Tíminn - 29.09.1981, Side 5
5
v Þriðjudagur■ 29. septembér • 1981
fréttir
Skólamálid í Mosfellssveit:
§ <
LANDSSMIDJAN
„OHEIMILT AÐ VIKJA
FRÁ STUNDARSKRÁNNI
— segir Sigurður Helgason, deildarstjóri í menntamálaráduneytinu
I „Viö gefum út viömiðunar-
stundaskrá sem ætlast er til aö
skólar fari eftir hvaö timafjölda
snertir i einstökum bekkjum (35
stundir fyrir 7. og 8.
bekk. Strangt til tekið er ó-
heimilt aö víkja frá henni, nema
þar sem kennsla fæst alls ekki i
einstökum greinum,” sagöi
Sigurður Helgasou, deildarstjóri i
menntamálaráðuneytinu er Tim-
inn spuröi hann hvort leyfilegt
væri að skeröa stundaskrá um 6
kennslustundir á viku eins og
Timinn hefur sagt frá aö ætti sér
staö i Gagnfræðaskólanum f Mos-
fellssveit.
Hins vegar sagði hann greinar
eins og heimilisfræði, mynd- og
handmenntog tónmennt ákaflega
erfiöar víða út um land vegna
kennaraskorts. Því miður verði
sums staðar að fella niður
kennslu i sumum þessum
greinum, sérstaklega i smærri
skólum. Þegar þannig hátti til sé
þó heimild fyrir þvi að færa
kennslu á milli ára og milli
greina, þannig að ef ekki fáist
kennarar í ákveðnum greinum
megi auka kennslu i öðrum sem
þvi nemur.
— En er það ekki alvarlegt mál
og eru nemendur og foreldrar
alveg réttiaasir i þeim tilvikum
að kennsla i' einhverjum skólum
sé jafnvel stytt um allt að
fimmtung. (6 stundir i viku eru
17% af 35 stundum)
„Mér finnst það töluvert alvar-
legt mál. En þekki ekki dæmi um,
og vona að niðurskurður sé
hvergi svo mikill.”
— Veit fólk almennt um sinn
rétt?
,,Ég get vel trúað að ekki fari
framnæg kynning meðal foreldra
um rétt nemenda, m.a. um það
atriði hvað kennslustundir eiga
að vera margar”, sagði Sigurður.
Hann tók fra, að leiti foreldrar til
ráðuneytisins með fyrirspurnir
eða annað, sé sh’kt alltaf kannað.
Rétt er að taka fram, að
stuðningskennsla má vera 6%
ofan á heildar stundafjölda og
bætist viö hann.
,,Ég held ég megi fullyrða að
almennt sé haldið uppi fullri
kennslu í grunnskólunum i
Reykjavik”, svaraði Kristján
Gunnarsson, fræðslustjóri i
Reykjavfk, spurður þar aö lút-
andi.
Hann sagði þó geta átt sér stað,
að eitthvað færri timar séu i leik-
fimi en til er ætlast, sérstaklega i
nýju skólunum sgm ekki eru
búnir að fá leikfimisali og verða
þvi að sækja annað. „En ég held
að þeim timum sé þá yfirleitt
vixlað yfirá aðrar greinar, þann-
ig að kennslan i heild verði eins
mikil og leyft er,” sagði fræðslu-
stjóri.
HEI
Glæsilegt úrvol of blómosúlum
kr. 798,-
NB 12 kr. 468
NB 11 kr. 529.-
NB 15
NB 14 kr. 599.-
NB 33 kr. 1.140.-
K-3 K-2 K-1
798.- 745,- 678.-
NB 13 kr. 579,-
Vorum að taka upp glæsilegt úrval c
af blómasúlum, blómastöngum, jj
blómakössum og blómapöllum. 2
Einnig italskar keramikblómasúl- \
ur. hlómanotta oe blómavasa. a
Erum 1 sama húsnæði og Gróðrar-
stöðin Garðshorn, Fossvogi.
NB 21 kr. 1.490,-
NB 7 kr. 490 NB 6 kr. 348.-
Póstsendum JWwiQ
Sólsturgcrðin
FOSSVOGI VIÐREYKJANESBRAUT Simar 16541 og 40500
NB 10 kr. 398.-
c
Tremix
VÍBBA
TORAR
Nýju lauf-léttu vibrator-
arnir frá TREMIX eru
tímanna tákn
Þeirra tíma er allt verður
einfaldara og LÉTTARA
Þeir vega aöeins nokkur
kílógrömm, en gera samt
allt sem ætlast er til af
vibrator
25 ára reynsla TREMIX i
framleiöslu steypuvibra-
tora til notkunar um viöa
veröld, er trygging fyrir
góöum árangri
OG fyrir þá sem puöa i
steypuvinnu ætti sá lauf-
létti aö vera eins og af-
himnum sendur
TREMIX ER SÆNSK
GÆOAVARA
Kynniö ykkur málin áöur
en steypubillinn kemur
LANDSSMIÐJAN
^ 20680
Bílbeltin
hafa bjargað
aUMFEROAá;
RAO._____i
Vélbundið hey
til sölu.
Upplýsingar i sima
95-1579