Tíminn - 29.09.1981, Side 2

Tíminn - 29.09.1981, Side 2
h lALLT OF ÆSANM? ■ „Allir voru að finna að við mig í sumar, að ég væri í of litlu bikini", sagði Conny, sem eyddi sumarleyfinu í -Brighton í Englandi. ,,Siðan fékk ég mér „heilan" sundbol, — og enn er ég skömm- uð fyrir að ég sé allt of „sexí". Bæði kærasti nn og mamma eru með röfl — Hvað finnst þér?", sagði Conny við Ijósmyndarann, „er ég allt of æs- andi?" ■Menn geta dæmt um sjálfir hvort þetta fái I staðist. Honum er borgad fyrir það! ■ Hann hefur ekki augun af stUlkunni — og honum er borgaö fyrir það! Mað- urinn er öryggisvörður, sem á aö vaka yfirþvi, að ekkert komi fyrir bikini- fötin, sem fyrirsætan klæöist.' Hvort sem þið trúið þvieða ekki, er efnið i sundfötunum mjög dýr- mætur málmur, þráður- inn er ofinn Ur hvitagulli. ■ —Jú, þetta virðist atlt i lagi, gæti öryggisvörð- urhin verið hugsa. Glæsilegur karl-dillibossi! Dillibossi” ■ Mikið hefur verið rætt að undanförnu um „dilli- bossa”, og þvi fannst okk- ur við hæfi að birta hér mynd af einum slikum, mjög glæsilegum. Sam- kvæmt fjölda áskorana er þessi „dillibossamynd” af herra, svona til jafn- vægis við aðrar umtalað- ar dillibossa-myndir i fjölmiðlum að undan- förnu. Þessi herramaður er LundúnabUi. Hann nefn- ir sig Terry og er ljós- myndafyrirsæta. Sjálfur lýsir hann sér þannig: „Ég elska London, þvi' hér er svo mikið menn- ingarlif —éger sko allur i menningunni — og er að leita mér að húsnæði, þar sem ég get unnið að myndlist. Ég fer mikið Ut að dansa og borða oftast Uti (þvi að ég er algjör skitakokkur). ” Siðast þegar fréttist af Terry var hann laus og liðugur — en það var i vor, og ekki er gott að segja hvað hefur gerst i sumar. Patti söngkona vill veróa leikkona ■ Aðdáendum hennar Patti Boulaye, hinnar kynþokkafullu poppsöng- konu, þykir ekki nokkur ástæöa fyir hana aö sækj- asteftirbreytingu, hvorki á söng hennar né útliti. bað er þó þaö sem Patti er nU ákveðin i að taka fyrir á næstunni. — Fjóra daga i viku er ég i leikskóla og fram- sagnarnámskeiði, segir hún, og það hefur þegar gefið mér meira sjálfs- traust en 10 ára atvinnu- mennska i söngbransan- um. Patti hefur einnig látið innrita sig í dansskóla i London, og stundar þar æfingar af kappi. Það lit- ur sem sagt út fyrir, að hún sé bUin að fá nóg af þvi, að vera einungis poppsöngkona. Patti er fædd i Nigeriu. Hún kom til Englands til að leita sér að vinnu, og varð fræg i einu vetfangi þegar hún tók þatt i sjón- varpskeppni 1977 sem hét Ný andlit (New Faces), og Patti varð hlutskörp- ust i keppninni. — Ég er ákveðin i þvi að gerast leikkona i alvöru, — ég meina alvöruleik- kona, segir hin glæsilega Patti alvarleg á svip. ■ Patti Boulaye glæsileg söngkona. t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.