Tíminn - 16.09.1981, Qupperneq 17
Miövikudagur 16. september 1981
21
útvarpf
.Kemur þetta frá bakaranum?
Ia...ég tók allt úr pokanum og
lenti honum. Þarftu aö nota
íann?”
DENNI
DÆMALAUSI
Sjálfsbjörg félag fatlaðra í
Reykjavík og nágrenni:
■ NU liöur óöum aö basar félags-
ins sem veröur i fyrstu viku des-
embermánaöar. Basarvinnan er
komin i fullan gang, komiö er
saman á hverju fimmtudags-
kvöldi kl.20 i félagsheimilinu Há-
túni 12. Viö vonumst eftir stuön-
ing frá velunnurum félagsins eins
og undanfarin ár.
ferðalög
Útivistarferðir
Föstudagur 18. sept. kl.20
Kjalarferö meö Jóni I. Bjarna-
syni. Gist i húsi.
Föstudagur 25. sept. kl.20
Þórsmörk haustlitaferö, grill-
veisla. Gist i húsi.
Upplýsingar og farseölar á skrif-
stofunni Lækjargötu 6a, simi
14606
Sunnudagur 20. sept. kl.10 Skála-
fell
kl. 13 Botnsdalur-Glymur, haust-
litir.
Otivist
Kvenfélag Bústaðarsókn-
ar:
■ Kvenfélag Bústaöarsóknar
heldur námskeiö i glermálun og
leöurvinnu og hefst þaö þriöju-
daginn 22.sept. Upplýsingar hjá
Björgu sima 33439. Sigriöi 74002
og sima 35382.
Þorsteinn Þ. Víglundsson
sæmdur St. Olavs-orðunni
■ Hans hátign Ólafur V. Noregs-
konungur hefur veitt Þorsteini Þ.
Viglundssyni, Hjallabraut 5,
Hafnarfiröi, fyrrum skólastjóra i
Vestmannaeyjum, St. Olavs-orö-
una fyrir framlag hans til menn-
ingarsamvinnu Islands og Nor-
egs.
Þorsteinn Þ. Viglundsson hefur
meöal annars samiö einu is-
lensk-norsku oröabókina, sem út
hefur komiö. Oröabók hans hefur
aö geyma 50 þúsund orö og urn
I Þorsteinn Þ. Vfglundsson
þaö bii 12 þúsund orötök og máis-
hætti.
St. Olavs oröan var afhent Þor-
steini Þ. Viglundssyni á heimili
hans laugardaginn 12. þessa
mánaöar af sendiherra Noregs á
tslandi, Annemarie Lorentzen.
fundahöld
Kvennadeild Flugbjörgun-
arsveitarinnar:
■ Fundur i kvöld miövikudag 16.
sept. Rætt veröur um félagsstarf i
vetur. Kaffidrykkja og fl.
Stjórnin.
sýningar
Helga W. Foster sýnir í
Hamragörðum
■ Laugardaginn 12. september
, opnaöi Helga Weishappel Foster
myndlistarsýningu aö Hamra-
göröum, Hávallagötu 24 i Reykja-
vik.
Sýningin er opin dagiega milii
kl. 15.00 og 20.00 til 20. sept. nk.
A sýningu Helgu eru aö þessu
sinni 30 verk, mest unnin meö
akryl litum og eru myndirnar til
sölu.
Helga Weishappel Foster hefur
fengist viö myndlistarstörf lengi
og haldiö fjölda sýninga bæöi hér
heima og erlendis, en nokkuö er
nú um liöiö, siöan hún hefur sýnt i
Reykjavik.
gengi fslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 170— 9.september 1981
Kaup Sala
01—BandarlkjadoIIar...................... 7.876 7.898
02 — Sterlingspund....................... 14.070 14.110
03 —Kanadadollar......................... 6.540 6.558
04 — Dönsk króna......................... 1.03557 1.0386
05 — Norsk króna......................... 1.2954 1.2990
06 —Sænskkróna........................... 1.5038 1.5080
07 —Finnsktmark ......................... 1.7318 1.7366
08 —Franskur franki...................... 1.3518 1.3556
09 — Belgískur franki.................... 0.1977 0.1982
10 — Svissneskur franki................. 3.7331 3.7436
11 — Hollensk florina.................... 2.9214 2.9295
12 — Vesturþýzkt mark.................... 3.2385 3.2475
13 — ttölsk llra ........................ 0.00647 0.00649
14 — Austurriskursch..................... 0.4600 0.4613
15— Portúg. Escudo...................... 0.1194 0.1198
16 —Spánsku peseti ...................... 0.0803 0.0806
17 — Japanskt yen........................ 0.03386 0.03396
18 —irsktpund............................. 11.781 11.813
20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 8.9096 8.9345
Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn-
ist i 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
bókasöfn
ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept.-april kl. 13-16
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla
daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um
helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli-
mánuð vegna sumarleyfa.
SÉRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl.
14-21, einnig á laugard. sept.-apríl kl.
13-16
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, sími
83780 Simatimi: mánud. og fimmtud.
kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á
bókum fyrir fatlaða og aldraða
HLJOÐBoKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl.
10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl.
16-19. Lokað i júlimánuði vegna
sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl.
13-16
BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða-
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar
fjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna
eyjai' sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa
vogur og Hafnarf jörður, sími 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla-
vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri,
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin Laugardals
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga
k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30.
Kvennatímari Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög
um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkum dögum 7-8.30 og k1.17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum
9-V2. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og
kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19
21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu
daga kl. 10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla
virka daga Ira kl. 7:20 til 20:30.
Laugardaga kl. 7:20 111 17: 30 og sunnu
Jaga kl. 8 til 13:30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavik
Kl.10.00
13.00
16.00
19.00
l april og október veröa kvöldferðir á
sunnudögum.— I maí, júni og septem-
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — i júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga- nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30
og frá Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rvik sími 16050. Simsvari i
Rvik simi 16420.
>•— , ,
L SJB m Í
r íii
lí' ■ W'
W'*
DALLAS-þátturinn:
Meira um pólitík
en ástamál
■ Nú fáum við að kynnast
kosningabaráttu i fylkis-
kosningum i Texas, eins og
sagt er frá þeim i DALLAS-
þáttunum. Mikið stendur til,
þvi að Ewing-f jöiskyldan
hefur áhuga á þvi, að kosinn
verði maður að þeirra skapi.
Helst þarf frambjóðandinn að
vera þeim þægur og eftirlátur.
Þeir finna þægan frambjóð-
anda, — en bróðir Pamelu
gerir strik i reikninginn, þvi
að hann fer i framboð og systir
hans gengur i berhögg við
Ewing-f jölskylduna og og
fylgir bróður sinum að
málum. Búast má við miklum
átökum.
DALLAS-þátturinn hefst
klukkan 21.10, en þar á undan
er „Nýjasta tækni og visindi”
og er umsjónarmaður Orn-
ólfur Thorlacius. Og auðvitað
muna allir eftir Tomma og
Jenna, sem koma á skjáinn að
loknum auglýsingum.
Efnismikil sumar-
vaka
Margt er á dagskrá út-
varpsins i dag, sem gaman
væri að hlusta á. Þgar litið er
yfir dagskrána er t.d. að
nefna, aö Knútur R. Magnús-
son les kl. 11.15 úr Fornaldar-
sögu Páls Melsted frá 1874
kafla um Sókrates. Svavar
Gests er með Miðvikudags-
syrpuna, sem hefur alltaf eitt-
hvað gott að geyma, og á Sið-
degistónleikum kl. 16.20. leika
þeir Björn Ölafsson og Arni
Kristjánsson þrjú lög fyrir
fiðlu og pianó eftir Helga Páls-
son.
Sumarvakan byrjar með
einsöng Friðbjörns G. Jóns-
sonar. Hann syngur islensk
lög og Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á pianó.
Göngur á Silfrastaðaaírétt um
aldamót er frásögn eftir Hall-
grim Jónasson, sem Oskar
Ingimarsson les, Sigriður
Schiöth les frásögn og kvæði
eftir Jón Trausta og margt
fleira er á Sumarvökunni.
—BSt.
útvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Aslaug Eiriksdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr.dagbl. (útdr). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpið sem svaf” eftir
Monique P. de Ladebat i
þýöingu Unnar Eiriksdótt-
ur, Olga Guörún Arnadóttir
les (18).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Ingólfur
Amarson. Greint frá fisk-
afla landsmanna fyrstu átta
mánuði yfirstandandi árs.
10.45 Kirkjutónlist Jörgen
Emst Hansen leikur orgel-
verk eftir Johan Pachelbel.
11.15 Sókrates Knútur R.
MagnUsson les kafla úr
Fornaldarsögu Páls Mel-
sted frá 1874.
11.30 Morguntónleikar Gnsk-
ar hljómsveitir leika „Töfra
Grikklands”, úrval laga eft-
ir grisk tónskáld.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan:
„Brynja” eftir Pál Hall-
björnsson Jóhanna Norö-
fjörö les (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Björn
Ólafsson og Arni Kristjáns-
son leika Þrjú lög fyrir fiölu
ogpianó eftirHelga Páisson
/ Willy Hartmann og Danski
óperukórinn syngja atriöi Ur
„Einu sinni var”, ævintýra-
söngleik eftirLange-Muller,
meö Konunglegu hljóm-
sveitinni i Kaupmannahöfn,
Johan Hye-Knudsen stj. /
Norska útvarpshljómsveitin
leikur þætti úr „Masker-
ade” svitu eftir Johan
Halvorsen, öivind Bergh
stj.
17.20 Sagan: „Niu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume
Bryndis Viglundsdóttir les
þýöingu sina (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvengi
20.00 Sumarvaka. a. Einsöngur
Friöbjöm G. Jónsson syng-
ur islensk lög. Ólafur Vignir
Albertsson leikur meö á
pianó. b. Göngur á Silfra-
staöaafrétt um aldamót
Óskar Ingimarsson les frá-
sögn eftir Hallgrim Jónas-
son. c. Frá nyrsta tanga Is-
landsFrásögn og kvæöi eft-
ir Jón Trausta. Sigriöur
Schiöth les. d. Um sjávar-
gagn og búhiunnindi á Vest-
fjöröum Jóhannes Daviös-
son I Neöri-Hjaröardal i
Dýrafiröi segir frá, siöari
hluti. e. Kórsöngur Sunnu-
kórinn og Karlakór Isa-
fjaröar syngja undir stjórn
Ragnars H.Ragnar. Hjálm-
ar Ragnarsson leikur á
pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Riddar-
inn”eftirH. C. BrannerOlf-
ur Hjörvar þýöir og les (5).
22.00 Hans Busch trióiö leikur
vinsæl lög.
22.15 Ve öurfregnir. F rét ti r.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 KvöIdtónleikarÞættir úr
þekktum tónverkum og önn-
ur lög. Ýmsir listamenn
flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur: Ornólfur
Thorlacius.
21.10 Dallas Þrettándi þáttur.
Þýöandi: Kristmann Eiös-
son.
22.00 iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
22.10 Dagskrárlok