenjumikið um bílaþjófn- aði íborginni” — segir Héðinn Skúlason hjá Rannsóknarlögreglunni ■ „óvenjumikið hefur verið um bilaþjófnaði i Reykjavik á undan- förnum tveimur mánuðum. Flestir bilarnir finnast fljótlega, þó er alltaf eitthvaö um að bilar séu týndir i lengri tima”, sagði Héðinn Skúlason, rannsóknarlög- reglumaður i Reykjavik, þegar Timinn spurði hann i gær um tiðni bilaþjófnaða. Nú er tveggja bila saknað, R- 5003 sem er Wagoneer, árgerð 1974. Hans hefur verið saknað frá tuttugasta júli. Það hefur tvisvar- sést til hans siðan i annað skiptið norður á Sauðárkróki og siöan á Selfossi. — Einnig er saknað Fiatbif- reiöar R-53631, sem var stoliö i gær, hún er græn aö lit, árgerð 1977. —Sjó. Gengið frá kaupum SÍS á Fiskiðjunni Freyju á Suðureyri: „Eigendaskipt- unum vel tekið” — segir Oskar Kristjánsson, stjórnarformaður Freyju ■ Gengið var frá samningum um kaup SIS á 91% af hlutafé Fiskiðj- unnar Freyju á Suðureyri, i Reykjavik i gær. Voru það 32 hluthafar.sem seldu Sambandinu hluti si'na, fyrir um 4.55 milljónir króna. Aðeins tveir aðrir hluthaf- ar halda hlut sinum, Suðureyrar- deild Kaupfélags tsfirðinga og Suðureyrarhreppur, en sam- komulag hefur náðst um að þeir auki hlut sinn i 40% á næstu vik- um. „Almennt er þessum eigenda- skiptum vel tekiö á Suöureyri,” sagöi Óskar Kristjánsson, stjórn- arformaöur Freyju, I samtali við Timann I gær. „Þar er enginn i uppnámi vegna þeirra, svo ég viti. Það er aöallega æsingur út af þeim i blööunum fyrir sunnan.” En hvers vegna er selt? „FrystihUsarekstur hefur verið mjög erfiður um tima,” sagði Óskar Kristjánsson, „vonandi að- eins timabundið. Það eru miklu meiri likur á að samtök eins og Sambandiö geti tryggt reksturinn á sliku fyrirtæki. Þaö er aö minu áliti best fyrir byggðarlagið, aö það sé einhver sterkur aöili, sem þarna á i hlut á óvissutimum. Margir hluthafanna voru búnir að vera i þessu i áratugi, og vildu hætta. Vegna órjúfandi samstöðu frá upphafi um málefni fiskiðj- unnar Freyju hefðu allir ákveðiö að selja”, sagði Óskar. — JSG 99 á vellinum í kvöld! „Nú fjölmennum við á völlinn í kvöld og hvetjum Fram til sigurs gegn Dundalk. Og auðvitað erum við Goða-kokkarnir ekki bara á búningunum hjá Fram í svona stórleikjum - við mætum á völlinn og bjóðum áhorfendum að smakkgi á góm- sætum Goða-vörum. Sjáumst í kvöld - áfram með okkar menn í Evrópukeppninni!” Ðl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.