Tíminn - 16.09.1981, Page 15
Miövikudagur 16. septémbei' 1981
3654. Krossgáta
Lárétt
1) Grimur. 5) Tal. 7) Siöa til. 9)
Dauöi. 11) Grastotti. 12) Kyrrö.
13) Veik. 15) Hlé. 16) Fæöa. 18)
Lengri.
Lóörétt
1) Týnir. 2) Skessa. 3) Leyfist. 4)
Hár. 6) Staur. 8) Mánaöar. 10)
Púki. 14) Fæöu. 15) Fæddi. 17)
Svik.
Ráöning á gátu no. 3653
Lárétt
I) Faldar. 5) Jól. 7) Spá. 9) Tek.
II) Tá. 12) Fa. 13) Urg. 15) Lag.
16) Æli. 18) Prúöar.
1L,óörétt
1) Fastur. 2) Ljá. 3) Dó. 4) Alt. 6)
Skagar. 8) Pár. 10) Efa. 14) Gær.
15) Liö. 17) LU.
bridge
Spiliö i dag er gamalt, var búiö
til 1931 af Sidney Lenz sem í þá
daga baröist vonlausri baráttu
viö Culbertson um sagnkerfi.
Spiliö er Urspilsþarut en er nú
aöallega áhugavert fyrir sagn-
irnar sem fylgja: þær eru sam-
kvæmt „Opinbera kerfinu” hans
Lenz.
Noröur
S. AK76542
H.K
T. AK
L.AKD
Vestur
S. 8
H. 985432
T. 8642
L. 86
Austur
S. DG1093
H.1076
T. 9753
L. 3
Suöur
S, —
H.ADG
T. DG10
L. G1097542
Noröur Suöur
3S 4Gr
7 Gr pass
3 spaöar hjá noröri var kröfu-
sögn og gat þýtt þrennt: einlita
hendi: hugsanlegur stuöningur
viö liti flélaga: opnari vill spila 3
eöa fleiri grönd. Sem dæmi um
fleir hendur sem átti aö opna á 3
spööum samkvæmt kerfinu má
nefna:
S. AKD2
S. KDG752
H. AKD2
H. KDG963
T. AD3
T. D
L. 64 eða:
L. —
4 grönd hjá suðri sýndu eftir
kerfinu minna en 4-lit i opnunar-
litnum og lofuöu einhverjum spil-
um. Þetta kerfi hefur greinilega
veriö blýþungt i vöfum og þvi ekki
furöa aö Culbertson hafi unnið
„Kefisstriöið mikla” sem hann
háði viö Lenz á þessum árum. Þó
hans kerfi þætti þunglamalegt nú
var þaö þó ekkert á viö þetta.
Enþetta var víst Urspilsvanda-
mál. H vernig spilar suður 3 grönd
meö hjarta út? Jú hann tekur
heima meö ás og hendir ás og
kóng i tigli niöur i hjarta-
drottningu og gosa. Siðan leikur
hann sama leikinn með tigulinn
og laufiö. Norður fær semsagt
engan slag á kröfuspilin sin. En
hvernig noröur vissi af hjartagos-
anum og tigultiunni i suður eftir
sagnir, veröur hver aö geta fyrir
sig.
Drottn ingin hefur tvöfaíd^
aö vöröinn! i
aö óttast.
Ekkert fær staöisl
galdrd hennar!
með morgunkaffinu
— Nei, séröu þarna er
koma aö bjarga okkur!
skip
aö
Ég vissi, að ég hefði átt aö mót-
mæla, þegar ég sá konuna mina i