Tíminn - 29.09.1981, Side 16

Tíminn - 29.09.1981, Side 16
16 Þriðjudagur 29. september 1981 Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO Framlenging á umsóknar- fresti um stöður hjá Orkustofnun Akveðið hefur verið að framlengja til 20. október 1981 umsóknarfrest um neðan- taldar tvær stöður hjá Orkustofnun, sem áður hafa verið auglýstar lausar til um- sóknar. Þegar sendar umsóknir gilda áfram og þarf ekki að endurnýja þær. 1. Staða forstjóra Stjórnsýsludeildar. Há- skólamenntun áskilin. Menntun á sviði stjórnunarfræða og reynsla i stjórnun æskileg. 2. Staða starfsmannastjóra. Lögfræði- menntun æskiieg og reynsla i starfs- mannastjórn. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. október n.k. til orku- málastjóra, Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavik, sem veitir nánari upp- lýsingar. ORKUSTOFNUN Vélbundið hey Vélbundið hey til sölu Upplýsingar í síma 99-6347 NÝTT FRÁ BARB/E Póstsendum íþróttir ■ Hart barist undir körfunni i leik Vals og KR á Reykjavikurmótinu i körfuknattleik. Tlmamynd: Ella. Villa komnir til landsins — síðari leikur Vals og Aston Villa verður á Laugardalsvellinum á morgun ■ Siöari leikur Vals og Eng- landsmeistaranna Aston Villa veröur á Laugardalsvellinum á morgun og hefst hann kl. 17.30. Fyrri leikurinn fór fram i Birmingham fyrir stuttu og þar fór Aston Villa meö sigur af hólmi. Litlar likur eru taldar á aö Valsmenn komist afram i Evrópukeppninni en þrátt fyrir i eiga Valsmenn eflaust eftir aö veita Aston Villa haröa keppni á Laugardalsvellinum dá morgun. Aston Villa hefur mjög góöu liöi á aö skipa, þar er valinn maöur i hverri stööu og hafa þeir kappa eins og Peter Withe, djarfan og sterkan sóknarleikmann og Jimmy Rimmer markvörð, sem á nd hvern stórleikinn á fætur öörum i 1. deildinni ensku. Þá má geta þeirra Garry Shaw og Tony Morley sem þykir sókndjarfur með afbrigöum og enn væri hægt aö telja áfram upp. Þaö er ekki á hverjum degi sem slik stórlið eins og Aston Villa koma til Islands og þvi vert aö hvetja alla knattspyrnu- áhugamenn til þess aö mæta á Laugardalsvöllinn og sjá núver- andi Englandsmeistara. röp—■ Fram stendur vel að vígi — sigraði Val og ÍR í Reykjavikurmótinu í körfuknattleik um helgina Fram var siðan aftur i sviðs- ljósinu á sunnudaginn, er þeir léku sér að slöku ÍR-liöi og þar var sigur Fram aldrei i hættu. Lokatölur urðu 86-65 eftir að staöan i hálfleik haföi verið 50- 25 fyrir Fram. Val Brazy var aö venju stiga- hæstur hjá Fram, skoraöi 22 stig, en Bob Stanley skoraöi 16 stig fyrir tR sem er meö ungt liö og óharðnaö. t liði vantaði gömlu kempurnar Kristin Jör- undsson og Stefán Kristjánsson. IR-ingamir máttu einnig þola tap á laugardaginn er þeir mættu StUdentum. Lokatölur urðu 87-78 eftir að ÍR hafði haft 45-40 yfir í hálfleik. Valur og KR léku siöan á sunnudaginnog þar gerðu Vals- menn Ut um vonir KR-inga á þvi aö eiga möguleika á titlinum er Valur sigraði81-78i'jöfnum leik. KR-ingar uröu fyrir óhappi i leiknum er þeir misstu Stewart Johnsonútaf vellinum iupphafi leiksins en hann fingurbrotnaði og verður að öllum likindum frá keppni i nokkurn tima. Þrátt fyrir þetta þá létu KR- ingar aldrei bugast og héldu i Valsmenn allan leikinn en staðan i hálfleik var 41-41. Jón Sigurðsson skoraði 26 stig fyrir KR en þaö gerði einnig John Ramsey leikmaöurinn hjá Val. röp— ■ Reykjavikurmótmu i korfu- knatUeik lýkur i kvöld i Haga- skóla en þá veröa siöustu tveir leikirnir leiknir, fyrri leikurinn er á mflli 1R og KR og strax á eftir leika 1S og Fram. Takist Fram aö sigra Stúdenta i leikn- um í kvöid veröa þeir Reykja- vikurmeistarar en fari Stiidentar meö sigur af hólmi þarf aukaleik á milliþessara fé- laga til aöskera úr um úrslitin. Fjórir leikir voru leiknir á Reykjavikurmótinu um helgina, tveir á laugardaginn, þar sigr- uðu Framarar Valsmenn meö 79-75 í fjörugum og jöfnum leik, þar sem úrslit leiksins réöust ekki fyrr en undir lokin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.