Tíminn - 16.09.1981, Qupperneq 18
Miðvikudagur 16. september 1981
^ðíjí
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sala á aögangskort-
um stendur yfir
Verkefni i áskrift:
HÓTEL PARA-I
DÍS
Hlátursleikur eftir |
Georges Feydeau.
Leikstjóri: Benedikt |
Arnason.
DANS Á
RÓSUM
eftir Steinunni Jó-
hannesdóttur leik-1
konu.
Leikstjóri : Lárus |
Ýmir óskarsson
SKÁLDS-j
HOS
INS
Leikgerö Sveinsl
Einarssonar á sam-l
nefndri sögu úrl
sagnabálki Halldórs
Laxness um Ólaf |
Kárason Ljósviking.
Leikstjóri: Eyvind-j
ur Erlendsson
AMADEUS
eftir Peter Schaffer. I
Leikstjóri: Helgi |
Skúlason
GISELLE
Einn frægasti ballett I
sigildra rómantiskra
viöfangsefna saminn
af Corelli viö tónlist |
Adolphe Adam.
SÖGUR ÚR
VíNARSKÓGI
eftir ödön von |
Horváth
Leikstjóri: Haukur |
J. Gunnarsson
MEYJAR-
SKEMMAN
|Sigild Vlnaróperetta.
Miöasala 13.15-20.
Simi 11200.
2P 1-89-36
Gloria
Islenskur texti.
Æsispennandi ný
amerisk úrvals
sakamálakvik-
mynd i litum.
Myndin var valin
besta mynd ársins
i Feneyjum 1980.
Sýnd kl. 5, 7.30 og
10.
Bönnuö innan 12
ára.
Hækkaö verö
lonabk?
| 1S* 3-11-82
Joseph Andrews
Fyndin, fjörug og
djörf litmynd, sem
byggö er á sam-
nefndri sögu eftir
Henry Fielding
Leikstjóri: Tony Ri-
chardson
Aöalhlutverk: Ann-
| Margret
Peter Firth
| Sýnd kl.5, 7 og 9
islenskur texti
kvikmyndahornið
WALT DISNEY PRODUCTIONS
Kgwwimm
WritHAQOmiff
Börnin frá
Nornafelli
lAfar spennandi og
bráöskemmtileg ný
| bandarisk kvikmynd
framhald mynd-
larinnar „Flóttinn til
I Nornafells”.
I Aöalhlutverk leika:
Bette Davis —
jChristopher Lee
| Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lokahófið
„Tribute er stór-
kostleg”. Ný glæsi-
leg og áhrifarik
gamanmynd sem
gerir bióferð ó-
gleymanlega. „Jack
Lemmon sýnir óvið-
jafnanlegan leik...
mynd sem menn
verða aö sjá”, segja
erlendir gagn-
rýnendur.
Sýnd klt 5, 7.15 og
9.30.
Hækkað verö.
jgj
75*1-13-84
Honeysuckle
Rose
&
Sérstaklega
skemmtileg og fjör-
ug, ný, bandarisk
country-söngva-
mynd I litum og
Panavision. — 1
myndinni eru flutt
mörg vinsæl
countrylög en hiö
þekkta „On the Road
Again” er aöallag
myndarinnar.
Aðalhlutverk:
Willie Nelson, Dyan |
Cannon.
j Myndin er tekin upp
og sýnd I
DOLBY-STEREO og
m e ö n ý j u
JBL-hátalarakerfi.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og J
9.30.
Amerika
Mondo Cane
Ófyrirleitin, djörf og'1
spennandi ný banda-
risk mynd sem lýsir
þvi sem „gerist”
undir yfirborðinu ’ i
Ameriku,
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
SHASKO^ ABIOj
75*2-21-40
Geimstríðið
IStarTrek)
Ný og spennandi
geimmynd. Sýnd I
Dolby Stereo.
Myndin er byggö á
afar vinsælum
sjónvarpsþáttum i
Bandarikjunum.
Leikstjóri Robert
Wise.
Sýnd kl. 7.
Maður er
mannsgaman
EGNI
TS 19 OOO
. Saiur A
Upp á lif
og dauða
' mlee
chari.es marwn
BRONSON
'peatfitíunt
| Spennandi ný
bandarisk litmynd,
byggö á sönnum viö-
burðum, um æsileg-
an eltingaleik noröur
viö heimskautsbaug,
meö CHARLES
BRONSON — LEE
HARVIN. Leik-
| stjóri: PETER |
HUNT
íslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára I
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og|
11.
Salur B
Spegilbrot
ANGELA LANS8URY
GERALONE CHAftlN • IDNY CURTB • tDWARD FCK
ROCX HUDSON • KIM NCNAK • ELlZA8tTH IAYIDR
Kim onsrn THE MIRROR CRACKD
-BSb-
Spennandi og
skemmtileg
ensk-bandarisk lit-
mynd eftir sögu
Agöthu Christie,
sem nýlega kom út i
Isl: þýöingu, meö
Angela Lansbury og
fjölda þekktra leik-
ara.
I Sýnd kl. 3.05, 5.05, j
| 7.05, 9.05 Og 11.05. '
SalurC
EKKl NUNA ELSKAN
NCI
NOV.
Fjörug og lifleg ensk
gamanmynd i litum
| meö Leslie Phillips
- Julie Ege.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10 -
15,10 - 7.10 - 9.10 og
11.10.
Salur D
Coffy
Eldfjörug og.|
spennandi bandarisk
litmynd, meö Pam
Grier.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15 -
5.15 - 7.15 Og 11.15.
® Ike Eisemann og Kim Richards fara meö hlutverk barnanna I
„Börnin frá Nornafelli" eins og i fyrri myndinni — „Fióttinn til
Nornafells”.
Óvenjuleg
börn frá
Nornafelli
BÖRNIN FRÁ NORNAFELLI (Return From Witch Mountain).
Sýningarstaöur: Gamla bió.
Leikstjóri: John Hough
Handrit: Maicolm Marmorstein.
Aöalhlutverk: Bette Davis, Christoper Lee, Ike Eisemann, Kim
Richards.
Framleidd af Jerome Courtland og Ron Miller fyrir Disney-
fyrirtækíö.
Söguþráöur: — Börnin Tony og Tia, sem dveija ásamt fleira
fólki frá öörum hnetti viö Nornafell, fá leyfi til aö skemmta sér f
nærliggjandi borg I eina viku. Fljúgandi diskur lendir meö þau á
leikvangi Iborginni og þau eru síöan sett i leigubil, sem á aö fara
meö þau á hótel þar sem þeirra er vænst. En þaö fer á annan veg
en til er ætlast. Þegar Tony bjargar, á leiöinni til hóteisins,
manni nokkrum frá dauöa meö þvi aö nýta þá hæfiieika, sem
börnin hafa, til að hreyfa hluti meö hugarorkunni, fær vlsinda-
maöur (Christoper Lee) og félagi hans, gömul fégráöug kona
(Bette Davis), áhuga á drengnum — en þau fylgdust meö áöur-
nefndum atburði. Visindamaðurinn haföi smföaö tæki, sem hann
gat fest viö höfuö annars manns og varö sá þá aö hlýöa ölium
fyrirskipunum. Þau skötuhjúin ræna Tony og festa viö höfuö
hans áður nefnt tæki, svo hann verður aö hlýöa sérhverri skipun
visindamannsins. Tia kemst i kynni viö nokkra jafnaldra sina I
fátækrahverfi borgarinnar. Þeir veita henni húsaskjól I yfir-
gefnu húsi og hjálpa henni aö leita aö Tony. Eftir margháttuö
ævintýri tekst Tiu loks aö hindra ræningja Tonys I aö fremja,
með aöstoö piltsins, alvarlegan glæp, og þau systkinin halda siö-
an heim á ný til Nornafells.
■„Börnin frá Nornafelli” er
að sjálfsögðu fyrst og fremst
ætluö börnum, og er reyndar
framhald myndarinnar
„Flótti til Nornafells” sem
sýndhefur verið áður i Gamla
bió. Þessi mynd var gerð 1978.
Söguþráðurinn likist um
margt hefðbundnum ævin-
týrasögum fyrir börn og ungl-
inga, nema hvað söguhetjurn-
ar eru búnar yfirnáttdruleg-
um hæfileikum: þ.e. þau
systkinin geta bæði lesið hugs-
anir hvors annars og fært til
hluti með hugarorku sinni.
Mynd af sliku tagi byggist að
miklu leyti á tæknibrellum.
Þær eru stundum góðar, en
oftar þó langt undir þeim gæð-
um sem við höfum vanist t.d. i
geimævintýramyndum sið-
ustu ára. Þá eru hressileg
bilaatriði i myndinni og ljóst
að glæfragosar hafa haft i
mörgu að snúast við gerð
myndarinnar.
Af leikurunum er litið að
segja, nema hvað Christopher
Lee er eins og ávallt sannfær-
andi skúrkur. Bette Davis má
hins vegar muna sinn fifil
fegri.
Ungu áhorfendurnir i bióinu
virtust skemmta sér með
ágætum.og það skiptir auðvit-
að meiru máli en gallar þeir,
sem hinir fullorðnu kunna að
sjá.
—ESJ.
Elias
Snæland
Jónsson
skrifar um
kvikmyndir
Börnin frá Nornafelli ★
Joseph Andrews * * -¥-
Gloria ★ ★ ★
Geimstrið ★ ★
Hugdjarfar stallsystur o
Þetta er Amerika
Lili Marleen -¥--¥■-¥
Spegilbrot ★ ★
Caddyshack ★ ★
Ein fyndnasta mynd
siöari ára.
| Sýnd kl. 5 og 11.15.
Stjörnugjöf Tímans
**** frábær • * * * mjög góð • * * góð ■ * sæmileg • O léleg