Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. september 1981 15 [Iþróttir Enska knattspyrnan: Kenny Burns jafnaði metin fyrir Forest og tveimur min. fyrir leikslok skoraði Wallace siðan sigurmarkið. Enn sigrar Swansea á Vetch Field Swansea hefur ekki tapað leik á heimavelli sinum Vetch Field og þeir brugðu ekkert út af þeim vana sinum er Sunderland sótti þá heim. Leikurinn þótti fremur lélegur sérstaklega fyrri hálf- leikur en i þeim siðari tókst Swansea að skora tvö mörk. bað fyrra gerði Allan Curtis strax i upphafi seinni hálfleiks eftir undirbúning Bob Latchford og Leighton James og James var siðan á ferðinni stuttu siðar er hann lék i gegn um vörn Sunderland en var brugðið og dæmd vitaspyrna sem hann sjálfur skoraði úr. Kevin Keegan var heldur bet- ur á skotskónum er Southamp- ton sótti Coventry heim, Keegan skoraði tvö mörk fyrir „dýrling- ana” en það dugði skammt þvi mörk Coventry urðu fjögur. Keegan náði forystunni fyrir Southampton en Steve Hunt jafnaði metin um miðjan fyrri hálfleik. Gary Thompson bætti siðan tveimur mörkum við fyrir Coventry en Keegan minnkaði muninn er hann skoraði úr vita- spyrnu eftir að dómarinn hafði dæmt vitaspyrnu á Steve Hunt fyrir að handleika knöttinn inn- an vitateigs. Hunts bætti fyrir þetta er hann skoraði fjórða mark Coventry og innsiglaöi sigurinn. Góður sigur hjá Totten'- ham Mark Falco skoraði sigur- mark Tottenham gegn Man. City á Maine Road og hirti Tottenham þar stigin þrjú og skaust viö þaö upp i fimmta sæt- ið i deildinni. Arsenal og Man. United gerðu markalaust jafntefli á High- bury, en Man United hefur ekki tekist aö sigra á þeim leikvangi iheil 13 ár. Leikurinn sem slikur verður ekki minnisstæður en það er annað sem ef til vill á eftir að verða minnisstætt frá honum en það er að gamla kempan George Best var á meðal áhorfenda á Highbury á laugardaginn, en miklar likur benda nú til þess að kappinn 1. deild. Arsenal-Man. Utd. 0-0 Aston Villa-Birmingham 0-0 Coventry-Southampton 4-2 Everton-WBA 1-0 Ipswich-Leeds 2-1 Man.City-Tottenham 0-1 Middlesbro-Stoke 3-2 Nottm. For.-Brighton 2-1 Swansea-Sunderland 2-0 West Ham-Liverpool 1-1 Woives-Notts. County 3-2 2. deild Barnsley-Cardiff 0-2 Blackburn-Leicester 0-2 Chelsea-Norwich 2-1 C. Palace-Shrewsbury 0-1 Derby-QPR 3-1 Grimsby-Sheff.Wed. 0-1 Luton-Watford 4-1 Newcastle-Orient 1-0 Oldham-Cambridge 2-0 Rotherham-Bolton 2-0 Wrexham-Charlton 1-0 Kenny Burns skoraði sigurmark Forest. Eric Gates skoraOi sigurmark Ipswich... að nýta sér það. Graeme Souness átti stórleik i liði Liverpool og var hann langbesti leikmaðurinn á vellinum. Aöur en Pike skoraði haföi Ray Kennedy átt skot i stöngina 'a mafki'West Ham og i seinni hálfleik þyngdist sókn Liverpool til muna en markið lét á sér standa. En á 78. min seinni hálfleiks lék Alan Kennedy upp vinstri kantinn gaf vel fyrir markið, Parkes virtist eiga auðvelt með að handsama knöttinn en missti hann og David Johnson sem var á réttum stað átti ekki i erfið- leikum að skora i tómt markið. Eftir þetta var eins og leikmenn West Ham vöknuðu og þeir áttu þó nokkrar hættulegar sóknir en Bruce Grobbelaar var þeim erfiður i markinu og varði hann nokkrum sinnum snilldarlegá sérstaklega er Cross komst i gegn rétt undir lokin. Ipswich á toppinn Ipswich hafði oftast undirtök- in i leiknum gegn Leeds þó að i lið þeirra vantaði þrjá lykil- menn, Frans Thijssen, Alan Brasil og Russel Osman, en það var samt Leeds sem tók foryst- una með marki Peter Barnes i fyrri hálfleik. I seinni hálfleik skoraði Ipswich tvivegis fyrst Terry Butcher og sigurmarkið gerði Eric Gates á 76. min. Við þennan sigur er Ipswich komið i efsta sætið i 1. deild hafa hlotið 17 stig en West Ham og Swansea eru með 15 stig en bæði liöin komu upp úr 2. deild. Ian Wallace skoraði sigur- markið i leik Nottingham For- est og Brighton á City Ground. Ian Wallace skoraði sigur- mark Forest er þeir fengu Brighton i heimsókn á City Ground, en Gordon Smith náði forystunni i fyrri hálfleik fyrir Brighton og þeir hefðu getað bætt fleiri mörkum við, komust tvivegis i góð færi en Shilton var vel á verði i marki Forest. gangi til samninga við félagið en það ætti að skýrast nú i vik- unni. Fjöldi á Villa Park — Um 40 þúsund manns mættu á Villa Park er erki- fjendurnir og nágrannarnir en Peter Griffiths jafnaði metin fyrir Stoke. En á stuttum kafla i seinni hálfleik voru gerð þrjú mörk, Billy Walsh kom „Boro” yfir en Lee Chapman jafnaði fyrir Stoke, en sigurmark „Boro” geröi David Shearer. Mick Lyons skoraði sigur- mark Everton i leik þeirra gegn W.B.A. á Goodison Park. Terry Curran skoraði sigur- mark Sheff.Wed. gegn Grimsby og er Sheff. Wed. efst i 2. deild hefur hlotið 16 stig, en Luton sem sigraði Watford 4-1 er i öðru sæti með 15 stig. röp-. ■ Lengi vel leit út fyrir það að West Ham myndi takast að hanga á þessu eina marki sem Geoff Pike skoraði á 28. min fyrri hálfleiks í leik West Ham og Liverpool er félögin léku á laugardag- inn. Liverpool sem var áberandi betra liðið á vellinum gekk erfiðlega að koma boltanum I mark West Ham. Phil Parkes Bruce Grobbelaar markvöröur Liverpool... markvörður West Ham meiddist og lék hann nán- ast á öðrum fætinum mestan hluta leiksins en Liverpool gekk erfiðlega ■ Keegan skoraði tvö... Aston Villa og Birmingham léku en litið fengu áhorfendur fyrir peninga sina allavega voru eng- in mörk skoruð i leiknum. Birmingham þótti áberandi betra liöiö i fyrri hálfleik og mátti Rimmer markvöröur þá nokkrum sinnum taka á honum stóra sinum. Þrátt fyrir að Villa hafi að sögn verið betri aöilinn i seinni hálfleik þá tókst þeim ekki að skora en Peter Withe átti gullið tækifæri á að skora fyrir Villa undir lok leiksins en hann klúðraði þvi færi. Úlfarnir náðu sér i dýrmæt stig er þeir fengu Notts County i heimsókn. tJlfarnir urðu samt fyrir þvi að George Berr skoraði sjálfsmark i fyrri hálfleik, en Mel Eves bætti um fyrir það og jafnaði metin. Mark Goodvin kom County aftur yfir en Eves var aftur á ferðinni og jafnaði og siöan skoraði Peter Daniel sigurmark úlfanna. Middlesboro þokaði sér af botninum er þeir sigruðu Stoke 3-2 á Ayresome Park. Terry Coghran kom „Boro” á bragðið 1. deild Ipswich 7 5 2 0 15-7 17 West Ham 7 4 3 0 15-6 15 Swansea 7 5 0 2 15t10 15 Nottm.For. 7 4 2 1 11-7 14 Tottenham 7 4 0 3 10-10 12 Man.City 7 3 2 2 11-8 11 Everton 7 3 2 2 9-9 11 Coventry 7 3 1 3 14-13 10 Southampton 7 3 1 3 13-12 10 Brighton 7 2 3 2 9-8 9 Man.Utd. 7 2 3 2 6-5 9 Liverpool 7 2 3 2 6-6 9 Arsenal 7 2 3 2 4-4 9 Birmingham 7 2 2 3 10-10 8 Stoke 7 2 1 4 13-13 7 A.Villa 7 1 4 2 7-7 7 Notts. Co. 7 2 1 4 10-15 7 Middlesbro 7 2 1 4 7-13 7 Wolves 7 2 1 4 5-11 7 Sunderland 7 1 3 3 6-11 6 WBA 7 1 2 4 5-7 5 Leeds 7 1 2 4 6-16 5 2. deild Sheff.Wed 7 5 1 1 9-2 16 Luton 7 5 0 2 15-10 15 Norwich 7 4 1 2 11-11 13 Watford 7 4 1 2 8-8 13 Oldham 6 3 3 0 10-4 12 Blackburn 7 4 0 3 8-7 12 Leicester 7 3 2 2 9-8 11 Barnsley 7 3 1 3 10-5 10 Chelsea 6 3 1 2 9-8 10 Grimsby 7 3 1 3 9-8 10 Rotherham 7 3 1 3 8-8 10 Derby 7 3 1 3 11-12 10 Shrewsbury 7 3 1 3 8-10 10 QPR 7 3 0 4 10-10 9 C.Palace 7 3 0 4 5-5 9 Newcastle 6 3 0 3 5-6 9 Cardiff 6 2 1 3 8-10 7 Charíton 6 2 1 3 6-8 7 Cambridge 7 2 0 5 7-9 6 Wrexham 6 1 1 4 4-8 4 Orient 6 2 2 4 3-7 4 Bolton 6 1 0 5 3-11 3 Stórleikur Souness dugði Liverpool ekki — náðu aðeiras 1-1 jafntefli gegn West Ham þrátt fyrir mikla yfirburði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.