Tíminn - 29.09.1981, Síða 10
ÍO _________________________________
erlend fréttafrásögn j
Borað i gegnum tiðina á Græniandi:
SlA HUNDRAÐ
ÞÚSUND AR
Camp
• Contury
^Thule
)AlrBase
GREENLAND
• Créte
Sondrestrom
Air Base
• Former Drllllns
AFTUR TIMANN!
I Vísindamaður við mælingar á Grænlandi.
myndast á sama tima og mikil
gosvirkni hefur átt sér stað.
Aldursákvörðun íss
Dr. Dansgaard hefur haft for-
t?a Alþjóðlegur hópur visinda-
manna fæst nú viö að lesa út úr
sex feta isslvalningum sögu þess
snjávar, sem féll á sama tima og
listamenn Cro-Magnona voru að
myndskreyta franska klettaveggi
með forsögulegum dýrum.
í mjög flókinni og tæknivæddri
tilraun hafa visindamennirnir
borað þvi sem næst i gegnum
grænlensku Ishelluna og náð
þannig leifum snjófannanna, sem
mynduðu klakahelluna miklu, er
huldi noröurhvel jarðar fyrir
meira en 60.000 árum.
Kann að vera 100.000 ára
gamall
Þegar þetta er ritað, hafa þeir
borað I gegnum 6.687 feta islög og
eru nú komnir I lög, sem eru
mjólkurhvit af völdum „hveiti-
dufts” sem hefur mulist úr lands-
sökklinum undan geysiþunga hins
skriöandi Iss. Aður, á 6.455 feta
dýpi, boruðu þeir gegnum aurlag,
sem kann aö hafa skrapast af ein-
hverjum tindi.
Events Recorded
in Greenland lce
(at Dye 3 and nearby drilling sites)
Numbtr ol Yun Ago
130-15ÓX
Meager summer
meltlng Indlcates
cllmatewas
sllghtly cooler
(Llttle lce Age)
108-
Lakl eruptlon
devastetes
lceland
501 —
Heavymeltlng
505
Heavy meltlng
560-1030-
Warm cllmate
during Viklng
occupancyof
Greenland
877
Giant Hekla
eruptlon In
lceland
1,200-1,300
Heavymeltlng
2,030
Eruptlon dark- tx':'
enssun over
Romeforone
year
SÍSíiíJ
6,381
Exploalonof
Oregon volcano giíísíi
croates Crater
Lake
Unknown factors
result In transl- i;
tion from tlny lce
Agecrystalato
large lce crystals :;:iiii::
ofprssentera. ::::::;:::i;
Long dusty iiiiii:
perlodende ;:;:ii;:ii
sbruptly iiiiiii
ioo.ooo-6iii:ii:d
—165
Ashlntheat-
mosphere from
eruptlonofTam-
bora In Indone-
ala C8U808
“Yearwlthouta
8ummer” InU.S.
L 380-81
Unknown erup-
tlon resulted In a
reddened ap-
pearanceofsun
and moon over
Europe
l656
Heavy meltlng
t—722
Majoreruptlon;
source unknown
^1,000
— 1,051
lcelandlcerup-
tlon after flrst
Vlklng settle-
mentthere
WL
3,370
Theraexploslon
bellevedto de-
stroy Mlnoan
clvlllzatlon
r 0,071-0,801
Seven acld
layers suggest
great volcanlc
eruptlons
10,000
•Íiiiíi r 26,000
:ii:i::iij-l Dusty perlod
beglns
60,000
Posslblesgeof
ddeetlce
‘M'X'X' r vOfVAAí
iíiíiíí J L°ng Intenae
E-...V.....H perlodofvolcan-
Ism.Mayhave
beenstartoflce
Age.
100,000
ThaNe»YorkTliMS/Aua.e.lN
■
■ A kortinu sést Dye 3, þar sem
boranirnar hafa fariö fram.
Siöan var borað I gegnum 130
feta lag af tærum Is áður en kom-
ið var að mjólkurlitaða laginu.
Visindamennirnir segja að þeir
vænti þess aö komast til botns
mjög bráðlega, þar sem Isinn
kunni að vera 100.000 ára gamall
eða allt að frá siöasta hlýinda-
skeiði fyrir siöustu isöld.
A kafi I djúpum islögum eru
sýni úr ævafornu andrúmslofti
jarðar, visbendingar um eldgosa-
og loftlagsþætti, sem leiddu til
liöinna Isalda og sem gætu orðið
aödragandi að nýrri Isöld.
Vísbendingar um atburði
17. aldar
Með aðstoð þessara issýna og
þeirra, sem hafa fengist I fyrri til-
raunum en þær hafa ekki náð eins
djúpt, hafa vlsindamenn raðað
saman fullkomnustu mynd af eld-
fjallavirkni i heiminum siðustu
10.000 árin til þessa.
Þeir hafa trú á þvi, aö þar sé
skýringin fengin á þvi, hvers
vegna sólín og máninn virtust
„rauðleit.föl og hafa misst birtu
sina” á árunum 1601 og 1602 en
svo herma evrópskar sögur. Is,
sem mynöast hefur úr snjóum,
sem féllu á þessum tveim árum,
ber meö sér tvo afmarkaða toppa
brennisteinssýruinnihalds frá
stórum eldgosum.
Rannsóknarmenn við Háskól-
ann i Kaupmannahöfn, sem hafa
raðað þessari sögu saman, hafa
komist að þeirri niðurstöðu, aö
þar sem engar skjalfestar frá-
sagnir eru til um þessi gos, muni
þau hafa átt sér stað á afskekkt-
um stöðum, norðarlega á hnettin-
um, hugsanlega á Kamtsjatka
eða Aleútaeyjum.
Óvenju mikið eldgos hafði i för
með sér súra úrkomu um þriggja
ára skeið. Um árið 50f. Kr. i
Grænlandi. Frásagnir af þvi, að
dregið hafi úr birtu sólar eftir
morðið á Juliusi Sesar árið 44 f.
Kr. erað finna i ritum Virgils og
Pliniusar eldri, en sá siðarnefndi
ritaði nokkurs konar visindaal-
fræðibók samtimans.
Aö þessari borun, sem á sér
staö I nágrenni Dye 3, radar-
stöðvar I 8.700 feta hæð yfir sjáv-
armáli á Suður-Grænlandi,
standa i sameiningu Bandarikja-
menn, Danir og Svisslendingar,
en visindamenn frá tslandi og
Japan taka einnig þátt i henni.
Samstundis þegar issýni af
miklu dýpi koma upp á yfirborö
jaröar, taka þau breytingum
vegna loftþrýstingsmunar. Þess
vegna er jafnóðum hafist handa
við rannsóknir á borkjarnanum i
stórri samstæðu rannsóknar-
stofa, sem haf verið grafnar ófan
i isinn, þar sem hitastigi er haldið
mjög lágu. Aður Voru þessi sýni
flutt með flugvélum til rann-
sóknastofa i fjarlægum löndum.
Rannsóknastofurnar eru
ter.gdar saman með jarðgöngum
og þar eru veggir og loft nánast
eins og demantar á að lita, þegar
glampar á kristalana, sem mynd-
ast hafa vegna rakans I fráblæstri
þeirra, sem þar eiga leiö um.
Uppljóstranir íssins
Fjöldi uppgötvana, sumar
þeirra óiltskýrðar, hafa verið
gerðar I þessum rannsóknastof-
um. T.d. hefur komið i ljós, aö
snjórinn, sem féll á Mið-Græn-
landi á siöasta þriðjungi siðustu
isaldar, var mjög blandaður ryki.
Siðan, innan 20 ára við isaldar-
lok hvarf rykið.
Tilgátur hafa komiö fram um
að rykiö kunni aö hafa komið frá
eldgosi, eða kunni að hafa borist
með vindi frá meginlandsland-
grunninu út af Slberiu og öörum
norölægum ströndum.
Slik landgrunn stóðu upp úr,
þegar yfirborð sjávar lækkaði
sökum þess að mikið af vatns-
magni jarðar var bundiö I ishell-
um. Þegar Isinn svo bráðnaði og
yfirborð sjávar hækkaði, er
möguleiki á að yfir þessi svæði
hafi flætt svo hratt að það hafi
byrgt upprunasvæði þessa ryks
innan fárra ára.
Willi Dansgaard er einn dönsku
visindamannanna, sem viö rann-
sóknirnar fást. Hann heldur þvi
fram, að eldgosasagan útskýri
eina ráðgátu, fund ratsjár úr lofti
á lagmyndun langt inni á Isbreið-
unni, sem hylur meirihluta Græn-
lands. Borunin hefur nú leitt i
ljós, segir hann, að lögin hafa
O Borkjarninn veitir upplýsing-
ar um löngu iiðna tið.
ustu um að nota tvær tegundir af
oxygen (súrefni), blönduðu sam-
an i réttum hlutföllum til að telja
islög, rétt eins og árhringi i
trjám. Oxygen kemur i tveim
myndum eða isótópum, oxygen 16
og oxygen 18. Það siöarnefnda er
nokkru þyngra, þar sem I kjarna
þess eru 2 neftrónur.
Eftir þvi sem veðráttan kólnar,
minnka likurnar á að vatn, sem
inniheldur oxygen 18, falli til
botns. Það er skýringin á þvi að
vetrarsnjór inniheldur tiltölulega
litið af oxygen 18.
Við Dye fellur nokkurra feta
snjór á ári hverju. Það er þvi
hægt að rekja árlegan sumar-
vetrarsnjávarhring með þvi að
finna hlutföll þessara tveggja
oxygenmynda i snjónum.
Árlög siðustu 9 aldar gefa til
kynna timasetningu eldgosa með
aðeins eins árs skekkju til eða frá.
Skekkjutimabilið i 14 alda göml-
um is er 3 ár.
Tilraun hefur verið gerð til að
finna sönnun fyrir eldgosinu i
Thera i Eyjahafi, sem sagt er
hafa myndað undirstöðu Atlant-
is-goðsagnarinnar og ef til vill
haft i för með sér hrun minóisk-
unnar. Eina stórgosið á þvi tima-
bili, milli 1100 og 2700 f. Kr„ hefur
orðið um 1390, f.Kr. 50 ár frá eða
til.
A borstaðnum, við Dye 3 á Grænlandi, er islengja tekin úr bornum.